Víkurfréttir - 13.11.1997, Side 15
Inn við beinid
’þvtótmúm en
vhm eáiáaeiavi
Grunnskólakennarar hafa matur. “
nýveriö samW vW sveitarfé-
lögin í landinu um yfir þrjá-
tíu prósenta launahœkkun
og ejlaust hefur mörgum léttt
við þau tWindi. Inga Sveina
er vonandi sátt viö nýgeröa
samninga en hún kennir við
Holtaskóla í Keflavík. Inga
er borinn og barnfœddur
Kejlvíkingur og var hún svo
vœn að sýna okkur hvernig
liún vœri inn við beinið.
Nafn: Inga Sveina Ásmunds-
dóttir.
Aldur: 27 ára.
Fjölskylduhagir: Gift Kristni
Jóhannssyni..
Börn: Bergur Edgar 2ja ára.
Átthagar: Keflavík.
Starf: Grunnskólakennari.
Laun: Brúttó laun um síðustu
mánaðarmót 57.960.
Besti matur: Kínverskur
Besti drykkur: Eg drekk
óhóflega af diet-Pepsi.
Uppáhaldspersóna: Bergur
sonur minn.
Tónlist: Flest allt sem fellur
undir normalkúrfu.
Áhugamál: Að hugsa vel um
heilsuna.
íþróttafélag: ÍBK.
Gæludýrið: Því miður ekki
neitt.
Hvenær vaknar þú á
morgnana: 7.00.
Morgunmatur: Senós.
Heimilisstörf: Þvotturinn er
mín „einkaeign" - ekki að
ástæðulausu.
Pólitíkin: Eg kýs menn og
málefni - ekki flokka.
Það fvndnasta: Þegar ég fékk
hláturskast á 2. bekk í þjóð-
leikhúsinu á hádrama-
tísku verki.
Bókin á náttborðinu: Hér
leynist drengur eftir Judy og
Sean Barron.
Helsti veikleiki: Söfnunar-
árátta á skóm.
Helsti kostur: Einlægni og
heiðarleiki.
Besta sumarfríið: Eina sum-
arfríið sem ég hef tekið eftir
að ég komst til vits og ára var
útskriftarferð FS til Ibiza sum-
arið 1990.
Fallegasti staður á Islandi:
Eyjamar á Breiðafirði.
Hvað fer mest í taugarnar á
þér: Þunnt launaumslag.
Hvað ætlar þú að gera við
tímann ef til verkfalls kenn-
ara kemur: Allt það sem ég
hef ekki tíma til að gera í dag.
Umferð á Reykjanesbraut
Á undanfömum 30 árum hafa
43 látist í 36 umferðarslysum
á Reykjanesbraut og margir
slasast alvarlega.
í umferðaröryggisáætlun rík-
isstjómarinnar til ársins 2001
er sérstök áhersla lögð á bar-
áttu gegn ólöglegum öku-
hraða sem aðferð til þess að
fækka alvarlegum umferðar-
slysum. I tengslum við áætl-
unina hefur verið ákveðið að
leggja aukna áherslu á um-
ferðareftirlit á Reykjanesbraut
á næstu mánuðum. Um er að
ræða samstarf Ríkislögreglu-
stjórans, samstarfsnefndar
lögreglu á Suð-Vesturlandi,
Umferðarráðs og Vegagerðar-
innar.
Meginmarkmiðið er að draga
úr ökuhraða á brautinni. Mik-
ill hraði veldur alvarlegustu
slysunum í umferðinni og
flestum banaslysunum.
Sérstök áhersla verður lögð á
að sinna eftirliti á þeim köfl-
um vegarins þar sem flest slys
hafa átt sér stað á undanföm-
um árum.
Ríkislögreglustjórinn leggur
ríka áherslu á samræmdar að-
gerðir lögreglu til að stemma
stigu við hraðakstri. Það
ásamt samvinnu við aðrar
stofnanir sem vinna að um-
ferðaröryggismálum er frama-
lag til að draga úr því óásætt-
anlega gjaldi sem umferðar-
n-;
slys hafa kostað landsmenn
um mörg undanfarin ár.
Lögreglan í Reykjavík, Kópa-
vogi, Hafnarfirði og Keflavík
leggja til lögreglumenn og
ökutæki til að sinna þessu eft-
irliti sem unnið verður eftir
sérstakri áætlun.
Við eftirlitið verður beitt hefð-
bundnum aðferðum, en auk
þess verður hraðamyndavél,
sem lögregla hefur tekið í
notkun, nýtt í þessu skyni.
Til þess að minna vegfarendur
á aukið eftirlit munu lögregla,
Umferðarráð og Vegagerðin
birta auglýsingar í fjölmiðlum
um ökuhraða. Einnig verður
fræðsluefni dreift til vegfar-
enda.
Þá hefur verið ákveðið að
endurgera myndefni um
Reykjanesbraut, til þess að
vekja athygli á þeim hættum
sem þar eru fyrir hendi.
Lögreglan, Umferðarráð og
Vegagerðin óska eftir góðu
samstarfi við vegfarendur á
Reykjanesbraut og annars
staðar á landinu í því skyni að
hamla á móti óhóflegum
hraða í umferðinni.
Ríkislögreglustjórinn, Sam-
starfsnefnd lögreglu á Suð-
Vesturlandi, Umferðarráð og
Vegagerðin.
Viðskiptavinir
athugið!
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna
verður Kolbrún Björnsdóttir
grasaiæknir ekki hjá okkur
föstudaginn 14. nóvember eins og
áætlað var heldur kemur hún
föstudaginn 28. nóvember og
verður með ókeypis ráðgjöf fyrir
viðskiptavini.
Athugið! Ný sending af
súrdeigsbrauðum
Hólmgarði 2 - Keflavík - Sími 421-4799
t
Utför móður okkar og tengðamóður,
Kristínar Danivalsdóttur
Faxabraut 13 (Hlévangi)
Keflavík
sem Iést9. nóvembersl. ferfram frá Keflavíkurkirkju,
laugardaginn 15. nóvembernk. kl. 14.
Hilmar Pétursson
Jóhann Pétursson
Kristján Pétursson
Páll Pétursson
Unnur Pétursdóttir
Asdís Jónsdóttir
Ingibjörg Elíasdóttir
Ríkey Lúðvíksdóttir
Halla Njarðvik
Snorri Þorgeirsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Naglaskólinn
auglýsir!
Vandað námskeið hefst
nú í nóvember.
Kennt verður á akríl, gel, og
fiberglass neglur.
Einnig verður kennt á airbrush
tækni og listrænar nagla-
skreytingar.
Nánari upplýsingar á Snyrtistofu
Lindu ísíma 421-4068.
Linda Sigurðardóttir,
sn yrtifræðingur.
Heiðný Stefánsdóttir,
Naglatæknir.
V íkurfréttir
15