Víkurfréttir - 15.04.1999, Blaðsíða 9
■ Karaokeúrslitakvöld í Stapa:
Hvep verður Karaoke-
meistari Suðurnesja?
Laugardaginn 17. apríl
n.k. verða kryndir sig-
urvegararnir í Kara-
okekeppni Suðurnesja
1999. Keppnin er haldin í
Stapanum í Njarðvík og
opnar húsið kl. 19. Iloðið er
upp á fordrvkk, glæsilegan
kvöldverð og skemmtiatriði.
I liðakeppninni keppa til úr-
slita Flugleiðir, Olís, R.H.-
innréttingar og Víkurás. Sig-
urvegaramir fá kvöldverð fyr-
ir 4 á Argentínu en annað sæt-
ið gefur kvöldverð fyrir 4 á
Humarhúsinu. Þá hala fyrstu
þrjú sætin inn verðlaunabikara
og öll liðin þátttökuskjöl.
Karaokesöngvari Suður-
nesja 1999 fer til Parísar
með einn til reiðar
Sjö söngvarar keppa um titil-
inn Karaokesöngvari Suður-
nesja 1999 en þeir em: Torfi
Gunnþórsson frá H.Pétursyni
í Garði. Ami B. Hjaltason frá
Víkurási, Sveinn Sveinsson úr
áhöfninni á Enoki GK, Sólrún
Steinarsdóttir frá Olís, Erla
Ragnarsdóttir frá kennurunum
í Fjölbrautarskóla Suðumesja,
Hrafn Hauksson frá Keflavík-
urverktökum og Sonja Sig-
urðardóttir frá Landsbankan-
um á Suðumesjum.
Verðlaunin em vegleg því auk
Parísarferðar fyrir tvo fær sig-
urvegarinn glæsilegan ferða-
vinning frá Eðalvagnaþjónust-
unni. Söngvaramir í öðm og
þriðja sæti bera kvöldverð og
hótelgistingu úr býtum en allir
þátttakendur fá þátttökuskjöl.
Dómnefndina skipa Ragnar
Öm Pétursson formaður, El-
var Gottskálksson, Lára
Yngvadóttir, Ragnar Bjama-
son og Bjami Arason.
Þrír möguleikar í boði!
Miða- og borðapantanir eru í
síma 421-2526 og er verð að-
göngumiða með kvöldverði,
skemmtidagskrá og dansleik
kr. 2.800. Þá verða seldir mið-
ar á hluta keppninnar og dans-
leik eða frá kl. 23:30 á kr.
1000 og einnig aðeins á dans-
leikinn, frá kl. 00:30, á kr.
500. Hljómsveitin Stuðbanda-
lagið leikur fyrir dansi til kl.
03.
Hollywood-kvöld í Stapa
Nú er að hefjast undirbúningur fyrir fyrsta verður stemmning áranna 1970 til 1980 í |
alvöm ball vorsins. Hollywood-kvöld verður í hávegum höfð. Aldurstakmarkið er 25 ára.
veitingahúsinu Stapa 1. maí nk. Mottó Hollywood-kvöldið verður nánar auglýst í
kvöldsins er „Þar sem allir eru stjömur" og Víkurfréttum á næstunni.
Fermingar- árgangur 1969 Nú er komið að því að halda upp á fermingarafmælið okkar þann 24.apríl næstkomandi. Byrjað verður á því að mæta til messu kl 17 og eftir það mætum við á Glóðinni kl. 20 stundvíslega. Munið að greiða gíróseðlanna sem fyrst. Söluturn • Myndbandaleiga da9a allarspólur „.«11-21^9® kr. 250, '■^nneua Hafnargötu 37a, Sími 421 6511
Suðurnesjamenn
Vinstrihreyfingin-grænt framboð boðar tíl almenns
stjórnamálafundar mánudagskvöldið 19. apríl kl:20.30
á Flug Hótel, Hafnargötu 56 Keflavík.
Steingrímur J. Sigfússon, Kristín Halldórsdóttir
og Sigtryggur Jónsson koma og kynna m.a. áherslur
Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs í sjávar-
útvegsmálum, utanríkismálum,umhverfismálum o.fl.
VINSTRIHREYFINGIN
grænt framboð
%
\
á vetrarfatnaði
skíðabuxur
barnau\Puí
skíðagallar
(al®
ozon
JuipB t
| ^^rett^^xur
oMfitau
Dpa
Hafnargötu 23 - sími 421 4922
Víkurfréttir