Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.04.1997, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 30.04.1997, Blaðsíða 3
♦ Guthrie og fíúnni Júll ræddu málin yfir kaffi- bolla á Flug-Kaffi og að sjálfsögðu vartónlist umræðuefnið. VF-mynd Dagný. Bandaríski trúbadorinn Arlo Guthrie gisti á Flug-Hóteli: Vildi hitta Rúnna Jull Bandaríski Trúbadorinn Arlo Guthrie sem gerði garðinn frægan á 7. og 8. áratugnum gisti á Flug- Hóteli í Keflavík í síðustu viku en hann stefnir að því að spila hér á landi á næsta ári. Hann mælti sér mót við kefl- víska rokkarann Rúnar Júlí- usson og snæddi með honum hádegisverð á Flug-Kaffi enda þekkjast þeir frá fyrri tíð. Að sögn Rúnars var mjög gaman að hitta trúbadorinn. „Við þekkjumst frá þvf að Hljómar tóku upp plötu í Stockbridge Massachusetts fyrir 20 ámm en það er hans heimabær. Hann frétti af okk- ur þar og við hittumst. Hann mundi vel eftir því og nú emm við að hugsa um að búa til lag saman“, segir Rúnar. Arlo er sonur hins þekkta tón- listarmanns Woody Guthrie sem samdi lagið „This is your land“ og eitt af þekktari lög- um Arlo er „Alice's restaur- ant“. Að sögn Rúnars var mjög gaman að hitta kappann „enda erum við á svipuðu reki og höfum sömu áhuga- mál svo þetta var mjög skemmtilegf. Guthrie hyggst koma aftur innan árs og koma fram hér á landi og kynna sig þar sem hann mun einnig spila á Is- landi árið 1999 á alheimsráð- stefnu trúarbragða. Rúnar mun aðstoða Guthrie á næsta ári og útilokaði hann ekki að þeir tækju þá lagið saman. afSDamfataan fímmtudag til laugardags NYJAR SUMARVORUR! Kjólor í stærðum 12-24 MAITILBOÐ! MJOLK 63 KR. LTR. Op/ð 7. maí frá kl. 10-21 n/ðr/. Fataloftiö opib kl. 13-18 ARSOL Heidartúni 2 Garði • sími 422 7935 GROÐURMOLD Höfum til sölu: Harpaða og blandada gróðurmold, einnig fyllingarefni, toppefni, sand og steypuefni. A LAVA hf. Sími 852-5078 íÍJSzx Stapafelli, Súlum. L iunarbústaS • r#;t (• •!• cai Balldiini polter og pönnur 20% afslátk Ún/alafinni-og , útiblómapottumMfráklflH- úival af spilum mei allt að 50% afslætti. /Cri/fteíseft meí 20% afe/æflí. GARÐYRKJUVERKFÆRI Eí þú verslar íyrir 1.000 kr. eðcr meira íœröu par aí garðyrkjuhönskum í kaupbœti. - íöstudag og laugardag! STAPAfELL Varahlutadeild • sími 421 1730 TEBA TFL-6 • Med helluborði ■ Grill • Undir- og yfirhiti • Gaumljós • Tímarofi • Innbyggt Ijós • HxBxD: 33,5 x 58 x 39 RÉTTVERÐKR. 18.500.- TILBOD KR. 16.500.- Zanussi kæliskápur í borðhæð 137 lítra kælir 20 lítra frystir HxBxD: 85 x 55 x 60 VERD KR. 38.530.- , , ... , . tilboð: Tilboðin gilda fostuaag kr. 28.900.- stgr. 0g |aUgardag! STAPAFELL KEFLAVÍK • SÍMI 421 2300 Víkurfréttir 3

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.