Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 29.04.1999, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 29.04.1999, Blaðsíða 1
§ Þ Þ CQ H Þ Pí Þ ffl Þ CQ FRETTIR 17. TÖLUBLAÐ 20. ÁRGANGUR FIMMTUDAGURINN 29. APRÍL 1999 Rjómalöguð villisveppasúpa Ojnbökuð lúða % með humarsósu Súkkulaði Mousse með Hindberjasósu Pöntunarsími 421 4601 'C ffl ffl C ffl PQ c o Þ HH CQ yH ffl o rsiMðið! | í grillveislu | Slökkvilið kallað að Greniteig í Keflavík . sl. sunnudag en þar | hafði heimilisfólkið | I tekið útigriilið í notkun aft- | I ur eftir vetrarfríið. Svo I I óheppilega vildi til að eldur I náði sér upp í gasleiðslunni [ með þeim afleiðingum að ■ grillið allt skíðlogaði á I skömmum tíma. Slökkvilið- | I inu tókst að ráða niðurlög- | I um eldsins áður en verra | I hlaust af en grillið fer í þar I I til gerðan kirkjugarð. Vildi I [ Sigmundur Eyþórsson, [ slökkviliðsstjóri, koma . þeim skilaboðum til grill- . I eiganda að yfirfara vel bún- | I aðinn áður en lagt er í grill- | I störf sumarsins, þau komi | I misvel undan vetri. VF-myndir: Bláa lónlð þ ■ Forseti Tákklands naut sumardagsins fyrsta á Suðumesjum - án fjölmiðla: I Havel Tékklandsfonseti | Tófa veldur | | umferðapslysi | Ekið var á ljósastaur á Reykjanes- j braut við Grindavfkurveg skömmu j eftir miðnætti sl. mánudagskvölds j er ökumanni varð fótaskortur á | I stýrinu við það að tófa hljóp í veg fyrir j I bifreið hans. Bílbeltin björguðu öku- I 1 manninum en dráttarbíl þurfti til að I [ flytja bifreiðina á brott. Staurinn stóðst [ áreksturinn er ljóskúpullinn lýsti tófunni I leiðina út í náttmyrkrið, sem er nú á | I hröðu undanhaldi. í Bílvelta á | Hafnavegi Nóg var að gera í dráttarbílabrans- anum sl. mánudagskvöld því skömmu eftir óhappið á Reykja- nesbrautinni hlekktist ökumanni [ á og velti bifreið sinni á Hafnavegi. Kenndi hann eymsla í hálsi en bifreiðin I þurfti aðhlynningar dráttarbíls við. naut lífsins í Bláa Havel Tékklandsforseti hafði 4 tíma viðdvöl á Suðurnesjum á leið sinni á hátíðarfund NATO í Bandaríkjunum á sumardaginn fyrsta. Havel hefur átt við veikindi að stríða og óskaði eftir að komast í afslöppun á Suður- nesjum á ferðalagi sínu og óskaði sérstaklega eftir að fá að fara í Bláa lónið og njóta kraftsins sem býr í lóninu og umhverfi þess. Að hans ósk fengu fjölmiðlar ekki að vita lóninu fr af heimsókninni fyrr en að henni lokinni. Magnea Guðmundsdóttir markaðsstjóri Bláa lónsins hf. sagði í samtali við Vík- urfréttir að Havel hafi verið mjög ánægður með dvölina í lóninu en hann fór bæði í almenna baðlónið og einnig í lónið við göngudeildina ásamt fylgdarliði. Þá snæddi hann hádegisverð í boði Forseta Islands í Eldborg, móttökuhúsi Hitaveitu Suð- umesja. árangur/í/v/alla » SPARISJÓÐURINN ÍKEELAVÍK

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.