Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.02.1998, Qupperneq 16

Víkurfréttir - 12.02.1998, Qupperneq 16
Nýr bátur hefur baest í flota tveggja áður sem gera út á hvalaskoðun og sjóstangaveiði frá smábátahöfninni í Gróf. Báturinn heitir Gestur og er 12 m plastbátur. Eigandi er Guðmundur Gestsson í Njarð- vík og hyggst hann hefja starf- semi næsta vor. Báturinn er mjög vandaður og er sá eini með tveimur 200 hestafla Catipilar vélum sem að sögn Guðmunds þýðir meira ör- yggi. Boðið verður upp á að- stöðu innandyra auk þess sem hægt verður að grilla veiðina úti á sjó. Báturinn tekur urn 20 - 25 manns. föxjantttiM Tóbakssala í K-videoi Bæjarbúi hafði samband við blaðið og sagði það skjóta skökku við að í niiðju átaki Iþróttabandalags Reykjanesbæjar „Á réttu róli“ sé tóbak selt í K-húsinu við íþróttasvæðið en þangað sækja nemendur í Holtaskóla í frímínútum. Víkurfréttir höfðu samband við Jóhannes Ellertsson formann knattspyrnudeildar Keflavíkur og fengu þau svör að sala tóbaks í K-vídeó væri þjónusta við þá sem reykja. „Við erum alls ekki að hvetja fólk til þess að reykja og teljum að það byrji enginn að reykja af því að sígarettur eru seldar í K-víd- eó. Það er tekið stranglega á aldurstakmarki þannig að nemendur í Holtaskóla geta ekki verslað tóbak". M Húsasmiðjan: Grófin 8 s. 421-4299 897-3827 - 897-3829 BÓN DJÚPHREINSUN RYÐVÖRN MÖSSUN BLETTUN Langbesti^ 12" PIZZA m/tveimur áleggstegundum kr. 650.- Langbest pizzurnar erubetri! Sími 4214777 Veitingahúsið d SHáte.1 JCef.taví(l Veitingastaður fyrir þig Spónarparket frá Vík- urás aftur á markaðinn SIMI4 20 70 10 Samvinnuferðir Landsýn NYR SUMARBÆKLINGUR SÖLUSKRIFSTOFA KEFLAVÍK • SÍMI4213400 Apótek Keflavíkur Suðurgötu 2 • Keflavík • sími 421 3200 Opið virka daga kl. 09-19 Laugardaga kl. 10-13 og 16:30 til 18:30 Sunnudaga kl. 10-12 og 16:30 til 18:30 Helgidaga og aðra frídaga kl. 10-12 FRÍAR HEIMSENDINGAR ■ Láttu ■ fagmanninn filmumar þínarJ Hsfnargötu 52 ■ Keflavík ■ simi 4214290 Trésmiðjan Víkurás hefur á ný hafið framleiðslu á ís- lenska spónarparket- inu, Scandic Parket, en framleiðsla þess hefur ieg- ið niðri frá því að fyrir- tækið brann l'yrir um einu og hálfu ári. Hið nýja spónarparket er nokkuð frábrugðið því gamla í útliti en uppbygg- ing, rakaþol og styrkleiki er hin sama og áður. Þá er ekki lengur nauðsynlegt að lakka yfir spónarparketið að lagn- ingu lokinni þar sem það er nú lakkað með svonefndu UV-lakki sem flestir stærstu parketframleiðendur í Evr- ópu nota. Húsasmiðjan hf. annast dreifingu á Scandic Parket hér á landi en jafnframt er unnið að markaðssetningu á því í Evrópu. ♦ Benjamín Gudmundsson framkvæmdastjóri Víkuráss fer hér höndum um fyrstu bordin af ís- lenska spónarparketinu, Scandic Parket. Nýr un bátur í hvalaskoð- og sjóstangaveiði 16 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.