Víkurfréttir - 08.10.1998, Blaðsíða 15
Umhverfismennt
-ný bók eftir Þorvald Örn Árnason
Árnað heilla
Út er komið ritið Um-
hverfismennt eftir Þorvald
Öm Amason, framhalds-
skólakennara og fyrrverandi
námsstjóra. Ritið er þéttskrif-
aðar rúmlega 120 bls að
stærð.
Leitað er svara við
spumingum eins og þessum:
Hver em þessi margumtöluðu
umhverflsmál? Hver er afs-
taða okkar til náttúmnnar og
umhverfísins? Ógnar
maðurinn náttúmnni og þar
með eigin tilvem? Hvað
getum við gert? Hver á að
gera hvað? Skiptir menntun
hér máli? Hvað er umhverfis-
mennt? Hefur eitthvað verið
gert hér á landi?
Hver er stefna Sameinuðu
þjóðanna og nkisstjómar
Islands?
Lýst er ótal dæmum um það
sem gert hefur verið hér á
landi undanfarin áratug. Flest
dæmin em úr skólum
landsins. Lýst er menntastefnu
í umhverfismálum sem mótuð
hefur verið á vettvangi
Sameinuðu þjóðanna,
Norrænu ráðherranefndarinn-
ar, íslenskra stjómvalda, ísl-
enskra og erlendra fagmanna
og áhugamanna um um-
hverfismál og menntun. Ritið
er skrifað fyrir kennara, for-
HYJH BIO C
UÍKUHFRÉTTIH
BJQHfl BÖHHUH
R SUBUHHESJUH
ÖKEYPIS í BÍÚ
H LHUGRRDRG
KL.13.00
HEÐAH HÚSRÚH
LEYFIR!
eldra, stjómendur og áhuga-
fólk um umhverfismál.
Höfundurinn, Þorvaldur Öm
Amason er kennari við
Fjölbrautaskóla Suðumesja.
Hann var námstjóri í mennta-
málaráðuneytinu í 10 ár í nát-
túmfræði og umhverfismennt.
Hann fylgdist með þvf sem
gert var í skólum, gaf kennur-
um ráð og tók þátt í að móta
menntastefnu á þessu sviði.
Þorvaldur nam líflfæði,
efnafræði og umhverfisfræði í
Háskólanum í Þrándheimi á 8.
áratugnum og síðar uppeldis-
pg kennslufræði við Háskóla
íslands. Bókin fæst í fiestum
stærstu bókabúðunum.
Þann 29. ágúst vom gefin
saman í Njarðvíkurkirkju af
Sr. Baldri Rafni Sigurðssyni
brúðhjónin Sigríður Lilja
Sigurðardóttir og Ami
Einarsson Starmóa 13,
Njarðvík. Mynd-Nýmynd.
Þann 22. ágúst vom gefin
saman í Keflavíkurkirkju af
Sr. Sigfúsi B. Ingvasyni
brúðhjónin Steinþóra Eir
Hjaltadóttir og Kristinn
Óskarsson búsett í Malaga á
Spáni. Mynd-Nýmynd.
Keilusalurinn, Hafnargötu 90
Störfíboði
Rekstrarstjórn Keilusalarins óskar
eftir að ráða í eftirtalin störf:
1. Rekstrarstjóra í 100% starf.
Vinnutími fer að mestu leyti fram
seinni part dags, á kvöldin og um
helgar. Góð laun í boði.
77/ greina kemur að tveir aðilar
skipti með sér starfinu.
2. Starfsmann í 50% starf
Vinnutími fer að mestu leyti fram
seinni part dags, á kvöldin og um
helgar. Góð laun í boði.
Nánari upplýsingar um ofangreind
störf veitir Ragnar Örn Pétursson í
s. 893-3310.
Umsóknarfrestur er til og með
14. október nk.
Umsóknum skal skila til Víkurfrétta
merkt: KEILA.
Rekstrarstjórn Keilusalarins
föstudagskvöld:
kemur sjóðheitur
með öll nýjustu lögin...
laugardagskvöld:
Opið öll kvöld!
Bjórinn á sama
lága verðinu! a
20 ára aldurstakmark! /e>.e$C<ZM£
Víkurfréttir
15