Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.10.1998, Side 11

Víkurfréttir - 08.10.1998, Side 11
Margir vilja í Stapafell Fyrir stuttu flutti bilabúð Stapafells yfir í aðal verslun- arhús fyrirtækisins hinum megin við götuna. Húsnæði þessarar fomfrægu verslunar við Hafhargöm 32 þar sem bíla- og hjólabúð var til húsa hefur verið auglýst til sölu. Vitað er að nokkrir verslunar- eigendur hafa lýst áhuga sínum á minna plássinu þar sem hjólabúðin var til húsa.Við höfurn ekki heyrt um gömlu bílabúðina... Ný blómabúð Meira í verslunargeiranum. Við höfum heyrt þvi fleygt að ný blómabúð sé væntanleg í Hólmgarðinn, þar sem Bömin og Heilsuhomið vom síðast til húsa. Ekki auglýst Mörgum starfsmönnum í Leifsstöð þykir einkennilegur þefur af ráðningu Omars Kristjánssonar í starf forstjóra hjá Flugmálastjóm á Kefla- víkurflugvelli en hann var settur í starfið í lok síðustu viku án þess að starfið væri auglýst. Ráðningin átti sér stað skömmu eftir að starf flugvallarstjóra var auglýst. Samhliða ráðningu Omars var Flugstöð Leifs Eiríkssonar aðskilin frá rekstri Flugmála- stjómar á Keflavíkurflugvelli og rekin sem sérstakt fyrir- tæki. Duglegir Framundan eru prófkjör hjá flokkunum fyrir komandi þingkosningar. Forvitnilegt verður að sjá gengi Suður- nesjamanna í þeirn. Kristjáni Pálssyni, Sjálfstæðisflokki og Hjálmari Amasyni, Frarn- sókn, er spáð góðu gengi því margir eru á þeirri skoðun að Suðumesjamenn hafi ekki átt duglegri þingmenn í áratugi... um m/vesti um jökkum vens Ný sending af CM kvenfatnaði Opið til kl. 2 á laugardaginn! VISA OG EURO RAÐGREIÐSLUR Þann 11. júlí vom gefin saman í Keflavíkurkirkju af Sr. Sigfúsi B. Ingvasyni brúðhjónin Sesseija Guðrún Svansdóttir og Sæmundur Þorkelsson Hringbraut 72, Keflavík. Mynd-Nýmynd. Þann 6. júní voru gefin saman í Njarðvíkurkirkju af Sr. Baldri Rafni Sigurðssyni brúðhjónin Erla Sigur- jónsdóttir og Sævar Sigurðs- son Stafnesvegi 20, Sand- gerði. Mynd-Nýmynd. hAustd aföllum vetrarvörum og jogginggöllum DÚBÚLPUR - MARGIR LITIR ÚLPUR, BRETTAÚLPUR, ÚTIGALLAR Ópið Uuýfad&ý kL 10-14 Hafnargötu 23 - sími 421 4922 nnha ____JU. gólfefni • málning • mottur • blöndunartœki 'bcerum tilbodsverdum! Hafnargötu 90 - sími 421 4190 Víkurfréttir 11

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.