Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.04.1997, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 30.04.1997, Blaðsíða 7
Bókari - Atvinna Óskum eftir ad ráða vanan bókara til starfa sem allra fyrst. Starfið felst í færslu tölvubókhalds, afstemmingum og tilfallandi skrifstofustörfum. Um framtíðarstarf er að ræða. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir á Brekkustíg 22, 260 Reykjanesbæ fyrir 9. maí nk. BakkavOr Sandgerðisbær: íbúðir aldraðra í Sandgerði Til leigu eða sölu tvær 3ja herbergja íbúðir Umsóknir berist húsnæðisnefnd Tjarnargötu 4, 245 Sandgerði fyrir 16. maí n.k. Nánari upplýsingar í síma 423-7555. Húsnæðisnefnd Sandgerðisbæjar. m, Sandgerðisbær: Sumarstörí Sandgerðisbær auglýsir eftirtalin störf laus i sumar: 1. Leiðbeinendur við Vinnuskólann. 2. Starfsmenn í áhaldahúsi. 3. Leiðbeinandi við skólagarða. 4. Leiðbeinandi á gæsluvelli, 50% starf. 5. Sumarafleysingar í íþrót- tamiðstöð. Umsóknarfrestur er til 9. maí n.k. Upplýsingar gefur íþrótta- og tóm- stundafulltrúi í síma 423-7966. íþrótta- og tómstundafulltrúi Sandgerðisbæjar og Bæjarverkstjóri Sandgerðisbæjar. SONGUR í UPPSIGLINGU Söngklúbburinn Uppsigling hittist annað kvöld kl.20.30 í tjald- miðstöðinni Stekk við Samkaup og tekur lagið. Allir velkomnir að vanda. Síðan ætlum við að hittast í göngugötunni í Kjama að kvöldi fóstudagsins 16. maí og láta söng okkar hljóma þar. Þá væri gaman að sem flestir mættu. Það hefur verið prýðisgóð stemming í vetur og vel mætt. Svo endum við söngvertíð vetrarins með kraft- miklum og glaðværum söng í Kjama. Söngsveitin Víkingar Vortónleikar Vortónleikar Söngsveitarinnar Víkinga, verða haldnir í Samkomuhúsinu í Garði föstu- daginn 2. maí kl. 20.00. Þar munu verða kaffi og kökumá borðum. Söngsveitin Víkingar hefur nú starfað á þriðja á og sungið við ýmis tækifæri í Garði og Sandgerði, en þetta eru fyrstu formlegu tónleikar kórsins. Kór- félagar em flestir búsettir í Garði og Sandgerði. A efhisskránni em m.a. lög eftir Sigfús Halldórsson, Eirík Bjarnason og Bellman. Einnig kemur Birta Rós Amórs- dóttir fram á tónleikunum og syn- gur við undirleik Einars Arnar Einarssonar. Þá mun kammerkór frá Keflavíkurkirkju syngja nokkur lög. Stjórnandi Söngsveitarinnar Víkinga er Sandgerðingurinn Einar Örn Einarsson og Asgeir Gunnarsson leikur undir á harmonikku í nokkmm lögum. Kórinn mun ein- nig syngja á Veitingahúsinu Vit- anum í Sandgerði kl. 22.30 þetta sama kvöld. .. í1 Orlofshús (ij l Orlofshúsum Verslunarmanna- félags Suðurnesja verður út- hlutað á skrifstofu félagsins, Vatnsnesvegi 14, Keflavík, frá og með föstudeginum 2. maí kl. 20.00. Húsið opnað kl. 19:15. Um er að ræða: Orlofshús ad Svignaskardi í Mýrarsýslu Oriofshús í Öifusborgum við Hveragerdi Orlofshús aö Hrísum í Eyjafirði Orlofshús í landi Vadness í Grímsnesi íbúð, Smárahlíð 14a, Akureyri (2 herbergi) íbúð, Dalsgerði 7b, Akureyri (3 herbergi) Leiga greiðist við úthlutun. Athugið! Þeir, sem ekki hafa fengið orlofshús síðustu 5 ár, hafa forgang til og með 16. maí n.k. Opið hús 1. MAÍ hjá Verkalýðs- og sjómannafélagi Gerðahrepps í húsi félagsins kl. 14:00-17:00. Félagar og aðrir Garðbúar hjartanlega velkomnir! Kaffiveitingar og óvæntar uppákomur. Stjórnin. ÞJÓNUSTUDAGUR TOYOTA komdu og kynntu þér TOYOTA-þjónustu hjá BÍUÐN HF IÐAVOLLUM 4B SÍMI421-5290 ^Twvsao. Œ: kleinurjrfl u L L 4 okeypi. 1 cnííii|-|!Csjfl ♦ 15% afi ♦ Ókeypis Ijósastilling Ókeypis peruskipti ef þörf er á Ókeypis útblástursmæling ♦ 15% afsláttur af TOYOTA varahlutum BÍUÐN HF IÐAVÖLLUM 4B SÍMI421-5290 TOYOTA ÞJÓNUSTUUMBOÐ Víkuifréttir 7

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.