Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.10.1998, Blaðsíða 24

Víkurfréttir - 08.10.1998, Blaðsíða 24
t Elskuleg sambýliskona mín, módir og dóttir ÍRIS EGGERTSDÓTTIR Heiðarholti 12, Keflavík lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja mánu- daginn 5. október. Hún verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 10. október kl. 14. Þeir sem vildu mmnast hennar er bent á Krabbameinsfélag Islands. Sigurður J. Guðmundson, Einar Már Sigurðsson, Eggert B.Sigurðsson, Eygló Björg Oladóttir, Kristinn Þorsteinsson, bróðir, tengdaforeldrar og aðrir aðstandendur Sandgerðisbær Húsnæði í Sandgerði Laus er til umsóknar 3ja herbergja félagsleg íbúð í parhúsi, 87,2m2. Umsóknir berist húsnæðisnefnd fyrir 15. október 1998. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 423 7555. Eldri umsóknir óskast staðfestar. Húsnæðisnefnd Sandgerðisbæjar. Sýslumaöurinn í Keflavík Vatnsnesvegur 33,230 Keflavík, s: 421 4411 UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Vatnsnesvegur 33, Keflavík fimmtudaginn 15. októ- ber 1998 kl. 10:00 á eftirfarandi eignum: Faxabraut 26, 0101, Keflavík, þingl. eig. Sóley Baldvinsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Reykjanessbær. Klapparbraut 13, Garði, þingl. eig. Oddný Ingimundardóttir., gerðarbeiðandi Gerðahreppur. Kópubraut 13, Njarðvík, þingl. eig. Kristinn Magnússon, gerðar- beiðendur Islandsbanki hf.útibú 542 og Vátryggingafélag íslands hf. Mánagata 9, Grindavík, þingl. eig. Pétur Gíslason., gerðarbeið- endur Grindavíkurbær og Islands- banki hf.útibú 542. Sýslumaðurinn í Keflavík, 7. október 1998. Jón Eysteinsson UPPBOÖ Framhald upphoðs á eftirfar- andi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér scgir Asgarður 3, á lóð úr landi As- garðs 1, ( refabú jSandgerði, þingl. eig. Lúðvík Bjarnsson, gerðarbeiðendur Lánasjóður land- búnaðarins og Sandgerðisbær, miðvikudaginn 14. október 1998 kl. 10:15. Fitjabraut 26,hluti B-0102,ásamt vélum og tækjum, Njarðvík, þingl. eig. Toppurinn verktakar, gerðarbeiðendur Býr ehf, Fjárfest- ingarbanki atvinnulífsins hf, Guð- mundur A Birgisson, J.V.J. ehf og Þorsteinn Baldvinsson, miðviku- daginn 14. október 1998 kl. 11:00. Grófin 13c, suðurhluti 0102 41%, Keflavík, þingl. eig. Guðmundur Bjargvinsson. gerðarbeiðandi Reykjanessbær, miðvikudaginn 14. október 1998 kl. 10:45. Vatnsleysuvík-fiskeldisstað, ásamt allurn mannvirkjum og leiguréttur á spildu úr landi Minni og Stóm Vatnsleysu, Vatnsleysu- strandarhreppi, þingl. eig. Laxa- lind ehf., gerðarbeiðendur Den norske Bank ASA.0520, Bergen Noregi og Fjárfestingarbanki at- vinnulífsins hf, miðvikudaginn 14. október 1998 kl. 13:30. Víkurbraut 3,0201, Sandgerði, þingl. eig. Snorri Haraldsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Sandgerðisbær, mið- vikudaginn 14. október 1998 kl. 10:00. Sýslumaðuriim í Keflavík, 7. október 1998. Jón Eysteinsson. Atvinna Beitningarmenn vantar á 64 tonna bát. Beitt í Keflavík. Upplýsingar í síma 426 8094 og 899 8948 Baðstofan Vetrarstarfið er að hefjast. Skráning og greiðsla fer fram að Hafnargötu 2, þriðjudaginn 13. október frá kl 20-21 Stjórnin Eggjabikarinn KEFLAUÍK iþróttahúsinnu i Keflauik laugardag kl. 16.00 auglysingar 421 4717 TILLEIGU 2ja herb. íbúð í Njarðvík. Laus strax. Uppl. í súna 424-6609 eftir kl. 17. Herbergi með aðgang að snyrtingu. Uppl. í síma 421-3198 eftir kl. 18. Einbýlishús í Garði til leigu. Uppl. í sfma 897- 8374 og eftir kl.20. 421-3041 og 422-7274. 3ja herb. íbúð íbúðin leigist á 35 þús. á mán- uði. Uppl. í síma 421-1211. Einnig frystiskápur til sölu, selst ódýrt. Ibúð við Brekkustíg í Njarðvfk. Ibúðin er 3ja herb. auk þess er stórt herbergi í kjallara. Ails 120 ferm. Ibúðin er í mjög góðu standi, björt og falleg. Laus nú þegar. Um- sóknir óskast sendar á Víkur- fréttir merkt „35a" ÓSKAST TIL LEIGU 2ja herb. íbúð sem fyrst í Keflavík. Greiðslu- geta 25-30 þús. á mánuði. Uppl. í síma 421-2952 (heima) og 425-0200 (í vinnu) Þor- steinn. 3ja herb. íbúð eða hús, helst í I-Njarðvík en ekki nauðsynlegt. Á sama stað til sölu ísskápur, kerruvagn og faxtæki. Uppl. í síma 421- 3668. 2ja-3ja herb. íbúð óskast frá 1. nóv. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 421-5752 allan daginn. 25 ára par óskar eftir 2ja herb. íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Skilvíst fólk. 1 mánuður í fyrirframgreiðslu. Uppl. í síma 421-3964 eftir kl. 18. Stór íbúð, raðhús eða einbýli. Öruggar greiðslur í gegn um greiðsluþjónustuna. Uppl. í síma 421-6222 og 421-4996. 3ja til 4ra herb. íbúð í Keflavík eða Njarðvík. reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í sfma 421-1873 eða 421-3175. 2ja-3ja herb. íbúð í Keflavík eða Njarðvík. Uppl. ísíma 421-6107. ATVINNA Starfskraftur óskast til starfa í ræstingu. Uppl. í síma 421-3451 eftir kl. 13. á fóstudögum. Óska eftir Vélaverði, háseta á netabát sem rær frá Sandgerði. Uppl. í síma 854- 1634. TILSÖLU Siemens þvottavél í mjög góðu standi. Selst á kr. 15,000.- Uppl. í síma 421- 2974. 2ja herbergja, 55 ferm. íbúð á efstu hæð í Fífumóa 5a. Reykjanesbæ. Sveigjanlegir greiðsluskilmál- ar, t.d. nýleg bifreið sem út- borgun. Tilvalið sem fyrstu kaup. Tilboð. Uppl. veitir Gunnar Ólafsson. löggildur fasteigna og skipasali, Suður- götu 29, Reykjanesbæ, sími 421-4142 eða Ársæll Jónsson í síma 565-8848. MMC Galant árg.'89 super saloon, sjálfsk. m/öllu. Mjög fallegur og góður bíll. Verð 290.000,- + bflalán. Uppl. í síma 426-7638. Mazda 626 árg '87 GLX Verð 100.000.- stgr. Einnig til sölu bamabflstóll fyrir 6 mán og eldri. Uppl. í síma 421- 3586 eftirkl 20. ÝMISLEGT GEFINS fallegir 8 vikna hvolpar fást gefms. Uppl. í síma 423-7826 og 892-3648. Plexiform ehf. Smíðar svo til allt úr plexigleri. Póstkassa, verslunarhillur, bæklingastanda, símaskráhillur og fl. Plexiform ehf. Dals- hrauni 11, 220 Hafnarfirði. Sími 555-3344. Hjá Önnu Námskeið innritun hafin. Alm. prjón, hekl, dúkaprjón, sokka- prjón, frágangur, útsaumur m/bróderiperlum. Nánari uppl. veittar á staðnum. Vetrarstarf Guðspekifélags Suðumesja hefst 8. okt. kl.20. Halldór Haraldsson flytur er- indi um heimspekileg viðhorf Kristhnamurtis, sjá fréttatil- kynningu. Sjálfsbjörg Suðurnesjum Ákveðið hefur verið að föndrið hefjist aftur fimmtudagin 15. okt kl. 16. í Sjálfsbjargarhúsinu, Fitjabraut 6g Njarðvík, og mun það verða á fimmtudögum í haust og vetur á sama tíma kl. 16. Félagar og aðrir vel- komnir. TAPAÐ/FUNDIÐ Kisan mín týndist í Heðarholti 24. sept. Hún er svört með hvítan blésa og hvít- ar loppur. Eymamerkt. Hennar er sárt saknað. Þeir sem hafa séð til kisu hafið samband í síma 421 -3688 eða 421 -4552. 24 V íkuifréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.