Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 15.04.1999, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 15.04.1999, Blaðsíða 10
Atvinna Sumarafleysingar Óskum eftir duglegu fólki til afgreidslustarfa í versluninni Fíakaup, Njardvík. Upplýsingar gefur Ágústa á staðnum frá kl. 13-15. Atvinna óska eftir röskum starfsmanni. Mikil vinna framundan. Hafið samband í síma 894 0313 Steinsteypusögun S.H. ehf Verslunarhúsnæði til leigu Til leigu er verslunarhúsnæði að Hólmgarði 2. Um 70m2 með sameign og geymslu. Laust strax. Upplýsingar gefur Hannes ísíma 894 3120 Atvinna Starfsfólk, ekki yngra en 18 ára óskast til ræstinga í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Vaktavinna, hentugur vinnutími. Áhugasamir leggi inn umsóknir á skrifstofu Víkurfrétta fyrir miðvikudaginn 21. apríl merkt „Ræsting" Atvinna Óskum eftir að ráða í eftirtalin störf 1. Næturvörður 2. Starfsmenn í sumarafleysingar við fiskeldisstörf. Upplýsingar í síma 426 8788 milli kl. 9:30 og 16. Fiskeldisfélagið íslandslax hf 771 sölu er Byggingavöruverslunin Málmey ehf, Gerdavöllum 17, Grindavík. Upplýsingar gefur Sigurður Sveinbjörnsson. Málmey ehf. Atvinna Starfsmaður óskast til að sjá m.a. um búsáhaldadeild. 100% staða. Ekki yngri en 20 ára. Umsóknareyðublöð á staðnum. Fyrri umsóknir óskast staðfestar ■■■■■ HAGKAUP • Njarðvik • • Njarðvík • Islenskir Aðalverktakar hf. Húsasmiðir óskast Óskum að ráða húsasmiði til starfa Upplýsingar veittar í símum 420 4200 og 899 6891. Atvinna Bláa Lónið hf. óskar eftir að ráða handlaginn mann til viðhalds og eftirlitsstarfa við nýjan og glæsilegan baðstað sem mun opna í maí mánuði. Æskilegt er að starfsmaðurinn hafi menntun á sviði vélvirkjunar, pípulagnar eða vélstjórnar; fleira kemur til greina. Starfsmaðurinn þarfað vera úrræðagóður, reglusamur, sýna sjálfstæði í vinnubrögðum og fylgni til framkvæmda. Bláa Lónid er reyklaus vinnustaður. Umsóknir sendist fyrir 23. apríl. t ICELAND Bl a Lóni5 hf Pósthólf 22, 240 Grindavík Sími 426-8800, fax 426-8888 lagoon@bluelagoon.is Blettaskoð- un á húð Laugardaginn 17. apríl bjóða Krabbameinsfélag Suðurnesja og Helga Hrönn Þórhallsdóttir, húðsjúkdómalæknir, þeim sem hafa áhyggjur af blettum á húð að koma í blettaskoðun á lækningastofuna að Hring- braut 99 í Keflavík. Skoðunin er án endurgjalds og metið verður hvort ástæða er til frek- ari rannsókna. Tímapantanir eru í síma 421-7575. Tíðni húðkrabbameins hefur aukist árlega hér á landi og mikilvægt að fara til læknis korni fram blettir sent eru óreglulegir að lit og lögun, stækka og sár sem ekki gróa. Þetta er í sjöunda sinn sem Krabbameinsfélag Islands og Félag íslenskra húðlækna bjóða Suðumesjabúum þessa þjónustu og er góð reynsla af henni auk þess sem varhuga- verðar breytingar á húð hafa fundist í mörgum tilvikum. A heilsugæslustöðvum og í apótekum liggja framnti fræðslurit um sólböð, sólvöm og húðkrabbamein. Vinningsnumen í happ- drætti Unglinganaðs Körfuknattleiksdeilðar KelMiir Vinningar : 1 -4 vinningur Ársmiði á heimaleiki Kefla- víkur kontu á númer 147-61- 30 og 164. 5. vinningur Úttekt í K-Sport á númer 40. 6. vinningur Úttekt í Sportbúð Óskars á númer 29. 7. vinn- ingur. Matur fyrir tvo á Hótel Borg á númer 54. 8. vinn- ingur. Pizzamáltíð á Lang Best á númer 153. 9.-10. vinn- ingur. Áritaðir boltar á núnter 178 og 185. Kökubas- an við Stapann Kirkjukór Njarðvíkur verður nteð kökubasar við samkomuhúsið Stapa í Njarðvíkum á rnorgun, 16. apríl, milli kl. 12-16. Tilefnið er söngferðalag kórsins til Skotlands í júní nk. en þar mun kórinn syngja við messu og halda tónleika. Flutt verða bæði kirkjuverk og ættjarðar- lög. Víkurfrétlir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.