Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 15.04.1999, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 15.04.1999, Blaðsíða 1
15.TOLUBLAÐ 20. ARGANGUR FIMMTUDAGURINN 15. APRÍL 1999 Ráin Matseðill Karrílöguð sjávarréttasúpa §'99 Léttsteikt lambafillet með timjansósu Tiramisu ostaterta Verð kr. 2.900,- Samfylkingin Pöntunarsími 421 4601 '<! ffl t—I ffl <J a CQ <! ö £ »—i CQ 'í* ffl o Þ <1 O o <J Eh 'H PJ <! CQ Þriggja milljarða sala FMS í fyrra - stjórnin vill greiða 10% arð afhiutafé Fiskmarkaður Suðurnesja og dótturfélög hans skil- uðu 9,6 milljónuin í hagn- að þrátt fyrir miklar brevtingar á efnahag félagsins í kjöifar samruna FMS við Fisk- markaðinn ehf. í HafnarFirði. Skv. fréttatilkvnningu FMS breyttist eiginfjárhlutfall sam- steypunnar ór 44,35% í 32,08% milli ára þrátt fyrir 22% verðhækkun á fiski hjá FMS. Isafjörður var helsti vaxtabroddurinn, þar varð 68% söluaukning en alls seld- ust 7000 tonn af þeim 33.515 tonnum sem FMS seldi á ísa- firði. Heildarverðmæti selds afla, 3,1 milljarðar, er 24% aukning fór síðasta ári. Aðalfundur Fiskmarkaðs Suður- nesja verður haldinn föstudaginn 16. apríl nk. Stjóm félagsins ger- ir tillögu um að greiddur verði 10% arður af hlutafé. Framsóknarkaffi-tár „Við viljum komast í góð tengsl við okkar kjósendur og . teljum það góða leið að gefa þeim Framsóknarkaffi-tár“, I sagði Hjálmar Arnason, þingmaður en hann var með I félögum sínurn úr Framsóknarflokki í þeirra fyrstu vinnu- I staðaheimsókn á Suðurnesjum í sl. viku. I Framsóknarmenn fengu Aðalheiði Héðinsdóttur í Kaffitári að ■ útbúa sérstakt Framsóknarkaffi í minni pokum til að gefa fyrir kosningar. Svo vel þótti uppátækið heppnast að Frammarar úr ■ öðrum kjördætnum hafa fylgt fordæmi félaga sinna og fengið I kaffitár hjá Aðalheiði, Manni ársins á Suðumesjum 1998. Það er I því ljóst að Framsóknarkaffitár mun fara í marga bolla fyrir þess- I arkosningar. VF-mvnd/pket. i-----------------;-----------------------------------------1 Hildigunnur Guúmundsdóttir, 19 ára Keflavíkurmær var kjörin Fegurðardrottning Suúurnesja i Stapa sl. laugardagskvöld. Hildigunn- ur þótti einnig með fegurstu fótleggina en hún segir okkur fieira í viðtali inni í blaðinu. Á myndinni má sjá Báru Karlsdóttur, fráfarandi drottningu krýna arftaka sinn. VF-mynd/hrós. tí CQ Peningamarkaósreikningur S6 Hávaxtareikningur íí SPARISJÓÐURINN í KEFLAVÍK

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.