Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 21.01.1999, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 21.01.1999, Blaðsíða 17
Kvikmyndaleikmyndir í Hvassa- hrauni og á Reykjanesi: Hús Myrkra- höföingjans standa enn Kvikmyndaleikmyndir sem reistar voru bæði í Hvassahrauni og á Revkjanesi vegna töku myndarinnar Myrkrahöfðinginn eftir Hrafn Gunnlaugsson standa enn. Veitt voru leyfi fyrir uppsctningu leikmyndanna meö |)\í skilyrði að þær yrðu fjarlægðar þegar tökum myndarinnar væri lokið. Nú er komið nokkuð síðan tökum lauk og leikmvndirnar standa enn. Frá ákveðnum sjónarhornum eru þær skemmtilegar á að horfa og vinsælar hjá áhuga- og atvinnu- Ijósmyndurum. Önnur sjónarhorn sýna hins vegar bara trégrindur sem eiga ekki heima í fögru umhverfi Revkjaness. LJOSBROT U R GRINDAVIK Sól er farin að hækka á lofti, þó ekki sé nema um hænufet eða svo hvern dag. Tóbías Ægisson er mikill ljósmyndadellukarl í Grindavík og gerir víðreist um Grindavík og nálæg nes með myndavélina sína á fjallahjólinu. Tobbi var á Hópsnesi á dögunum og sá þessa sólarskímu sem virtist eiga erfitt með að skína gegnum drungaleg skýin. Sævar Reynisson Jón Þ. Jóhannsson Stefanía Valgeirsdóttir Anna Lilja Lárusdóttir Bryndís Sveinsdóttir viðskiptafræðingur viðskiptaíræðingur bókari bókari skrifstofumaður Við hjá Bókhaldsþjónustunni erum nú að hefja okkar 20. starfsár og höfum á þeim tima haft; viðskiptum fjölda fyrirtækja og einstaklinga á Suðurnejsum. ♦ Tölvuvinnsla fjárhagsbókhalds ♦ Gerð ársreikninga og rekstrarframtala ♦ Skattframtöl einstaklinga ♦ Launavinnslur ♦ Ráðgjöf ♦ Rekstraráætlanir Við hugsum vel um okkar viðsldptavini. Bókhalpsþjónustan ..::: sævar reynisson VIÐSKIPTAFRÆÐINGUR Hafnargötu 15, 2. hæð sími 421 5280 - fax 421 5215 - netfang saivar@ok.is wi/ 2 aleggstegundum PIZZERIA • STEIKHUS Hafiiurgötu 62 • 230 K.efluvík • Sími 4-21 4-777 FLUGLEIDIRi URVAL • UTSYN «9 8 Söluskrifstofa í Keflavík: Hafnargötu 35 sími 4213400 Samvinnufepllir-Laiiilsýn Ferskar fréttir af Suðurnesjum vMegaá Internetinu Hafnargötu 15 - Keflavík Sími 421 1353 Opið virka daga kl. 09-17 Víkurfréttir 17

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.