Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 21.01.1999, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 21.01.1999, Blaðsíða 2
Samið um veitingarekstun Adögunum var undir- ritaður samningur milli Bláa lónsins hf. og Sigurðar Jónssonar varðandi veitingarekstur á nýja | baðstaðnum við Bláa Iónið. Sigurður hefur um árabil starfað sem deildarstjóri við flugeldhús j Flugleiða og því vel kunnugur bæði veitingarekstri og ferða- þjónustu. Islenskir veitingamenn sýndu veitingaekstrinum mikinn áhuga því u.þ.b. 20 aðilar sendu inn umsóknir eftir að auglýst hafði verið eftir samstarfsaðila. Mikil fjölgun gesta var í lónið á árinu og heimsóttu rúmlega 171 þúsund gestir staðinn á móti 152 þúsundum gesta árinu áður. Loðnufrysting Starfsfólk vantar í lodnufrystingu á komandi vertíð. Upplýsingar í síma 426-7905. Samherji h/f og F&L Grindavík. Austurgata 21, Keflavík. 152m! einbýli á 2 hæðum með 50m! bílskúr. Tilboð óskast. (irænás 3b, Njarðvík. 4herb. 109m! stórglæsileg íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Bein sala. 7.500.000.- Heiðarliolt 14, Keflavík. 2ja herbergja 65m! fbúð á 2. hæð í fjölbýli. Glæsileg eign. ' 4.800.000,- allargata 26, Ketlavík. 93nv 4 herb. íbúð á neðstu hæð í þríbýli. Ibúðin er öll nýlega tekin í gegn. 5.500.000.- Melbraut 23, Garði. 138m! einbýli með 42m! bílskúr. Skipti á íbúð í Keflavík eða Njarðvík koma til greina. Tilboð. Eyjaholt 15, Garði. !35m! einbýli með 4 svefnh. og 52m! bílskúr. Hús í góðu standi. Bein sala. 9.300.000,- Mávabraut 9b, Keflavík. 67m! 3ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýli. Lítil útborgun. Laus strax. Tilboð. Heiðarholt 26, Ketlavík. 6lm: 2ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýli.Ymsirgreiðslu- möguleikar. 4.500.000.- Túngata 7, Sandgerði. 95m! einbýli með 3 svefn- herbergi og 32m! bílskúr. Hagstæð lán áhvílandi 6.500.000.- Heiðarbúl 65, Keflavík. 219nv einbýli með tvö- földum bílskúr. 4 svefnh. Glæsilegt hús á góðum stað. Upplýsingar á skrifstolu. BVeytenyiny frá Stafnesi til Hafna, Úsabotnaveg: Kostar 60 millj. kr. r Aldan ekkij i aðhætta j I í síðasta tölublaöi var I J greint frá því að verslunin Aldan hafi boðið Sand- I gerðisbæ húsnæði verslu- | I narinnar til sölu og ætlun- | I in væri að leggja versluni- I • na niður. Eigendur Öld- I unnar höfðu samband við blaðið og sögðu ekki rétt I að verslunin væri að | I hætta. 1 I______________I ÁTTAVILLT í STAPA 6. FEBRÚAR Um 60 milljónir króna kostar að leggja veg frá Stafnesi til Hafna um svonefndan Ósa- botnaveg. Hjálmar Árna- son, þingmaður af Re.vkja- nesi lagði fram fyrirspurn til samgönguráöherra á Al- þingi nýlega. í svari ráðherra kemur fram að umrædd vegtenging liggi yfir varnarsvæði og sé ekki þjóðvegur samkvæmt vegaá- ætlun. Ekki liggi fyrir hvort leyft fengist fyrir því að leggja veg yftr vamarsvæðið á þess- um slóðum. Á vamarsvæðinu er malbikaður kafli sem nota mætti sem hluta af vegteng- ingunni ef um það semdist. Er kostnaður miðaður við að svo yrði gert. Lengd nýs vegar frá Garð- skagavegi við Stafnes að mal- bikuðum vegi við Gálga á varnarsvæðinu er um 2 km. Varnarsvæðisvegurinn yrði ekinn um 4 km, en þaðan þyrfti að leggja nýjan veg, um 2 km. á Hafnaveg. Mismun- andi leiðir kom til álita en Ósar eru á náttúruminjaskrá og því er ekki gert ráð fyrir að nýr vegur verði mjög nálægt sjó. Hræringar í fyrirtækjum Verulegar hræringar hafa verið í viðskipta- lífinu á Suðurnesjum í byrjun nýs árs. Tals- vert er um eigendaskipti í fyrirtækjum og í framhaldi af því ný fyrirtæki orðið til. í að minnsta kosti fjórum fyrirtækjum hafa orðið skipti milli tveggja eigenda fyrir- tækja. Fyrst ber að nefna Fastcignaþjónustu Suðumesja en þar hefur Sigurður J. Sigurðsson keypt hlut Guð- laugs H. Guðlaugssonar en sá síðamefndi hefur ákveðið að opna aðra fasteignasölu nú um mánaðarmótin. Sama gerðist hjá Nýja bakaríinu nýlega en þar keypti Eyjólfur Hafsteinsson félaga sinn, Ólaf PÁLL KETILSSON Ingibersson út úr fyrirtækinu. Hjá Suðurnesjafréttum eru skipti framundan. Halldór Leví Bjömsson situr eftir en Emil Páll Jónsson fer á aðrar slóðir og heyrst hefur að hann hyggi á blaðaútgáfu. Þá hafa sömuleiðis orðið skipti hjá veitingamönnunum á Hótel Keflavík en þar keypti Ólafur Sólimann hlut Ágústs Þórs Bjarnasonar en fleiri breyt- inga mun vera að vænta á þeim bænum. Breytingar verða hjá Líf- eyrissjóði Suðumesja í vor en þá hættir núverandi fram- kvæmdastjóri, Daníel Arason en hann hefur starfað hjá sjóðnum í áratugi. Hann er að flytja burt af svæðinu. I síð- ustu viku var gengið frá ráðn- ingu í starf umsjónarmanns með hinu nýja húsi Hitaveitu Suðumesja, Eldborg, í Svarts- engi. I starfið var ráðinn Þorsteinn Jónsson en hann starfaði um tíð m.a. í veitinga- þjónustu á Flughóteli og á Glóðinni en undanfarin ár hefur hann starfað við flísalagnir. Auk Þorsteins verður nýr maður yfir veit- ingaþjónustu Bláa lónsins en það er Sigurður Jónsson úr Flugeldhúsi Flugleiða eins og sjá má í annari frétt hér á síðunni. UTSALAN ýmis gardínuefni með afslætti Sameiningin Sameining Keflavíkur, N jarðvíkur og Hafna tekur oft á sig ýmsar myndir. Sérstaklega þegar upp koma mál milli Keflvíkinga og N jarðvíkinga. Eitt nýj- asta varðar hverfaskiptingu skólanna sem verða allir einsetnir næsta haust. Einn möguleikanna í þeim efnum er að Móahverfi í Njarðvík tengist Holtaskóla í Kefla- vík. Þegar einn Njarðvík- inganna í skólamálunum hevrði á það minnst sagði hann að ef það vrði raunin nivndu hans börn flytja lögheimili sitt til ömmu og afa á Þórustíginn eða á Borgarveginn í Njarðvík. I Keflavík færu Njarð\íkur- börnin ekki í skóla... 2 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.