Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.11.1997, Page 2

Víkurfréttir - 13.11.1997, Page 2
■ Framkvæmdir ístaks hf. við flugskýlið á Keflavíkurflugvelli: MAKE UP KYNNING FRÁ FORUM Paris ó morgun, föstudag kl. 14-17. GLÆSILEGUR KAUPAUKI. ^YRnsjoM li‘ndu Hafnargötu 29 Sími 421 4068 Framkvæmdir Istaks hf. við flugskýlið á Keflavíkurflugvelli eru á eftir áætlun en áætlað er að verklok verði rétt fyrir aldamót. Nú þegar hefur allt innviði verið rifið úr skýlinu þar sem það verður að fullu endumýjað og starfa um 30 manns að verkinu hjá Istak auk undirverktaka. Starfsmenn em flestir af Suður- nesjum. Að sögn Reynis Viðarssonar staðarstjóra Istaks á Keflavíkur- flugvelli er nú verið að vinna í skrifstofuálmunni og verkstæði flugvirkja. „Það er búið að setja í gólf og byrjað að slá upp inn- veggjum og leggja rafmagn. Vinna við nýtt lagnakerfi og skólp er hafin þannig að upp- bygging er hafin að fullum krafti innan dyra. Einnig höfum við endumýjað hluta þaksins eða um 3000 femetra en því er ekki al- farið lokið". Næsta sumar hefst vinna við flugskýlið að utan og munu sér- stakir undirverktakar þá ljúka hreinsun á asbesti og blýmáln- ingu sem er lokið innandyra. Háholt 9, Keflavík 112 ferm. einbýli ásamt 28 ferm. bílskúr. Húsið er mikið endumýjað m.a. allar lagnir. Ný innkeyrsla með hitalögn. Mjög góð eign á eftirsóttum stað. Laust strax. 10.500.000,- Birkiteigur 23, Kcflavík 142 ferm. húseign ásamt 38 ferm. bílskúr. Húsið er í mjög góðu ástandi m.a. nýtt þak. Skipti á minni fasteign kemur til greina. Nánari upplýsingar um söluverð og greiðslu- skilmála á skrifstofunni. Kjarrmói 9, Njarðvík 108 ferm. parhús ásamt 30 ferm. bílskúr. Húsið selst full- frágengið að utan nteð stét- tum og standsettri lóð. Góður staður. Ath. aðeins eitt hús óselt af húsum Húsagerðar- innar við Kjarrmóa. 7.000.000,- Skoðið myndaglugga okkar, þar eru að finna sýnishorn affasteignum, sem eru á söluskrá hjá okkur. Fastei vnasalan HAFNARGÖTU 27 - KEFLAVÍK CÞ SÍMAR421 1420 OG 4214288 Ásabraut 15, Sandgcrði Endaraðhús með glugga á baði ásamt bílskúr. Góður staður. Hagstæð Byggingar- sjóðslán áhvílandi. 7.200.000,- Mávabraut 2g, Keflavík 2ja herb. íbúð á I. hæð. íbúðin er í góðu ástandi. Hagstæðir greiðsluskilmálar. losnar Iljótlega. 3.900.000,- Asabraut 5, Keflavík 2ja herb. íbúð á I.hæð með sér inngangi. Nýtt þakjárn, skolp- og vatnslagnir. Eftirsóttur staður. " 3.600.000,- Borgarvegur 10, Njarðvík 64 ferm. 2ja herb. íbúð á 1. hæð með sérinng. Búið að skipta um glugga og gler. Ibúðin er í góðu ástandi. Hagst. lán áhvíl. 4.100.000.- Hjallavegur 3h, Njarðvík 82 ferm. 3ja herb. íbúð á 2. hæð með svölum og sér geymslu. 5.200.000,- Hringbraut 88, Keflavík 106 ferm. íbúð á 1. hæð ásamt sér geymslu. Glæskileg íbúð á góðum stað. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Niðurrifi lokið að innan 09 uppbygging hafin Svindlið í húsi LK Gestaleikhópur frá Leikfélagi Mosfellssveitar í Mosfellsbæ sýnir leikritið „Svindlið“ eftir Ursulu Fogelström og Patric Bergener í húsi Leikfélags Keflavíkur að Vesturbraut 17 í Keflavík, sunnudaginn 16. nóvemberkl. 16.00. Leikritið gerist í skólastofu og ættu margir að kannast við persónumar og takta þeirra. Leikendur em á aldrinum 18 - 24 ára og fóru þau á síðasta ári með leikritið „Ævintýrið á harða diskinum" eftir Ólaf Hauk Símonarson á leiklistar- hátíð í Danmörku. Leikstjóri er Guðjón Sig- valdason og eru miðar seldir við innganginn. Miðaverð er kr. 800.'' Spinning ó Perlunni! Tímatöflurl'gga íiammi í aígreiðsiu. Miirflressir- Yerið velkomin HAFNARGOTU 32 SÍMI 421 4455 Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, Keflavík Sími 421-4411 UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Vamsnesvegi 33, Keflavrk, fimmtudaginn 20. nóvember 1997 kl. 10:00, áeftir- farandi eignum: Þór Pétursson GK-504, skipaskrámr. 2017, þingl. eig. Útgerðarfélagið Njörður hf„ gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna. Sýslumaðurinn í Keflavík 11. nóvembcr 1997. UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjál- fum sem hér segir: Brekkustígur 40, Njarðvík, þingl. eig. Islenskur gæðafiskur hf„ gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Suðumesja og Reykjanesbær, 19. nóvember 1997 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Keflavík 11. nóvcmber 1997. Jólafjör í desember! Kaupmenn og fyrirtækjaeigendur í Reykjanesbæ óska eftir tilboðum og hugmyndum um jólafjör í desembermánuðinum. Tónlistarfólk, jólasveinar og aðrir! - sendið hugmyndir ykkar í umslagi merkt Jól '97 til skrifstofu Víkurfrétta sem allra, allra fyrst. 2 Víkuifréttir

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.