Víkurfréttir - 12.02.1998, Qupperneq 15
Þessi unga og efnilega pía er tvítug í dag
12. feb. Hún tekur á móti blautum koss-
um og hörðum pökkum á laugardags-
kvöldið að Faxabraut 41c. Fjölskyldan.
JL
Þann 13. feb. verður hún
Anna Jónsdóttir fimmtug.
Anna er gift Friðriki
Georgssyni og eiga þau 4
börn, þau Guðrúnu, Georg,
Júlíus og Jóhann. Anna verður
fjarverandi á afmælisdaginn
því hún dvelur á Kanaríeyjum
í góðu yfirlæti. Kveðja frá
bömunum.
Sandgerði:
Smáfnéttip
ún bæjanstjónn
íþrótta- og tómstundaráð mælir
með Fanneyju St. Sigurðardótt-
ur í stöðu starfsmanns í tóm-
stundastarf bama og unglinga.
Bæjarráð tekur undir andstöðu
stjómar S.I.S. á áformum ríkis-
stjómarinnar um skerðingu á
tekjustofnum sveitarfélaga og
að sveitarfélög taki þátt í
skattalækkun í samræmi við
yfirlýsingu sem ríkisstjórnin
gaf í tengslum við gerð kjara-
samninga.
Bæjarráð leggur áherslu á að
verktaki við íþróttamiðstöð
hraði framkvæmdum og hagi
þeim þannig að hægt sé að
komast með greiðu móti um
svæðið.
s..
Þetta er hún Erla, hún verður
loksins 16 ára 13. feb. Hún
tekur á móti kossum fyrir utan
Strikið um kl. 2.30 á föstu-
dagskvöldið. Gelgjumar.
Prófkjör
sjálfstæðismanna
í Reykjanesbæ
Böðvar
Jónsson
3. sæti
Öflugan málsvara
Studningsmenn
Jesús Kristur er svarið
Samkoma öll fimmtudagskvöld
kl: 20.30. Allir velkomnir.
Barna- og fjölskyldusamkoma
sunnudaga kl. 11.00.
Hvítasunnukirkjan Vegurinn
Hafnargötu 84 Keflavík
BYKO hf.
Glugga- og hurðadeild
Seylubraut 1, Njarðvík
Sími 421-6000 Fax 421-6167
BYKO
w
ATVINNA
Óskum eftir að ráða fagfólk og
almenna starfsmenn til starfa í
glugga- og hurðaverksmiðju okkar
sem fyrst.
Upplýsingar hjá verkstjóra alla
daga frá kl. 08.00 til 09.00.
Raggi okkar! Það er ekki von að
símareikningurinn sé lár hjá mér, þú hefur
ekki sleppt tólinu í 28 ár. Til hamingju með
30 árin í dag 12. feb. Mamma, systkinin,
Berglind og böm.
Þær eiga afmæli vinkonumar
Helga og Ingibjötg. Helga
varð 10 ára, 10. feb. og
Ingibjöig verður 11 ára 13.
feb. Ttl hamingju N.N.
Viðtalstímar
forseta
bæjarstjórnar
Eru á skrifstofu
Reykjanesbæjar í
Kjarna, Hafnargötu 57,
2. hæð á þriðjudögum
kl. 9-11.
LAGHENTUR
Fyrirtæki á Keflavíkurflugvelli óskar
eftir laghentum starfsmanni til
húsvörslu, viðhalds- og þjón-
ustustarfa. Umsóknum með
upplýsingum um aldur, menntun
og fyrri störf leggist inn á afgreiðslu
Víkurfrétta merkt: „Laghentur"
\ Knattspyrnudeild Keflavíkur:
V AÐALFUNDUR
Aðalfundur Knattspyrnudeildar Keflavíkur
verður haldinn fimmtudaginn 19. febrúar
kl. 20:30 í K-Videó.
Knattspyrnudeild Keflavíkur.
KEFLAVIK
ýþtðttor U*Uf*KMtUl6él<Zy
Framkvæmdastjóri
KEFLAVÍK auglýsir laust til umsóknar starf framkvæmda-
stjóra félagsins. Um fullt starf er ad ræda.
KEFLAVIK er deildaskipt íþróttafélag, félagsdeildir eru
11 talsins; Knattspyrna, körfuknattleikur, handknattleikur,
fimleikar, sund, skotfimi, badminton, karate, keila,
íþróttir fyrir alla og siglingadeild. Félagsmenn eru 2.300
talsins. Félagid er vel skipulagt með skýra framtíðarsýn.
Félagið er aðili að Iþróttabandalagi Reykjanesbæjar en
jafnframt með beina aðild að UMFI. Nýtt skipurit hefur verið
samþykkt fyrir félagið þar sem t.d. bókhaldsmál allra deilda
og aðalstjórnar færast hjá framkvæmdastjóra.
KEFLAVIK leitar að viðskiptafræðingi eða einstaklingi með
haldgóða menntun og/eða víðtæka reynslu í meðferð
fjármuna. Viðkomandi þarf að vera
samstarfsgóður, hörkuduglegur, vel skipulagður, ákveðinn
og þekkja vel til íþróttamála.
Laun samkomulag. Búsetuskilyrði í Reykjanesbæ.
Umsóknarfrestur til 20. febrúar 1998.
Umsóknum skal skilað til Skúla Skúlasonar formanns
KEFLAVÍKUR að Lyngholti 22, 230 Keflavík.
V íkurfréttir
15