Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.04.1997, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 30.04.1997, Blaðsíða 2
I-----------------------------------------------------------------1 ! Unglingur trylltist af völdum LSD neyslu: LSD meöal ungl- inga í Keflavík Lögreglan í Keflavík haföi afskipti af átta ungmenn- uin í heimahúsi í Keflavík laugardaginn 19. apríl sl. þar seni fjögur þeirra höföu neytt ofskynjunar- lyfsins LSD. Oskað var eftir sjúkrabfl á staðinn þar sem einn dreng- ur liafði tryllst af völdum efnisins og þuifti læknir að sprauta hann niður. Ungmennin sem voru á aldr- inum 16 - 17 ára höfðu einn- ig neytt annarra fíkniefna. Lögreglan vinnur nú að rannsókn málsins og vildi hún ekki tjá sig um það að fullu fyrr en niðurstaða feng- ist. Efnið hefur verið rakið til Reykjavíkur en þeir aðilar sem seldu ungmennunum efnið eru úr Keflavík. Sam- kvæmt heimildum lögregl- unnar er LSD í umferð en ekki meðal unglinga. Einnig er vitað til |ress að E-pillan sé í umferð á Suðumesjum. Að sögn Karls Hennanns- sonar aðstoðaryfirlögreglu- þjóns í Keflavík er málið skuggalegt vegna aldurs þeirra sem í hlut áttu og víti til vamaðar enda verða þau hættulegu efni sem eru í um- ferð kynnt fólki þegar að rannsókn málsins lýkur. Fasteipnasalan HAFNARGÖTU 27 - KEFLAVÍK SÍMAR421 1420 OG 4214288 Hciöarból 6, Kcflavík 78 ferm. 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Mjög góðir grciðslu- skilmálar. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. s.iQO.OOO.- L.vngniói 14, Njarðvík 210 ferm. einbýli með sólstofu ásamt 35 ferm. bílskúr. Húsið er fullfrágengið að utan, búið að einangra að innan. Húsbréfalán áhvílandi ca. 6 mil|j- 9.500.000,- Kirkjuhraut 10, Njarðvík 120 ferm. einbýli ásamt 50 ferm. bílskúr. 4 svefnherb. Skipti á minni fasteign koma til greina. 8.500.000.- Hafnargata 68, Kcflavík 120 ferm. 6ja herb. íbúð á mið og efstu hæð. Hagstæðir greiðsluskilmálar. 6 6.200.000,- Ásabraut 14, Sandgcrði 132 ferm. einbýli ásamt 54 ferm. bílskúr. 5 herbergi og eldhús. Nánari upplýsingar á skrifstofunni um söluverð og greiðsluskilmála. Tilboð. Heiðarbraut 3d, Kcflavík 140 ferm. raðhús ásamt 30 fenn. bílskúr. 4 svefnherb., stofa og eldhús. Húsið er í góðu ástandi. 10.600.000,- Skoðið myndaglugga okkar, þar eru að finna sýnishornaffasteignum, sem eru á söluskrá hjá okkur. Hjallavegur 11, Njarðvík 3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu ástandi. Góðir greiðslu- skilmálar. Losnar fljótlega. Tilboð. Vatnsholt ld, Kcflavík 140 ferm. 5 herb. raðhús með sólstofu ásamt 29 ferm. bíl- skúr. Húsið er í góðu ástandi. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. 12.900.000.- Hringbraut 71, Keflavík 70 ferm. 3ja-4ra herbergja neðri hæð ásamt 50 ferm. íbúðarskúr, sem í er 2ja her- bergja íbúð. Hagstæð fasteign fyrir tvær fjölskyidur. J ' 6.500.000.- Úgnaði húsráð- endum með hnífi Lögreglan í Keflavík afvopn- aði mann sl. föstudagskvöld sem ógnaði fólki með hníft. Óskað var eftir aðstoð lög- reglu rétt fyrir níu um kvöldið þar sem að „gestkomandi" ógnaði húsráðendum með hníft. Maðurinn var í annar- legu ástandi og fundust á hon- um tvö grömm af hassi. Hann var færður í fangageymslur lögreglunnar til yfirheyrslu. Stöðvaðir með hass innanborðs Lögreglan í Keflavík stöðvaði sl. mánudag tvo menn í bif- reið sem var á leið til Reykja- víkur frá flugstöð Leifs Ei- ríkssonar vegna gmns um að hafa fíkniefni í fómm sínum. Mennimir voru að koma frá Amsterdam og reyndust þeir hafa á sér 3 grömm af hassi. Framkvæmdir Leiitél- agsins vel á veg komnar Framkvæmdir Leikfélags Keflavíkur að Vesturbraut 17 em vel á veg komnar og em allar líkur á því að verkinu verði lokið fyrir áætlaðan tíma . Leikfélagsmenn unnu að því að steypa upp í gryfjur í salnum Þegar Hilmar Bragi Bárðarson ljósmyndari Víkur- frétta átti leið hjá sl. föstudag og eins og sjá má á meðfylgj- Borgarvegur 25, Njarövík 188 ferm. einbýli ásamt 41 ferm. bílskúr. Vandad hús á góðum staó. Nánari upplýsingar um húseign- ina, söluverd og greiðslu- skilmála eru gefnar á skrif- stofunni. Skipti á minni fasteign koma til greina. Tilboð. andi mynd hefur húsnæðið tekið miklum stakkaskiptum. Svalimar em að mestu horfn- ar en þó verður lítill hluti þeir- ra notaður fyrir tæknimenn á sýningum. Salurinn hefur ver- ið málaður og búningsher- bergi leikara hólfuð af ásamt sturtuaðstöðu. Stefnt er að því að setja upp leikverk á haust- dögum ef vel gengur. Hraftikell hættir Hrafnkell Óskarsson, yfir- læknir Sjúkrahúss Suðumesja hefur sagt upp starfi sínu en hann hefur gegnt þessari stöðu undanfarin fimm ár. Hrafnkell staðfesti þetta í samtali við blaðið í morgun. Hann segist ekki hafa sótt um aðra stöðu og er ekki á fömm af svæðinu að svo stöddu og því sé framhaldið óljóst. Uppsagn- arfrestur er tveir mánuðir en uppsagnarbréf Hrafnkels var tekið fyrir á stjórnarfundi í gærkvöldi. Leiðrétting I auglýsingu Fasteignasölunnar i sidasta tölubladi misritudust stærd- artölur á eftirfarandi eign. Leidréttist þad hér med og eru vidkomandi bednir velvirdingar á mistökunum. 2 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.