Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.01.1998, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 29.01.1998, Blaðsíða 14
Brúðubíllinn Brúðubíllinn sýnir í Félagsbíói Keflavík sunnudaginn 1. febrúar kl. 15:00. Miðaverð kr. 500,- Sýnd verða leikritin ,,/ Dúskalandi og Bimm-Bamm. Alhliða fommamrkefnið Reykjanesbær // A réttu róli verður sett sunnudaginn 1. febrúar kl. 13:30 á íþróttavell- inum í Keflavík (Vetrarbrautinni). Dagskrá: Ávarp bæjarstjóra. Danssýning. íþróttaálfurinn úr Latabæ (Magnús Scheving) skemmtir börnum og fullordnum. Bæjarbúar hvattir til að mæta. Í.R.B. REYKJANESBÆR HOLTASKÓLI ATVINNA Starfsmenn óskast við Holtaskóla í fullt starf. Starfið felst í aðstoð við nemendur, ásamt að annast minniháttar viðhald og ýmsum öðrum verkefnum í skólastarfinu s.s. aðstoða húsvörð ofl. Kaup og kjör skv. kjarasamningi STRB og Reykjanesbæjar. Upplýsingar um starfið gefur skólastjóri í síma 421-1135 og starfsmannastjóri í síma 421-6700. Umsóknarfrestur er til 10. febrúar n.k og berist undirrituðum. Starfsmannastjóri Tjarnargötu 12. £ KRIPALU-JÓGA Byrjendanámskeið hefst 2. febrúar. Skráning hafin í síma 421-4183. Matthildur Gunnarsdóttir, jógakennari. Bráðvantar flakara Nordco fiskvinnsla ehf. óskar eftir að ráða vana flakara. Tegund fiskjar: Steinbítur, keila og langa. Næg vinna í boði. Upplýsingar í síma 423-7827 og á kvöldin 565-1758 Gunnar. ATVINNA Óskum að ráða starfskraft í fullt starf, ekki yngri en 18 ára. Vaktavinna. Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýsingar á staðnum, ekki í síma. FitjagriU RITARI ■ ATVII\II\IA Endurskoðun Deloitte & Touche hf., Keflavík óskar eftir að ráða ritara í hálft starf eftir hádegi. I starfinu felst bókfærsla minni fyrirtækja, vinna við Word og Excel hugbúnað, símvarsla, Ijós- ritun, frágangur og önnur almenn skrifstofustörf. Skriflegar umsóknir sendist til Endurskoðun n i o Deloitte & Delortte & Touche hf" TOUChe Hafnargötu 29, /\ Pósthólf 90, Keflavík. Sólarkaffi Vestfirðinga- félagsins Aðalfundur Vestfirðingafé- lagsins í Keflavík var haldinn þann 25. janúar sl. Á fundinum var stjóm félags- ins endurkjörin að undan- skyldum þeim breytingum að Pálmfríður Albertsdóttir gaf ekki kost á sér til áframhald- andi setu og eru henni þökkuð frábærlega vel unnin störf. I hennar stað var kjörinn Hörð- ur Birkisson og er hann boð- inn velkominn til starfa. End- urskoðendur félagsins voru kjömir Gunnar Sveinsson og Jónína Holm. Ákveðið var að halda hið ár- lega sólarkaffi þann 7. febrúar nk. í Víkinni, sal Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis og hefst það kl. 20.30. Gátu verslaö tó- bak í 36% tilvika Forvarnahópur Reykjanes- bæjar stóð fyrir könnun dag- ana 28. nóvember og 1. des- ember á síðasta ári þar sem krakkar frá nemendaráði Holtaskóla í Keflavík athug- uðu hvort hægt væri að kaupa sígarettur þótt þau hefði ekki tilskilinn aldur. Þrír unglingar á aldrinum 13, 15, og 16 ára fóm í 16 versl- anir sem seldu tóbak og kom í ljós að samtals 36 % seldu unglingunum tóbak. Sá sem var 13 ára hafði með sér miða sem hann sagði vera frá for- eldrum sínum og var hann tekinn gildur í 6 verslunum. Að sögn Jóns Rúnars Hilm- arssonar forstöðumanns fé- lagsmiðstöðvarinnar Ungó er tilgangur könnunarinnar ekki að finna einhverja sökudólga heldur að kanna hvemig stað- ið er að þessum málum í þeim verslunum sem selja tóbak í Reykjanesbæ. Fyrirhugað er að gera aðra könnun eftir mánuð og eftir það á þriggja mánaða fresti til þess að fylgja málinu eftir. Viðtalstímar forseta bæjarstjórnar eruáskrifstofuReykjanesbæjar íKjarna,Hafnargötu 57, l hæð 14 V íkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.