Víkurfréttir - 15.04.1999, Blaðsíða 18
Unglingamálin
í brennidepli
Áfengis- og útivistannál ung-
linga voru helsta viðfangsefni
lögreglunnar í Keflavík þessa
vikuna og óttast menn þar á
bæ sprengingu í þessum ntál-
um um næstu helgi því sam-
ræmdu prófunum lýkur í þess-
ari viku. „Við þurftum að hafa
afskipti af 18 unglingum
vegna brota á útivistarreglum
og jafnframt var mikill bjór í
umferð hjá þessum krökkum.
Þá höfum við spumir af mikl-
um áhuga unglinga á árlegri
Kringlusamkomu eftir sam-
ræmdu prófin en það hefur
hingað til verið fyllerís- og
slagsmálasamkoma", sagði
Arngrímur Guðmundsson,
rannsóknarlögreglumaður, hjá
lögreglunni í Keflavík.
Jesús Krístur er svarið
Samkoma öll fimmtudagskvöld
kl. 20.30. Allir velkomnir.
Barna og fjölskyldusamkoma
sunnudaga kl. 7 7.00.
Hvítasunnukirkjan Vegurinn
Hafnargötu 84, Keflavík.
VEFSIÐA: www.gospel.is
Keflavíkursókn
-safnaðarfundur
Aðalsafnaðarfundur verður haldinn
sunnudaginn 18. apríl n.k. í
Kirkjulundi. Fundurinn hefst
kl. 12.45 að aflokinni fjölskyldu-
guðþjónustu í Keflavíkurkirkju
sem hefst kl. 11. árdegis.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf
og önnur mál löglega upp borin.
Sóknarnefnd
Graskósslar
eru gæðafóður
f ást nú í
BYIíO- Suðurnes
Graskösglaverksmiðjan
Brautarholti, Kjalarnesi
sími: 566 6045 fax: 566 7433
Vortónleikar hjá Kvennakór Suðurnesja eru haf'nir. Kórinn heldur að þessu sinni ferna
tónleika, 12. og 14. apríl í Ytri-Njarðvíkurkirkju, 20.apríl í Neskirkju, Reykjavík og 25.
apríl í Hafnarborg, Hafnarfirði. Stjórnandi kórsins er Agota Joó og er þetta þriðja ár
hennar með kórinn. I'íanóundirleik annast Vilberg Viggóson. Annar hljóðfæraleikur er
í hönduni þeirra, Þórólfs Þórssonar á bassa, Haldurs Jósefssonar á trommur, Ásgeirs
Gunnarssonar á harmonikku, Erlu Brvnjarsdóttur á llðlu og Birnu Rúnarsdóttur á
þverflautu. Einsöng flytja þær Birna Rúnarsdóttir, Guðrún Egilsdóttir, Laufey H.
Geirsdóttir og Sigrún O. Ingadóttir. Myndin var tekin á fyrstu tónleikunum í Njarðvík.
Sýslumuðurinn í Keflavík
Vatnsnesvegi 33, 230
Keflavík, s: 421 4411
UPPBOÐ
Framhald upphoðs á eftirfar-
andi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Garöur, Grindavík, þingl. eig.
Sigrún Þorbjörnsdóttir, gerðar-
beiðendur Ibúðalánasjóður og
Lífeyrissjóður verslunarmanna,
mánudaginn 19. apríl 1999 kl.
10:45.
Sýslumaðurinn í Keflavík,
14. apríl 1999.
Jón Eysteinsson
Sýslumaðurinn í Kcflavík
Vatnsnesvegi 33, 230
Keflavík, s: 421 4411
UPPBOÐ
Framhald upphoðs á eftirfar-
andi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem liér segir:
Básvegur 5, Keflavík, ásamt
tilh. lóðarréttindum, vélum,
tækjum og áhöldum tilheyr-
andi eigninni, ásamt síðari
endurnýjunum og viðaukum,
þingl. eig. Nanna Jónasar ehf,
gerðarbeiðendur Fjárfestingar-
banki atvinnul. hf og Vátrygg-
ingafélag Islands hf, miðviku-
daginn 21. apríl 1999 kl.
11:30.
Sunnubraut 9, Garði, þingl. eig.
Unnur Jóhannsdóttir, gerðar-
Kirkjustarf
KEFLAVIKURKIRKJA
Fimmtud. 15. apríl. Kirkjan opin
16-18. Starfsfólk verður á sama
tíma í Kirkjulundi. Fyrirbæna- og
fræðslustund í kirkjunni kl. 17:30-
18:00.
Sunnud. 18. apríl. Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. llárd. 5ára
bömum boðið til kirkju. Prestur sr.
Sigfús Baldvin Ingvason. Kór
Keflavíkurkirkju leiðir söng.
Organisti Einai' Öm Einarsson.
Aðalsafnaðarfundur í Kirkjulundi
eftir guðsþjónustu.
Miðvikud. 21. apríl. Kirkjan
opnuð kl. 12:00. Kyrrðar-og
fyrirbænastund kl. 12:10.
Samvera í Kirkjulundi kl. 12:25 -
beiðendur íbúðalánasjóður og
Lífeyrissjóður verslunarmanna,
miðvikudaginn 21. apríl 1999
kl. 10:30.
Sýslumaðurinn í Keflavík,
14. apríl 1999.
Jón Evsteinsson
Sýslumaðurinn í Keflavík
Vatnsnesvegi 33, 230
Keflavík, s: 421 4411
UPPBOÐ
Uppboð munu hyrja á skrifstofu
embcettisins að Vatnsnesvegi 33,
Kefiavík miðvikudaginn 21.
apríl 1999 kl. 10:00 á eftir-
farandi eigniim:
Brekkustígur 35a, 0102. Njarð-
vík, þingl. eig. Bjöm Stefánsson
og Guðbjörg Gunnlaugsdóttir,
gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í
Keflavík.
Eyjaholt 15, Garði, þingl. eig.
Olafur Einarsson. gerðar-
beiðandi Pétur G Pétursson.
Garðbraut 54, Garði, þingl. eig.
Gréta Þóra Björgvinsdóttir.,
gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður.
Hafnargata 34,0101. Keflavfk,
þingl. eig. Baldur Baldursson,
Iða Brá Vilhjálmsdóttir og Anna
Jónína Guðmundsdóttir, gerðar-
beiðendur íslandsbanki hf,
útibú 542 og Sparisióðurinn í
Keflavík.
Heiðarbraut 29 0201, Keflavík,
djáknasúpa, salat og brauð á vægu
verði - allir aldurshópar. Umsjón:
Lilja G. Hallgrímsdóttir, djákni.
Starfsfólk Keflavíkurkirkju.
KÁLFATJARNARKIRKJA
Sunnud. 18. apríl. Fermingar-
guðsþjónusta kl. 14. PresturSr.
Markús Hafsteinsson. -sjá nánar á
bls. 2 íVF ídag.
GRINDAVÍKURKIRKJA
Sunnud. 18. apríl. Messa kl. 14.
Prestur: Jóna Kristín Þorvaldsd.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRK.IA
Sunnud. 18. apríl. Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl.l 1. Sunnudaga-
þingl. eig. Húsnæðisnefnd
Reykjanessbæjar, gerðarbeið-
endur Ibúðalánasjóður og
Vátryggingafélag Islands hf.
Holtsgata 26, Njarðvfk, þingl.
eig. Vídeóvík sf., gerðarbeið-
endur Lífeyrissjóöur Suður-
nesja og Reykjanesbær.
Hólmgarður 2c, 0106, geymsla
0006 í kjallara og 0000 í
sameign í kj. 4,29% af Hólrng.
2C og 1,96% af öllu húsinu,
Keflavík, þingl. eig. Húsanes
sf, gerðarbeiðendur Lífeyris-
sjóður verslunarmanna og
Sparisjóðurinn í Keflavík.
Krossholt 8, Keflavík, þingl.
eig. Hildur Guðrún Hákonar-
dóttir, gerðarbeiðandi Ibúða-
lánasjóður.
Njarðargata 5,miðhæð og
vesturhluti kjallara, Keflavík,
þingl. eig. Halldóra Halldórs-
dóttir., gerðarbeiðendur Byko hf
og Ibúðalánasjóður
Sólbakki. Grindavík, þingl. eig.
Sigurður Oli Sigurðsson, gerð-
arbeiðendur Ibúðalánasjóður
og Sýslumaðurinn í Keflavík.
Suðurgata 28, efri hæð, Kefla-
vík, þingl. eig. Ásmundur Sig-
urðsson,gerðarbeiðandi Sýslu-
maðurinn í Keflavík.
Sýslumaðurinn í Keflavík,
14. apríl 1999.
Jón Evstcinsson
skólanum slitið með formlegum
hætt. Grillaðar pylsur á eftir.
Baldur Rafn Sigurðsson
SAFNAÐARHEIMILIÐ í
SANDGERÐI.
Sunnud. 18.apríl.Sunnudaga-
skólinn kl.l I. Miðvikud. 21. apríl.
Fundur hjá æskulýðsfélaginu
Útnes.
ÚTSKÁLAKIRKJA
Fimmtud. 15. apríl. Kyrrðarstund
kl. 20:30 Sunnud. 18. apríl.
Sunnudagaskólinn kl. 13:30.
Fimmtud. 22. apríl. Sumardag-
urinn fyrsti. Guðsþjónusta
kl.13:30.
Víkurfréttir