Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.01.1998, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 29.01.1998, Blaðsíða 19
Tveir fuglar betri en einn -Keflvíkingar heilsuhraustir á Isafirói en Njarövíkingar urðu aö lúta ígras! Grindvíkingar og ísfirðingar tryggðu sér ferð í Laugardags- höllina í bikarkeppni KKÍ. Báðir leikir voru spennandi framan af en sigurstranglegri liðin höfðu það að lokutn ör- ugglega. Heimamenn á Hlíð- arenda gáfu Grindvíkingum ekkert eftir í upphafi leiks og vom hreint út sagt betra liðið í fyrri hálfleik 45-44 . Strax í upp hafi seinni hálfleiks tók Wilson leikinn í sfnar hendur og stjómaði honum þar til yfir lauk84-10l. Grindvísku út- lendingarnir D.J. Wilson og K. Tsartsaris báru uppi lið Grindavíkur að þessu sinni, skoruðu 67% stiganna og tóku 61% frákastanna. Guð- laugur og Pétur skiluðu því sem skila þurfti en Helgi Jónas gekk greinilega ekki heill til skógar. Lína leiksins: D.J. Wilson 35 stig, 9 fráköst og var óumdeilanlegur leið- togi liðsins þegar á reyndi. Isfirðingar voru ofjarlar Njarðvíkinga þrátt fyrir hetju- lega baráttu fram af en í hálf- leik var staðan 41-42 fyrir Njarðvík. I seinni hálfleik náðu Isfirðingar að stjórna hraðanum og smátt og smátt kom stærðar og þyngdarmun- urinn í ljós undir körfunum. Skyndilega virtust Njarðvík- ingargefa upp vonina og rúll- uðu Isfirðingar yfir okkar menn á lokamínútunum 99- 70. „Við náðum að stöðva þá varnarmegin ásamt því að skora undir körfunni hinum megin. Þá virtustu þeir verða ráðvilltir og töpuðu áttum svo eftirleikurinn varð auðveldur“ sagði Guðni Guðnason þjálf- ari og leikmaður ísfirðinga. „Allt byrjunarlið okkar lék vel þótt fráköstin þeirra Bevis og Friðriks hafí vegið þungt, 45 á móti 26“. Keflvíkingar segja ekki upp áskriftinni. Kvennalið Grindvíkinga og Keflvíkinga mættust á sunnu- dag í leik sem margir töldu úrslitaleik bikarkeppninnar að þessu sinni. Keflvískar, sem leikið hafa til úrslita í bikar- keppninni í áratug samfleytt, sýndu það strax í upphafi að valdið var þeirra. Með Jenni- fer, Önnu Maríu og Erlu Þor- steins í fararbroddi og með pressuvörn af vopni gerðu Keflvískar svo til út um leik- inn í fyrri hálfleik 21-40. í seinni hálfleik vöknuðu Grindavíkurstúlkur af Þymi- rósarsvefninum en áttu samt ekki í „nomimar" sem bættu bara í og uppskám 50-75 sig- ur. Gríðarleg barátta og ein- beittni skein úr hverju andliti keflvískra og erfitt að gera upp milli einstakra leikmanna. Rósa Ragnars sýndi lang- Hópferðabúar Treir nýir 15 og 16 manna Iwpferðabtlar til lcifjn í styttri eða lengri ferðir. Uppl. í sítna 892 2015 og 897 1820. G©LFSKOLI GS OG SIG SIG hefur opnað að Iðavöllum 9 í Keflavík. Opnunartími mánd.-föstd. kl. 16-22. Upplýsingar í síma 421-7168. mestan vdja grindvískra að þessu sinni. Lína leiksins: Jennifer Boucek og Anna María Sveinsdóttir 43 stig, 16 fráköst, 5 stoðs. og 2 blokk. Njarðvíkingar hefndu tapsins í Lengjunni Njarðvíkingar lögðu Sauð- kræklinga örugglega 96-83. Heimamenn náðu góðri for- ystu strax í upphafi og héldu henni allan leikinn. Sauð- kræklingum tókst að jafna 72- 72 með miklu átaki en þá veiddi Sessoms fjórðu villuna á Torrey og skoraði átta stig í röð í kjölfarið. Allir leikmenn liðsins léku vel en Sessoms var þeirra bestur. Þó skrýtið sé þá er Örlygur Sturluson sá leikmaður sem Njarðvfldngar sækja kraftinn og þorið til en ekki gömlu jaxlamir, gott hjá honum. Keflvíkingar heilsu- hraustir á ísafirði Keflvíkingar létu ekki veik- indafh' ísfírðinga hafa áhrif á sig og sigruðu með hörðum vamarleik 80-90. Milli þess- ara liða hefur myndast mjög skemmtileg stemming þrátt fyrir stuttan tíma ísfirðinga í efstu deild karla. Leikurinn var mjög harður og léku leik- menn fast í vörn og sókn. Stórskyttur Keflvíkinga Guð- jón og Falur fóm fyrir sínum mönnum sóknarmegin en harður var slagur Dingle og Bevis annars vegar og Birgis og Friðriks hins vegar undir körfunum. „Marco(Salas) fékk sína fjórðu villu í upp- hafi seinni hálfleiks og án að- alleikstjómandans áttum við í erfiðleikum gegn harðri vöm bakvarða Keflavíkurliðsins" sagði Guðni Guðna þjálfari Isfirðinga. „Þeir (bakverðir Kef.) ýttu okkur smátt og smátt lengra frá körfunni svo erfitt reyndist að koma boltan- um á stóm mennina sem eru í raun lykillinn að velgengni okkar“ sagði hann ennfremur. manna sé körfuknattleiknum ekki til framdráttar. Ýmsir meira segja tilbúnir að ýta út- lendingunum alveg út í kuld- ann á þeim forsenduni að val erlendra leikmanna sé orðinn mikilvægasti hluti stjórna körfuknattleiksdeilda í dag. Ljóst er að útilokum evr- | ópskra leikmanna kemur ekki í til vegna Bosman-málsins margfræga en vel mætti eyða fjármagni deildanna í annað en dagpeninga Bandaríkja- manna í vetrarfríum hérlendis. Spyrjum að leikslokum, þvi hver veit nema öll lið úrvals- deildarinnar verið komin með tvo útlendinga sigri þau lið í ár sem tvo útlendinga hafa. ♦ Tveir sænskir leikmenn, framvörður og miðvallarleik- maður vom hjá bikarmeisturum Keflvíkinga í síðustu viku. Að sögn heimildarmanns blaðsins þóttu þeir kunna ýmislegt fyrir sér í íþróttinni og nú liggja þeir keflvísku undir feldinum og leita að ráði til fjármögnunar. ♦ John Gamer, iyrmrn Ryder- leikmaður Evrópuliðs í golfi verður í golfskóla Sigurðar Sig og GS nk. þriðjudag. Þar mun hann leiðbeina þeim bestu en allir em velkomnir á staðinn. Bestir Keflvíkinga vom Guð- ! jón(23) og Falur(21) og svo auðvitað þjálfarinn. Kaffitár og með því Bæði liðin sem leika til úrslita í bikarkeppni karla að þessu sinni hafa tvo erlenda leik- j menn innan sinna vébanda. j Eru margir þeirrar skoðunar að þessi fjölgun erlendra leik- Knattspyrnudeild Keflavíkur: AÐALFUNDUR Aðalfundur Knattspyrnudeildar Keflavíkur sem halda átti 31. janúar hefur verið færður til 21. febrúar kl. 17. Nánar auglýstur síðar. Ferðafélagið 4X4 Fundur verður haldinn hjá Ferðafélaginu 4x4 fimmtudaginn 5. febrúar kl. 20:30 í húsi Björgunarsveitarinnar Suðurnes, Holtsgötu Njarðvík. Fundarefni: Fyrirlestur um ofkælingu. Umræða um nýliðaferð eftir mið- jan mars. Áhugasamir jeppaeigendur á lítið breyttum jeppum og aðrir sem áhuga hafa á vetrarferðum, verið velkomnir. V íkurfréttir 19

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.