Víkurfréttir - 05.02.1998, Blaðsíða 13
Svart og sykurlaust
Þú lest það fyrst í Víkurfréttum!
Jóieða
Krísmundur?
Kynning á fram-
bjóðendum jafnað-
armanna í Reykja-
nesbæ var sl.
mánudagskvöld og
þótti takast vel.
Um eitthundrað
manns mættu í
Frumleikhúsið og
hlustuðu á kynn-
ingar ífambjóð-
enda á þeim sjálf-
um. Ekki er talið ólíklegt að
þeir Jóhann Geirdal og Krist-
ntundur Asmundsson muni
berjast um toppsætið. Jóhann
er flestum kunnur en Krist-
mundur sem er nýráðinn yfir-
læknir Heilbrigðisstofnunar
Suðumesja er nýfluttur í bæ-
inn úr Grindavík en þar var
hann bæjarfulltrúi Alþýðu-
flokks...
Unga fólkið
Eftir kynninguna sl. mánudag
fóru spekingamir að spá í
spilin. Af nýliðunum í próf-
kjörinu þótti
mörgum Guðbjöig
Glóð Logadóttir
(Þormóðssonar)
koma vel frá ræðu
sinni, sömuleiðis
Eðvarð Þór Eðvarðsson, fyrr-
verandi sundkappi. Þau tvö
þykja líkleg til afreka en fleiri
eru auðvitað til kallaðir...
Bæjarstjóraefni
Miklar vangavelt-
ur hafa verið um
bæjarstjóraefni
jafnaðarmanna.
Nöfn manna eins
og Jón Gunnars-
sonar, oddvita í Vogum Jó-
hanns Geirdal hafa oftast
komið upp. Nýjast nýtt mun
vera hugmynd innan flokksins
að auglýsa eftir bæjarstjóra-
efni...
Ný framsóknar-
nöfn
Framsóknarmenn hafa leitað
að fólki til að taka þátt í skoð-
anakönnun á vegum flokksins
síðar í mánuðinum. Þau sem
við höfum heyrt em þessi:
Guðný Kristjánsdóttir, for-
maður Leikfélags Keflavíkur,
Jón R. Amason, form. Vél-
stjórafélags Suðumesja, Guð-
mundur Margeirsson, fram-
kvæmdastjóri og Gísli Jó-
hannsson, framkvæmdastjóri.
Þá em ónefndir Skúli Skúla-
son, fulltrúa kaupfélagsstjóra
og Steindór Sigurðsson,
bæjarfulltrúi en eins og sjá má
annars staðar í firétt í blaðinu
má lesa það út að hann muni
ekki verða á framsóknarlis-
tanum ef Drífa Sigfúsdóttir
verði þar í forystu áfram...
Margir hætta hjá
íhaldinu
All flestir að undanskildum
bæjarfulltrúm íhaldsins í
Reykjanesbæ munu ekki að
gefa kost á sér áfram. Þetta
eru m.a. Ami Ingi Stefánsson,
Ragnar Öm Pétursson, Krist-
bjöm Albertsson, Viktor
Kjartansson, Valþór Söring,
Svanlaug Jónsdóttir og Jón
ÍP
Kr. Gíslason og
Þómnn Bene-
diktsdóttir.
Böðvar Jónsson,
varabæjarfulltrúi
ætlar áfram og
sömuleiðis hefur Gunnar
Oddsson, knattspymuþjálfari
ákveðið að gefa áfram kost á
sér en hann sótti sinn fyrsta
bæjarstjómarfund sl.
þriðjudag. Afnýjum
hugsanlegum kandidötum er
það að frétta að Keflavíkur-
verktakamennimir Sigurður
Garðarsson og Guðmundur
Pétursson, sem oft
hafa verið nefndir
líklegir munu ekki
vera á leið í
prófkjörið.
Steinþór Jónsson
hótelstjóri og maður ársins á
Suðumesjum mun hins vegar
vera búinn að ákveða að
skella sér í slaginn...
Fjör í veitinga-
bransanum
Það er að færast fjör á nýjan
leik í veitingahúsabransann,
nú sem aldrei fyrr. Sem kunn-
ugt er, em veitingamennimir í
Hótel Keflavík á fullu í
breytingarvinnu á Staðnum,
Hafnargötu 30 í Keflavík sem
fær nýtt nafn og
mikla andlitslyít-
ingu. Vífill á
Ránni er með
teikningar á borð-
inu að stækkun
staðarins þannig að fjöl-
breytning gæti haldið áffam
að aukast...
Bara fyrir nunnur!
Að lokum birtum við hér gull-
kom sem féll af vömm hús-
móður í Keflavík sem var að
ljúka spinningtíma á einni
líkamsræktarstöðinni í
bænum. Hnakkamir á spinn-
inghjólunum munu ekki vera
mjög „klofvænir" og sagði
húsmóðirin að spinning væri
bara fyrir nunnur. Það væri
alla vega ekki hægt að sinna
þörfum eiginmannsins þegar
heim væri komið...
I 150 fjöslyldur í Reykjanesbæ hafa ekki annan kost en dagmæður:
AUMRLEGT ÁSTAND
í DAGVISTARMÁLUM?
Alls hafa 150 fjölskvldur í
Reykjanesbæ ekki um
annan kost að velja sem
dagvistarúrræði fvrir
börn sín en vistun hjá dag-
mæðruni og á fundi bæjar-
stjórnar nýlega lýsti minni-
hluti því yfir að alvarlegt
ástand væri að skapast í dag-
vistunarmálum sem kallaði á
nýjan leikskóla.
Reykjanesbær hefur þegar sam-
þykkt að láta fara fram hönnun
á nýjum leikskóla en í aðal-
skipulagi er gert ráð fyrir stað-
setningu í Innri- Njarðvík og á
Nikkelsvæðinu sem enn hefur
ekki fengist afhent.
Fram kom í máli minnihluta að
skortur væri á dagmæðrum í
sveitarfélaginu og að auki hafi
gjöld þeirra hækkað um 15%
um áramót. Drífa Sigfúsdóttir
forseti bæjarstjómar sagðist efa
það að slíkt samráð dagmæðra
væri leyfilegt.
Með niðurgreiðslu kostar því
heilsdagsvistun sem er niður-
greidd af Reykjanesbæ alls
30.000 krónur og að sögn Önnu
Margrétar Guðmundsdóttur er
slíkt þungur baggi á launafólki
sem aðeins fékk 4% launa-
hækkun auk þess sem verið
væri að skerða bamabætur. Hún
sagði slíkt vera bamfjandsam-
legtumhverfi.
Minnihluti sakaði meirihluta
um óskýr svör þegar spurt væri
um hönnunarvinnu nýs leik-
skóla sem ekki væri hafin þrátt
fyrir loforð meirihluta.
Fram kom í máli Ellerts Eiríks-
sonar bæjarstjóra að dagvistun-
argjöld væm með því lægsta í
Reykjanesbæ og að auki væri
ekkert óeðlilegt við það að dag-
mæður telji sig eiga rétt á
launahækkun. Hann sagðist efa
að skortur væri á dagmæðrum
þar sem framboð og eftirspum
væri sveiflukennd. Benti hann á
skýrslu leikskólafulltrúa þar
sem kemur fram að biðlisti
muni styttast um 60 til 70 rými
næsta sumar.
illí
Guðmundur Hermannsson
leikur Ijúfa tónlist
föstudags- og laugardagskvöld.
Ljúfar veitingar.
421 5222
Skeittfirmmtml 7
Skattframtalsgerð fyrir einstaklinga ogfyrirtœki.
Bókhaldsþjónusta og ráógjöf Orugg oggóó þjónusta. Sœki umfrest.
FRAMTALSÞJÓNISTM Katrín H. Árnadóttir, viðskiptafræðingur, Hafnargötu 90 - símar 421 2125 og 896 4480
V íkurfréttir
13