Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.04.1997, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 30.04.1997, Blaðsíða 18
Sýslumaöurinn í Keflavík Valnsnesvegi 33, Keflavík Sími 421 -4411, UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirtöldum eignum veröur háö á þeim sjálfum sem hér segir: Brekkustígur 4,efri hæð og ris, Njarðvík, þingl. eig. Ingólfur Níels Árnason og Magnús Helgi Kristjánsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Eignarhaldsfélag Suðumesja og Tryggingamiðstöðin hf., 7. maí 1997 kl. 11:15. Framnesvegur 19, leigulóðarréttindi, Keflavík, þingl. eig. Sjávarréttir í Keflavík ehf., gerðarbeiðendur Sindra Stál hf., Skeljungur hf. og Abyigðarsjóður launa, 7. maí 1997 kl. 10:00. Norðurtún 6, Sandgerði, þingl. eig. Gissur Þór Grétarsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 7. maí 1997 kl. 10:45. Staðarsund 4, Grindavík, þingl. eig. Ólafur B. Amberg Þórðarson, gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Fiskveiðasjóður Islands og íslandsbanki hf, 7. maí 1997 kl. 13:45. Staðarvör 14, Grindavík, þingl. eig. Ólafur B. Amberg Þórðarson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður sjómanna og Netasalan ehf., 7. maí 1997 kl. 14:00. Tjamargata 13, Vogum, þingl. eig. Bjami Viborg Ólafsson, gerðarbeiðendur Lsj. Framsýn (áður Sókn), Sparisjóðurinn í Keflavfk og Sýslumaðurinn í Keflavík v/AB,7.mai 1997 kl. 13:15. PQ Ungmeruíafélags Islands íþrótta- og Ungmennafélag Keflavíkur auglýsir eftir einstaklingum til þess ad keppa í starfsíþróttum fyrir félagid á 22. Landsmóti UMFI sem haldid verdur í Borgarnesi dagana 3.-6. júlí ísumar. I starfsíþróttum er keppt í dráttarvélaakstri, hestadómum (hópar), jurtagreiningu, lagt á bord, línubeitningu, pönnukökubakstri og starfshlaupi. Einnig auglýsir félagið eftir einstaklingum til þess að keppa í þorðtennis. Þeir aðilar sem áhuga hafa á að keppa í einhverju að ofantöldu eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við íþrótta- og Ungmennafélag Keflavíkur, Jóhann í síma 421-3044 eða Gísla í síma 421-5331 fyrir 12. maí n.k. Nú fara allir á Landsmót.. Túngata 13 íbúð 0401, Keflavík, þingl. eig. Innheimtuskil hf, gerðabeiðendur Reykjanessbær, Sjóvá Almennar hf og Sjóvá Almennar hf., 7. maí 1997 kl. 09:45. Þórustígur 22, efri hæð, Njarðvík, þingl. eig. Jóhann Reynir Arason og Hanna Bima Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, 7. maí 1997 kl. 11:30. Sýslumaöurinn í Keflavík 29. apríl 1997. Stjórn Keflavíkur. Þú skalt ekki girnast hús náunga þíns. Þú skalt ekki girnast konu náunga þíns... né nokkui) annað sem náungi þinn á. (2. Mósebók 20.1-17.) Hvítasunnukirkjan Vegurinn Samkoma alla sunnudaga kl. 14. Barnakirkja á sama tíma. ARSFUNDUR 1997 ✓ Arsfundur Lífeyrissjóðs Suðurnesja verður haldinn á Veitingahúsinu Glóðinni, Hafnargötu 62, Keflavík, mánudaginn 12. maí 1997 og hefst kl. 20:00 Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg ársfundarstörf skv. reglugerö sjóbsins. 2. Ákvörbun um framhald greibslu uppbótar á lífeyri. 3. Önnur mál löglega upp borin. Abildarfélögum sjóbsins hefur verib sent fundarbob og eru þau bebin ab tilkynna skrifstofu sjóbsins fyrir 7. maí n.k. hverjir verba fulltrúar þeirra á fundinum. Allir greibandi sjóbsfélagar, svo og elli- og örorkulífeyrisþegar sjóbsins, eiga rétt til setu á ársfundinum meb málfrelsi og tillögurétt. Þeir sjóbsfélagar sem hyggjast nýta sér þennan rétt eru bebnir ab tilkynna þab skrifstofu sjóbsins eigi síbar en 7. maí n.k. og munu þeir þá fá fundargögn vib setningu fundarins. Frá og meb 5. maí n.k. munu reikningar sjóbsins og tillögur liggja frammi á skrifstofu sjóbsins fyrir þá sem þab vilja kynna sér. LÍFEYRISSJÓÐUR SUÐURNESJA TJARNARGÖTU12 - SÍMI421-6666 - FAX: 421-6664 - betri þjónusta - Keflavík, 28. apríl 1997 Stjórn Lífeyrissjóbs Suburnesja Hún á afmæli 1. maíogætlar að dansa uppá borðum um helgina. Kveðja Smokkagengið. Elsku pabbi! Til hamingju með fjörtíu árin þann 3. maí. Þú hefur staðið þig vel í sambandi við allt (þú veist). Gangi þér vel -------------- á næstu ámm og mundu eftir að fela gráu hárin. Þín elskuleg böm. Karlakórinn syngur Hinir árlegu vortónleikar Karla- kórs Keflavíkur hófust í Grinda- víkurkirkju um síðustu helgi og heldur kórinn aðra tónleika sfna í kvöld kl.20.30. Einnig verða tón- leikar miðvikudaginn 7. og 14. maí n.k. Söngstjóri er Vilberg Viggósson. Steinn Erlingsson og Ingólfur Ólafsson syngja einsöng og tví- söng. Undirleikari á píanó er Agota Joó. Undirleikur á harnron- ikku er í höndum Gests Friðjóns- sonar og Þórólfur Þórsson leikur undir á bassa. Allir tónleikamir verða haldnir í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Til leigu 3ja herb. íbúð í Keflavík. Laus strax. Uppl. í síma 896-1036. 4ra -5 herb. íbúð með bílskúr í Keflavík. Ahugasamir leggi inn nafn og símanúmer á skrifstofu Vfkur- frétta merkt „4ra-5 herb.“ 4ra herb. íbúð í Sandgerði. Laus strax. Uppl. í síma 423-7556 eða 423-7736 Pétur. Glæsileg 3ja herb. íbúð í Keflavík. Einungis reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. í síma 898-6286. Oskast til leigu Oskum eftir 4ra herb. íbúð í Keflavík frá og með 1. júní. Uppl. í símum 426-7066 og 421 -1980 eftir kl. 20. 3ja herb. íbúð óskast frá 15. maí. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í símum 421 -5104 eða 421 - 5752. Til sölu Atvinnuhúsnæði í miðbæ Keflavíkur í góðri leigu. Ymis skipti koma til greina. Uppl. í síma 568-3884. Vatnsrúm selst ódýrt. Uppl. í síma 421- 2922 eftir kl. 18. Irskir Setter hvolpar undan verðlauna- hundi. Uppl. í síma 422-7281. Vel með farið leöur sófasett. Uppl. í síma 421-3842. 2 Chicco bamabílstólar 0-9 mán með skyggni og pokum. I Britax stóll 0-3 ára og 2 nýlegar Cam göngugrindur. Uppl. í síma 421-5356. Vel með farinn gamall Silver Cross svala- vagn. Selst á kr. 5.000,- Uppl. í síma 421-2670. Vegna flutninga tauhornsófi og frystikista. Uppl. í síma 421-3678 eftir kl. 17. Silver Cross bamavagn með bátalaginu vel mað farinn. Uppl. í síma 421- 2949. Oskst keypt Hjálp bráðvantar ódýran lítinn ísskáp með frystihólfi. Uppl. í símum 421-6296 eða 421 - 4425. Vel með farinn tjaldvagn m/fortjaldi. Stað- greiðsla fyrir góðan vagn. Uppl. í símum 421-6204 og 898-2238. Atvinna Flísalagnir Tek að mér flísalagnir. Vönduð vinna, gott verð, Euro og Visa. Uppl. í síma 421- 4753 eða 894-2054 Hermann. Prófarkalestur Tek að mér prófarkalestur. Dagný Gísladóttir B.A. Sími 421-1404. Sprunguviðgerðir Tek að mér múrviðgerðir og flísalagnir. Abyrgð, greiðslu- kjör. Uppl. í síma 896-1702 Gunnlaugur. Ymislegt Bílapartasala Suðurnesja Varahlutir í flestar gerði bíla. Kaupum bíla til niðurrifs, ekki eldri en árg. '87-'88. Öpið mánudaga til laugardaga til kl. 19.00. Uppl. ísíma 421- 6998. Eðlileg fæðing - undur líkamans Félagið Börnin og við heldur rabbfund mánudaginn 5. maí kl. 20:30 á Heilsugæslustöðinni. Guðrún Ólöf Jónsdóttir ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur kemur til okkar og flytur erindi um: „Eðlilega fæðingu/undur líkamans." Allir velkomnir. Börnin og við. l.O.O.F.13 =177558 = — V íkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.