Víkurfréttir - 15.04.1999, Blaðsíða 14
Kirkjustarf
TILLEIGU
Silungsveiði
hefst í Seltjörn
4ra herb. íbúð
við Garðaveg, laus strax. Uppl. í
síma 421-3502.
120 fermetra einbýlishús
á rólegum stað í Keflavík til sölu
eða leigu, á sama stað til sölu
Queen size amerískt rúm og
sófasett 3+1+1. Uppl. í síma 698-
1678. Jón.
Rúmgóð 2ja herb. íbúð
laus strax. Uppl. í síma 421-2927
fyrir kl. 15.
ÓSKAST TIL LEIGU
Hjón með 3 börn
óska eftir einbýli. rað- eða 4-5
herb. íbúð í eitt ár. Erum reyklaus.
öruggar greiðslur. Uppl. í síma
896-8365. Karl.
3-4ra herb. íbúð
óskast til leigu frá 15. maí í ca. 6-
8 mán. Mögulegt að greiða alla
leiguna fyrirfram. Uppl. í síma
421-1957 eða 896-1677.
3-4ra herb. íbúð strax
í Keflavík. Erum reyklaus og
■reglusöm. Uppl. í síma 421-7110.
Oft er þörf cn nú er nauðsyn
Er ekki einhver þarna úti sem
hefur 2-3ja herb. íbúð á lausu 1.
maí fyrir reglusama konu, reyki
hvorki né nota áfengi. 100%
góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í st'ma
421-5752.
3 ungir námsmenn
óska eftir lítilli íbúð fyrir lítinn
pening. Skilvísir, hljóðlátir og
hreinlátir. Uppl. í síma 869-2305.
Ragnar bakara
vantar húsnæði til leigu í maí.
Uppl. í símum 421-5755 og 421-
1891 eða 892-0346.
Einhleypur og reglusamur
maður óskar eftir 2-3ja herb. íbúð
sem fyrst. Uppl. í símum 422-
7158 og 697-4929.
2-3ja herb. íbúð
óskast frá og með 1. júní. Uppl. í
símum 421-3665 og 587-4206
eftirkl. 17. Einar.
Reykvíking
sem starfar á Keflavíkurflugv.
vantar 2-3ja herb. íbúð til lang-
tímaleigu. Uppl. í símum 567-
9333(H) GSM 896-8564, (V)
425-6259 og 425-4373, Magnús
Guðmundsson.
Einbýli á Suðurnesjum
þarf ekki að vera í þéttbýli, óskast
strax. Reglusemi og skilvísar
greiðslur, allt að 3 mán. fyrirfram
ef óskað er. Uppl. í síma 869-
0976 eða 421-7530. Róbert.
4-5 herb. íbúð eða einbýli
óskast , helst í Njarvík. Nafn og
símanúmer leggist inn á skrifstofu
Víkurfrétta mert ,Njarðvík“
Herbergi óskast
í Garði eða Keflavík Uppl. í síma
422-7242 fyrir hádegi og 421-
6261 eftirkl. 18.
Ungt par með barn
bráðvantar íbúð í Reykjanesbæ,
erum á götunni, margt kemur til
greina. Uppl. í síma 899-8226.
TILSÖLU
4jeppadekk
á þriggja arma álfelgum, lítið
notuð. Passar á Tenrano 11. Verð
60 þús. Uppl. í síma 896-8365
Karl.
Glæsilegt amerískt
barnarimlarúm með öllu til-
heyrandi til sölu eða skipti á
amerísku prinsessu rúmi. Uppl. í
síma 421-6091.
Mjög stór ljós buxnadragt
(nr. 18, kanadískt númer) selst
ódýrt. Uppl. í síma 421-5936 á
kvöldin.
Símens ísskápur 60x145
með frystihólfi að ofan kr. 22 þús.
A sama stað fæst gefins gamalt
kvenreiðhjól og unglingahjól.
Uppl. í síma 421-4257.
Dökkblá Emmaljunga kerra
lítur vel út, verð 8 þús. Blár ung-
barnastóll með skermi 0-10 kg
verð 6 þús. Uppl. í síma 426-
7114.
Nýlegur lítill ísskápur
uppl. í síma 421-1202 María.
2 stólar og lítið glerborð
uppl í síma 421-4364 Soffía.
18 gíra fjallahjól
sem nýtt. Einnig pelahitari. Uppl.
ísíma4214318.
Hvít Ikea hilla
á 5 þús. glerborð á 10 þús. og
tölva 2 ára ásamt tölvuborði og
stól á 40 þús mjög lítið notuð
tölva og vel með farin stóll og
borð. Uppl. í síma 421-2218.
Tjaldvagnaleiga
uppl. í síma 893-6347 eða 421-
6010.
2ja ára Hjónarúm
í Amerískum stíl af stærðinni
160x200cm með yfir- og undir-
dýnu. Uppl. í síma 861-3927.
Amerískt barnarimlarúm,
baðborð ofaná baðkar og lítill
frystiskápur. Uppl. í síma 421-
4206.
ATVINNA
Alþjóðlegt stórfyrirtæki
leitar að fólki í markaðs- og
stjórnunarstörf. Tungumála og
tölvukunnátta æskileg. Uppl. í
síma 898-4346.
Oska eftir á ráða
ungan karlmann til starfa í
fiskvinnslu. Uppl. gefur Hjörtur í
síma 421-1977. Röðull.
ÝMISLEGT
I kvöld, fimmtudaginn
4. mars kl.20. ræðir Elías Jón
Sveinsson „um meðvirkni" í sal
Iðnsveinafélagsins að Tjarnar-
götu. Allir velkomnir og aðgangs-
eyrir enginn.
Sendiþjónustan
erum með falleg vinglös tilvalin í
brúðkaups- og útskriftarveislur.
Leigjum einnig út kökuform fyrir
bamaafmæli. Vinsamlega pantið
tímanlega. Sendiþjónustan sf.
Sími 424-6742.
Aukakílóin burt
Betri líðan og aukin orka sam-
hliða því að aukakílóunum
fækkar með frábæru fæðubótar-
efni ásamt persónulegum stuðn-
ingi og ráðfjöf. Hringdu og fáðu
nánari uppl. Alma síma 588-0809.
Sendum í póstkröfu Visa/Euro.
Tilvalið í sumarbústaðinn
og heimilið.Námskeið í antik-
litun og stenslum á trévöru.
Námskeiðið stendur yfir aðeins
eitt kvöld. Nánari uppl. í síma
426-8711. Palóma.
Nú er rétti tíminn
að taka sig á og léttast á sál og
líkama með frábærum fæðubótar-
efnum. Vísa/Euro. Uppl. í síma
421-5159 og 699-5564 Gulla og
Helgi.
Bla-bla-bla-bla-bla-BLAK
stelpur mætum allar I!!!
TAPAÐ/FUNDIÐ
Kisan okkar hann Rjómi
er týndur. Hann er mjallahvítur og
með græna ól. Hann hvarf
miðvikudagskvöldið 7. apríl s.l.
Okkur langar til að biðja fólk um
að skoða í kjallara og þess konar
staði þar sem hann gæti leynst á.
Vinsaml. hafið samband í síma
896-5801.
Smáauglvsingasíminn
er 4214717
Föstudaginn 16.
apríl n.k. verður
Guðmundur Gests-
son sextíu ára. Hann
og eiginkona hans
Sólveig Daníels-
dóttir taka á móti
gestum laugardag-
inn 17. apríl í Sjálf-
stæðishúsi Njarð-
víkur, Hólagötu 15
milli kl. 18-22
Seltjörn opnar fyrir Sil-
ungsveiði laugardag-
inn 17. apríl nk. Opn-
un Seltjarnar er ávallt
einn fyrsti vorboðinn hér
suður með sjó en í sumar er
áætlað að sleppa 10.000 sil-
ungum í vatnið. Nk. föstu-
dag verður fyrstu 2000 þús-
und Regnbogunum sleppt í
vatnið en þetta er fiskur á
bilinu eitt-og-hálft til tvö-
og-hálft pund, bjartur og
fallegur. Að sögn Jónasar
Péturssonar, staðarhaldara,
verður rekstur Seltjarnar
með hefðbundnu sniði í
sumar þ.e.a.s opið alla daga
frá kl. 10-22. Veiðileyfi, flug-
ur, beita ofl. eru fáanleg á
staðnum.
Næsta blað síðasta
vetrardag!
Víkurfréttir koma næst út síðdegis
midvikudaginn 21 apríl.
Auglýsingar þurfa að berast í
síðasta lagi þriðjudaginn 20. apríl.
Silungsveiðimenn gera klárt í vorveiðina.
Bíliðn við liliðina
á Toyotasalnum
Bíliðn hefur flutt starfsemi sína í nýtt eigið húsnæði við
Njarðarbraut í Njarðvík við hliðina á Toyotasalnum. í tilefni af
flutningunum var viðskiptavinum og iðnaðarmönnum boðið til
opnunarhófs um síðustu helgi. Eigendur Bfliðnar eru þau
Stefán Þorvaldsson og Guðrún Waage. Bíliðn er þjónustuverk-
stæði Toyota á Suðumesjum. Ljósmyndir Hilntar Bragi.
Eigendur og starfsmenn Bíliðnar.
Guðmundur Hermannsson sá um tónlistina í Bíliðn.
Víkurfréttir