Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 15.04.1999, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 15.04.1999, Blaðsíða 16
VesturborgGK 195 er nýtt skip Valdimars hf. í Vogum kom til Hafn- ar í Njarðvík um síðustu helgi. Vestur- borg GK kemur í stað Agústs Guðmunds- sonar GK sem var kominn á aldur. Skipið verður gert út á línu en um borð em frystitæki þannig að liægt er að fullvinna aflann á sjó. VF-ntynd: hbb Sem lést á Sjúkrahúsinu í Keflavík, 6. apríl s.l. verdur jardsungin frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 16. apríl kl. 14. Sigrídur Júlíusdóttir, Sólborg Júlíusdóttir, Páll Óskarsson Kirstján Júlíusson, Adalheidur Gunter Steinþór Júlíusson, Sigrún Hauksdóttir Bergmann Júlíusson, Eygló Ólafsdóttir Jóhanna Júlíusdóttir, Hermann Fridriksson Erlingur Björnsson, Kolbrún Leifsdóttir barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn Hjartans þakkir færum vid öllum þeimsem sýndu okkur samúd og hlýhug vid andlát og útför ástkærrar eiginkonu, módur, dóttur, ömmu og systur Hrefnu Kristinsdóttur Hlíðargötu 36, Sandgerði. Halldór Björnsson Aspar Kristinn Halldórsson - Ólöf Ölafsdóttir Björn Halldórsson - Elín Sumarrós Davídsdóttir Auður Halldórsdóttir Ingibjörg Steinunn Eyjólfsdóttir Þórir Sævar Kristinsson Hrefna Kristinsdóttir Halldór Kristinsson systkini og aðrir aðstandendur. Fyrsta skírnarbarnid var Finnur Þórdarson en móðir hans, Nína Magnósdóttir, hefur verið gjaldkeri sóknar- innar um árabil. Finnur býr enn í Njarðvík. Tónleikar .... Karlakórs Dalvíkur í Digraneskirkju laugard. 17. apríl kl. 16 í Ytri - Njarðvíkurkirkju laugard. 17. apríl kl. 21 Söngstjóri: Jóhann Ólafsson Píanó: Helga Bryndís Magnúsdóttir Harmonika: Magnús C. Gunnarsson Einsöngur: Signý Sæmundsdóttir óperusöngvari syngur bæói med kórnum og svo ein. Jóhann Daníelsson Elvar Þór Antonsson Midar 1/id innganginn Netútgáfan www.yf.is Elsku móðir okkar, tengda- móðir, amma, langamma og langalangamma, Ingibjörg Gudmundsdóttir Hringbraut 57, Keftavík Fyrsti fermingarbarnahópurinn sem fermdur var í Ytri-Njarðvíkurkirkju 1979. Ytri-Njarðvíkurkirkja 20 ára Sumardaginn fyrsta, 22. apríl nk., verður haldið upp á 20 ára vígsluafmæli Ytri- Njarðvíkurkirkju. Þann 28. janúar 1968 var Ytri-Njarðvíkursókn stofnuð og 11 ámm síðar eða 19. apríl 1979 var kirkjan vígð af Sig- urbimi Einarssyni, núverandi biskup. Að öðrum ólöstuðum má segja þá séra Páll heitinn Þórðarson, Friðrik Valdimars- son, Oddberg Eiríksson og Guðmund Gunnlaugsson hafa átt mestan þátt í uppbyggingu sóknarinnar. Kirkjan sjálf var hönnuð af Ormari Þór Guðmundssyni og Ömólfi Hall og þótti fram- úrstefnuleg á byggingartíma sem lauk 1979. Öllum nauðsynlegunt fram- kvæmdum er nú lokið að sögn Baldurs Rafns Sigurðar- sonar sóknarprests. „Nauð- synlegum úrbótum á flísa- lögnum, aðgengi fatlaðra og bmnavömum hefur verið lok- ið fyrir afmælið. Kirkjubygg- ingin er falleg og aðaltónlist- arhús svæðisins og mjög eftir- sótt að því tilefni. Þá er mjög skemmtilegt, á þessum tíma- punkti að sami maður og vígði kirkjuna konti nú. predi- ki og þjóni fyrir altari. Á vígsluafmælinu munu fjórir þjóna fyrir altari, Sigurbjörn Einarsson biskup, séra Ólafur Oddur Jónsson, séra Þorvald- ur Karl Helgason og ég sjálf- ur. Að hátíðarmessunni lok- inni býður safnaðurinn til kaflisamsætis í Samkomuhús- inu Stapanum í Njarðvík“. Friðrik Valdimarsson sagði langa sögu að baki kirkjunni í Ytri-Njarðvík. „Þórlaug Magnúsdóttir í Höskuldarkoti stofnaði kirkjubyggingarsjóð í kjölfar þess að fjölskyldan missti tvo sonu í sæ. í stofn- samningi sjóðsins var þess óskað að kirkjan yrði vígð á sumardaginn fyrsta sem var að sjálfsögðu gert. Njarðvík- urprestakall varð til 1. janúar 1976 sem var merkilegur dag- ur fyrir Njarðvík því þá fékk Njarðvík einnig kaupstaðar- réttindi og tónlistarskólinn var stofnaður. Séra Páll Þórðarson varð fyrsti sóknarpresturinn en hann féll frá 1977 aðeins 35 ára að aldri." Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.