Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 21.01.1999, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 21.01.1999, Blaðsíða 12
Samfylking til framtíðar Keflavíkurkirkja: Fimmtud. 21. jan: Ferming- arundirbúningur kl. 14:30- 15:55 í Kirkjulundi. Sunnud. 24.jan: Sunnu- dagaskóli kl. 11 árd. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur: Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkur- kirkju syngur. Organisti: Einar Öm Einarsson. Þriðjud. 26. jan: Fermingar- undirbúningur kl. 14:30- 15:55 í Kirkjulundi. Miðvikud. 27. jan: Kirkjan opnuðkl. 12:00. Kyrrðar-og bænastund í kirkjunni kl. 12:10. Samvera í Kirkju- lundi kl. 12:25. djáknasúpa, salat og brauð á vægu verði - allir aldurshópar. Alfanám- skeið hefst í Kirkjulundi kl. 19 og lýkur í kirkjunni um kl.22. Starfsfólk Keflavíkurkirkju Ytri-Njarðvíkurkirkja Sunnud 24.jan: Sunnudaga- skóli kl.ll. Foreldrar hvattir til að mæta með börnum sínum. Ásta, Sara og Steinar aðstoða ásamt fermingar- bömum. Miðvikud. 27.jíui: Unglinga- starfiðkl.17. Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík) Miðvikud.27.jan: Foreldra- morgunn kl.10.30. Baldur Rafn Sigurðsson Samf'ylking til framtlöarer nýtt afl í íslenskri pólitík, afl sem getur tekist á við þann vanda að auka hagkvæmni vclferðarkerfisins í víöastri merkingu og trvggja varanleika þess. Samfylkingin getur skapað það traust sem er nauðsvnleg forsenda þess að árangur náist. Til þess þarf nýtt fólk, nýjan kraft. Eg hef lengi verið áhugamaður um sameiningu félagshvggjufólks á Islandi og hef því ákveðið að gefa kost á mér til framboðs fyrir samfylkinguna I Reykjaneskjördæmi og sækist cftir 3ja sæti listans. Áherslur mlnar em eftirfarandi: 1. Uppstokkun í heilbrigðis- málurn og félagsmálum: Það þarf að gera velferðarkerfið hagkvæmara og markvissara ef það á að standast ögmn fram- FASTEIGNAGJÖLD 1999 Lokið er álagningu fasteignagjalda í Reykjanesbæ fyrir árið 1999 og álagningarseðlar hafa verið sendir út. Gjalddagar eru 25. janúar, 25. febrúar, 25. mars, 25. apríl, 25. maí, 25. júní og 25. júlí. Eindagi er 20 dögum eftir gjalddaga. Eftirfarandi reglur voru notaðar: íbúðarhúsnæði: Fasteignaskattur..............álagning 0,36% af álagningarstofni og lóðarmati. Vatnsgjald....................álagning 0,13% af álagningarstofni og lóðarmati. Holræsagjald........................álagning 0,13%> af fasteignamati og lóðarmati. Sorppokagjald.................álagning kr. 3.500.- á ári á íbúð. Gjald v/hreinsunar á fráveituvatni..álagning kr. 6.000.- á ári á íbúð. A tvinnuhúsnæði: Fasteignaskattur..............álagning 1,65%> af álagningarstofni og lóðarmati. Vatnsgjald....................álagning 0,13%> af álagningarstofni og lóðarmati. Holræsagjald........................álagning 0,36%> af fasteignamati og lóðarmati. Sorppokagjald.......................álagning kr. 3.500.- á fasteignanúmer á ári. Gjald v/hreinsunará fráveituvatni...álagning kr. 6.000.-á fasteignanúmer á ári. Afsláttur af fasteignaskatti íbúðarhúsnæðis til eigin afnota, hjá elli- og örorkulífeyrisþegum hefur verið ákveðinn sem hér segir: A. Ellilífeyrisþegar fæddir árið 1928 eða fyrr lækkun allt að kr. 21.000.- B. Ellilífeyrisþegar fæddir árið 1929, 1930 og 1931 lækkun allt að kr. 10.500.- C. Sjómanna-ellilífeyrisþegar kr. 10.500.- D. Örorkulífeyrisþegar 75%> örorkumat lækkun allt að kr. 21.000,- Lækkunin hefur þegar verið framkvæmd. E. Örorkulífeyrisþegar 65%> mat eða minna, geta sótt um lækkun. F. Þeir sem misst hafa maka sinn á árinu 1998 geta sótt um niðurfellingu fasteignagjalda ársins 1999. Bæjarskrifstofurnar eru innheimtuaðili og innheimtir með gíróseðlum. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 421-6700. Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ Ellert Eiríksson. tíðarinnar. Meðal annars þarf að sameina stóm sjúkrahúsin í Reykjavík f eitt hátækni sjúkrahús til þess að koma í veg fyrir tví- verknað og maigkostnað. Efia þarf og móta verður nýja stefnu um Tryggingastofnun ríkisins og gera hana hæfari til að sinna þörf- um landsmanna. Gera þarf stofn- uninni mögulegt að stórauka starfsemi sína varðandi endur- hæfingu og símenntun öiyrkja til að gera þeim mögulegt að takast á við vanda sinn.Taka þarf á mál- efnum aldraðra á nýjan hátt þar sem áhersla er lögð ásamstöðu kynslóðanna. Ég hef unnið að heilbrigðismálum á vettvangi Evrópusambandsins á undanföm- um tveimur ámm og þar áður hjá Tryggingastofhun ríkisins og tel mig hafa af mikilli reynslu að miðla. Þá hef ég unnið að áfengis- og vímuefnavamamálum um ára- bil sem em svo að segja undir- flokkur í heilbrigðisgeiranum. 2. Málcfni launafólks: Málefni launafólks em mér afar hugstæð, enda hef ég unnið innan vébanda verkalýðshreyftngar- innar. Verkalýðshreyfingin hefur á undanfömum ámm þurft að standa vörð um velferðarþjóðfé- lagið og mikilvægt hlutverk sitt í samfélaginu. Ég tel brýnt að sækja fram áþeim vettvangi. J Framboð mitt nýtur stuðnings foiystumanna í verkalýðshreyf- ingunni í kjördæminu, einnig for- | manns Dagsbrúnar/Framsóknar. 3. Málefni Evrópusam- bandsins: Ég tel tímabært að taka upp málefni Evrópusambandsins. Reynsla mín af störfum fyrir Evrópusambandið er afar góð og ég tel mikilvægt að fólk átti sig á | þeirri samleið sem við Islendingar eigum með Evrópusambandinu í margvlslegu tilliti. Þjóðin þarf að fá tækifæri til að ræða hugsanlega aðild á hlutlægan hátt, án þess að menn gefi sér fyrirfram niður- stöðu úr þeirri umræðu. 4. Atvinnumál á Suðurnesjum og í Reykjancskjördæmi: | Atvinnumál á Suðumesjum og f Reykjaneskjördæmi þaif að tengja með símenntunarátaki þeim möguleikum sem svæðið, | öðmm landshlutum fremur, hefur í tengslum við Evrópska efna- hagssvæðið, m.a. fyrir erlendar fjárfestingar. 5. Nýr fiokkur. Ég mun beita mér fyrir þvt að nýr flokkur samfylkingar verði stofn- aður ánæsta ári til að treysta það afl sem nú lítur dagsins ljós. Ég j mun gera nánaii grein fyrir þess- um áherslum mínu með blaða- greinum og á heimasíðu minni (http:www.hi.is/-Iobbi/- skuli/skuli.htm), á næstu dögum og vikum fram að prófkjörinu sem verður fyrstu helgina í febrúarmánuði, en það er öllum opið. Skúli Thoroddsen 12 V íkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.