Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.01.1998, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 29.01.1998, Blaðsíða 6
ALFANAMSKEIÐ Pann 4. febrúar næstkomandi verður haldið annað ALFA námskeið Keflavíkurkirkju á I’essum vetri. ALFA námskeiðin em sértaklega sniðin fyrir Þá sem vilja kynna sér kristindóminn og Biblíuna á einfaldan og auðskiljanlegan hátt. Reynt er að hafa námskeiðið í eins notalegu og afslöppuðu umhverfi og mögulegt er, Námskeiðið er í tíu vikur, eitt skipti í viku. Það byggist upp á sameiginlegri máltíð, stuttri samverustund, fyrirlestri og umræðum. Næsta námskeiðið hefst þann 4. febrúar n.k. í Kirkjulundi kl. 19.00 með borðhaldi og lýkur kl. 22.00. Á námskeiðinu er farið í eftir- farandi efni: Er kristindómurinn raunhæfur? Hvers vegna og hvemig á ég að biðja? Hvað með Guð, hver og hvemig er hann? Hvemig getur Guð verið með mér? Hvemig get ég gert líf mitt innihaldsríkara? Hver er Jesús? Hvers vegna Þurft Jesús að deyja? Hvemig get ég verið fullviss um trú mína? Hver er þessi Heilagi Andi? Og mör- gum öðrum spumingum verður svarað. ALFA námskeiðin hafa verið haldin í fjölmörgum löndum Evrópu. Þau hafa þótt henta vel fólki sem er leitandi og vill kynn- ast sannleikanum um krisma trú. Eitt af því sem einkennt hefur Fasteignaþjónusta I Suðurnesja hf. og skipasala Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - sími 4213722 - fax 4213900 Holtsgata 28, Njarðvík Rúmgóð 3ja herþ. risibúð í tvíbýli. Hagstætt áhvílandi. 4.300.000,- Heiðarholt 12, Kcflavík 65 ferm. 2ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Hagst. áhvíl. 4.500.000.- Hólabraut 7, Keflavík Um 120 ferm. 4ra herb. íbúð á miðhæð í þríbýli. Skipti möguleg. 6.500.000.- Holtsgata 35, Njarðvík 3ja herb. risíbúð í tvíbýli. Mikið endumýjuð að utan sem innan. 4.500.000,- Ásabraut ll.Sandgerði 4ra herb. 123 femi. raðhús ásamt 34 ferm. bílskúr. Skipti möguleg. 9.200.000,- Birkiteigur 11, Keflavík 120 ferm. einbýli ásamt 40 ferm. bílskúr. Mikið endum. Skipti mögul. 9.200.000.- Gúnhúll 23, Njarðvík 130 ferm. nýlegt einbýli ásamt 41 femi. bílskúr. Gott skipulag. hagst. áhvílandi. Nánari uppl. á skrifstofu. (ierðavegur 16, Garði 92 ferm. efri hæð í tvíbýli ásamt 38 ferm. bílskúr. Mikið endurnýjað. Skipti. 6.500.000.- Ell l U Vesturgata 34, Keflavík 120 femi. einbýli ásamt 37 femi. bílskúr. Skipti möguleg á ódýrari eign. 8.900.000,- Norðurgarður 17, Keflavík Um 110 ferm. endaraðhús ásamt 18 ferm. bílskúr. Góður staður, laus strax. Skipti möguleg. 9.000.000.- ALFA námskeiðin er hvernig kristindómurinn settur fram á ein- faldan og auðskiljanlegan hátt. Þar geta allir verið virkir þátt- takendur hvort sem þeir em með mikla eða enga þekkingu á krist- inni trú. Það væri ánægulegt ef þú sæir þér fært um að vera með okkur í vetur á þessu fyrsta námskeiði, taktu maka þinn og eða vin með þér allir em velkomnir. Skráning á námskeiðið fer fram í síma: 421-3985 (Ragnar og Málfríður) eða 421- 4345 (Sigfús og Laufey) og í síma 421 - 4337 í Kirkjulundi. Með kveðju og von um að Þú sjáir Þér fært um að koma Svart &? sykurlaust Steinþór íslaginn? Heyrst hefur að Steinþór Jónsson hótelrekandi hafi áhuga á að taka þátt í prófkjöri sjálfstæðismanna fyrir næstu sveitastjómar- kosningar en eins og flestir muna barðist Steinþór ötullega gegn nafninu Reykjanesbær á sínum tíma og hyggur nú á málaferli til |vess að fylgja einkaleyfi sínu á nafninu eftir. Aðrir sem nefndir hafa verið til sögunnar eru Írís Jónsdóttir myndlistarkona í Hringlist og Guðmundur Pétursson hjá Kefla- víkurverktökum. Drífa í samstarf með jafnaðarmönnum ? Heyrst hefur að jafnaðarmenn hafi rætt unt samstarf við Drífu Sigfúsdóttir oddvita Framsóknartlokks næsta kjörtímabil og jafrí- framt hefur sá möguleiki verið reifaður að hún vermi bæjarstjóra- stólinn. Margir innan bæjarmálafélags jafnaðannanna líta svo á að Jó- liann Geirdal skuli vera efstur á lista og þá bæjarstjóraefríi félags- ins en það er spuming hvað gerist þegar Kristmundur Ásmunds- son blandar sér í baráttuna um 1. sætið. INTERÍSET ■ Vegnamikils álags á virkum dögum bjóðum við nú internetnámskeið um helgar. ■ Kennt er laugardaga og sunnudaga kl. 11:00 til 14:00 ■ Skráning í síma 421 4025 /f tölvuskóli suðurnesja Hafnargötu 35 • Keflavík • sími 421 4025 NÝJ/XCfeD NÝMIÍÍ) NÝMH£) NÝI/Xtit KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 Fathers day Fimmtud, ménudag IKNOWWHAD Y0U og þriðjudag kl. 9 DID LAST SUMMER F0RSÝND _____ SUNNUDAG KL. 9 una langsokkur AÐEINS ÞESSI sunnudag kl. 3 og 5 F-m i n /m'/a im 1/1 Allir krakkar fá Línu EINA SYNING Langsokk plakat NÝJ/UÍ£} NÝJAI'ÍÍ NÍJAI ÍÍ NÝJllíí KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 6 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.