Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.10.1998, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 08.10.1998, Blaðsíða 19
Þann 31. janúar voru gefin saman í Hvalsneskirkju af Sr. Hirti Magna Jóhannsyni brúðhjónin Sigurborg Sólveig Andresdóttir og Kristján Nílsen Holtsgötu 4, Sandgerði. Þann 24. janúar voru gefin saman í Keflavíkurkirkju af Sr. Sigfúsi B. Ingvasyni brúðhjónin Magnea Helga Sigurjónsdóttir og Júlíus Steinar Birgisson búsett í Tulsa, Bandarfkjunum. Þann 4. júlí voru gefin saman í Keflavíkurkirkjuj af Sr. Sigfúsi B. Ingvasyni brúð- hjónin Anna Marta Karls- dóttir og Eyþór Jónsson Heiðar holt 6h, Keflavík. Tilkynning frá Heilbrígðiseftiriití Suðurnesja vegna óskráðra hunda Samkvæmt samþykkt um hunda- hald á Suðurnesjum er skylt að skrá alla hunda hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja. Þetta á jafnt við um hvolpa sem fullorðna hunda. Heimilt er að aflífa óskráða hunda. Árnað heilla Ljósmyndir: Nýmynd j Þann 27 desember voru gefín saman í Hvalsneskirkju af Sr. Hirti Magna Jóhannsyni brúð- hjónin Rósa Víkingsdóttir og Vignir Amarsson búsett í Noregi. Þann 8. ágúst voiu gefin santan í Hvalsneskirkju af Sr. Bimi Sveini Bjömssyni brúðhjónin María Sigurbjötg Bömssdóttir og Ægir Sigurðsson Vallargötu 11, Sandgerði. Þann 29. ágúst voru gefin saman í Grindavfkurkirkju af Sr. Hirti Magna Jóhannsyni brúðhjónin Þorbjörg Heidi Jóhannsen og Guðjón O. Gunnlaugsson Heiðaigarði 6, Keflavík. Þann 27. júní voiu gefin saman í Keflavíkurkirkju af Sr. Sigfúsi B. Ingvasyni brúðhjónin Guðlaug Olöf Sigfúsdóttir og Bjöm Sigurbjömsson búsett íTulsa í Bandaríkjunum. Þann 29. ágúst vom gefin saman í Hvalsneskirkju af Sr. Hirti Magna Jóhannssyni brúðhjónin Elva Björk Björgvinsdóttir og Bjarki Júlíusson Gmndartjöm 9, Selfossi. Þann 11 júlí vom gefin saman í Keflavíkurkirkju af Sr. Sigfúsi B. Ingvasyni brúðhjónin Erla Helgadóttir og Róbert Abbey Heiðarholti 28, Keflavík. Þann 30. maí vom gefin saman í Botgameskirkju af Sr. Þorbimi H. Amasyni brúðhjónin Svanhildur Björk Svansdóttir og Sigurður Arilíusson Sæunnargötu 8, Borgamesi. Þann 15. ágúst vom gefin saman í Keflavíkurkirkju af Sr. Sigfúsi B. Ingvasyni bnlðhjónin Aslaug B. Guðjónsdóttir og Tryggvi Þór Bragason Heiðarholti 16, Kefiavík. Þann 18. júlí vom gefin saman í Keflavíkurkirkju af Sr. Sigríði Guðmundsdóttur brúðhjónin Anna Margrét Ragnarsdóttir og Óskar Marinó Jónsson Ásabraut 13, Kefiavík. Þann 15. ágúst vom gefin saman í Útskálakirkju í Garði af Sr. Hirti Magna Jóhannssyni brúðhjónin Þórhildur Jónsdóttir og Hlynur Jóhannsson Austur- götu 26, Keflavík. Víkurfréttir 19

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.