Víkurfréttir - 12.02.1998, Blaðsíða 9
REYKJANESBÆR
Herlögregla
„handtekup"
vallarketti
Bæjarbúi hafði
samband við
blaðið vegna
reglugerðar
um kattahald sem
sagt var frá í Víkur-
fréttum í síðstu
viku. Oskaði hann
eftir að fá upplýst
hvort að reglugerð-
in muni ná til Varn-
arliðssvæðisins þar
sem hann sagði vera
fjölda villikatta sem
hafi m.a. herjað á
æðavarp á Stafnesi.
Víkurfréttir höfðu
samband við Magnús
Guðjónsson heil-
brigðisfulltrúa hjá
Heilbrigðiseftirliti
Suðumesja og fengu
þau svör að reglur
um dýrahald væru
mun strangari á
Keflavíkurflugvelli
en á Suðumesjum og
í raun þær ströngustu
á landinu. „Þegar
Varnarl iðsmenn
sækja t.d. um leyfi
fyrir kött er þeim gert
Ijóst að hann megi
aðeins vera á ferð ut-
andyra með eiganda
sínum, og þá í bandi.
Sjái herlögreglan kött
á ferli án eiganda er
honum komið til
okkar þar sem hann
er aflífaður”. Magnús
sagði ólfldegt að villi- |
kettir væru fleiri á j
Keflavíkurflugvelli j
en annars staðar og
væru þeir jafnvel
færri þar sem eftirlit
væri strangt.
gartílboð
tíma hraðkort kr. 2.900.-
10 tíma venjulegt kort kr. 3.900.-
5 tíma hraðkort kr. 1.900.-
tilboð í STRADA!
Viltulosnaviðaukatólóin?
10 tímakort kr. 8.000.-
5 tímakort kr. 5.000.-
HOTEL KEFLAVIK
Símar 421-4227 og 420-7001
Sýslumaöurinn í Keflavík
Vatnsnesvcgi 33, Keflavík
Sími 421-4411,
þingl. eig. Jensía Leo, Bygg-
ingarsjóður verkamanna og
Reykjanesbær.
Heiðarból lOg, Keflavík, þingl.
eig. Dagbjartur Björnsson,
gerðarbeiðandi Reykjanesbær.
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrif-
stofu embættisins að Vatns-
nesvegi 33, Keflavík, fimmtu-
daginn 19. febrúar 1998
kl. 10:00, á eftirfarandi cign-
um:
Akurbraut 2, Njarðvík, þingl.
eig. Annie Sigurðardóttir,
gerðarbeiðandi Reykjanesbær.
Austurgata 1, Sandgerði, þingl.
eig. Ingvar Júlíus Helgason,
gerðarbeiðendur Byggingar-
sjóður ríkisins og Sandgerðis-
bær.
Ásabraut 3, 0201, Keflavík,
Birkiteigur 37, Keflavík, þingl.
eig. Helgi Sveinbjörnsson,
gerðarbeiðandi Reykjanesbær.
Brekkustfgur 12, 0101, Sand-
gerði, þingl. eig. Guðrún And-
résdóttir, gerðarbeiðandi Sand-
gerðisbær.
Fitjabraut 30, Njarðvík, þingl.
eig. Fitjar hf, gerðarbeiðendur
Reykjanessbær og Sýslumað-
urinn í Keflavík.
Fífumói 5b, 0302, Njarðvík,
þingl. eig. Þórdís Sigurbjörns-
dóttir, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður ríkisins, Gjald-
heimtan í Reykjavfk og Líf-
eyrissjóður Suðumesja.
Hjallavegur 9, 0302, Njarðvík,
þingl. eig. Byggingarfélag eldri
borgara á Suðumesjum, gerðar-
beiðandi Byggingarsjóður rík-
isins.
Hringbraut 92a, 0201, Keflavík,
þingl. eig. Skúli Magnússon og J
Helga Hauksdóttir, gerðar- [
beiðandi Sparisjóðurinn í
Keflavík.
Vestur-Klöpp, Grindavík, þingl. j
eig. Jón Ársæll Gíslason,
gerðarbeiðandi Byggingar-
sjóður ríkisins.
Sýslumaðurinn í Keflavík
1Ö. febrúar 1998.
Lausar stöður hjá
Reykjanesbæ
4 Baðvarsla kvenna, 70 % starf í
Iþróttamiðstöð Njarðvíkur. Staðan er
laus nú þegar. Upplýsingar gefur
forstöðumaður í síma 421-2744.
4 Starfsmaður í eldhús og
ræstingar að Hafnargötu 57, Kjarna
100% starf. Upplýsingar um starfið
veitir framkvæmdastjóri í síma
421-6750.
4 Skólastjóri Vinnuskóla
Reykjanesbæjar. Staðan veitist frá og
mað 1. mars 1998. Um er að ræða
heilsársstarf. Tómstundaráð
Reykjanesbæjar fer með málefni
vinnuskóla og undir skólann fellur
einnig umsjón með skólagörðum og
kofabyggð. Leitað er að aðila sem hefur
reynslu af stjórnun og vinnu með ung-
mennum. Upplýsingar gefur íþrótta- og
tómstundafulltrúi í síma 421-6750.
Laun ofangreindra starfa eru samkvæmt
kjarasamningi STRB, VSFK og
Reykjanesbæjar.
Umsóknir um ofangreind störf berist
starfsmannastjóra Reykjanesbæjar,
Tjarnargötu 12, fyrir 20. febrúar n.k.
4 Skjalavörður við skjalasafn
Reykjanesbæjar með aðsetur í
Bókasafni Reykjanesbæjar. Æskilegt að
viðkomandi hafi menntun í bókasafns-
fræðum. Staðan veitist frá og með 1.
september 1998. Upplýsingar gefur
forstöðumaður bókasafns í síma 421-
5155.
Laun samkvæmt kjarasamningi Félags
bókasafnsfræðinga og Reykjanesbæjar.
4 Skólastjórastaða í nýjum
grunnskóla í Heiðarbyggð. Skólinn
er í byggingu. Staðan veitist frá og með
1. ágúst 1998. Upplýsingar gefur
skólamálastjóri í síma 421-6750.
Kaup og kjör samkvæmt kjarasamningi
Kennarafélags íslands og Launanefndar
sveitarfélaga.
Víkurfréttir
9