Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 29.04.1999, Blaðsíða 23

Víkurfréttir - 29.04.1999, Blaðsíða 23
í dag 29. apríl verður Guðniundur Kjartansson endurskoðandi fjörtíu ára. Hann tekur á móti gestum föstudaginn 30. apríl í safn- aðarheimilinu í Innri- Njarðvík frá kl. 20-23. Maður nýsköpunar Hjálmar Arnason, al- þingismaður, hefur með stöfum sínum á Alþingi svnt það og sannað að þar fer réttur maður á réttum stað á rétt- um tíma. A þeim fjórum árum sem hann hefur nú setið á Alþingi Islendinga hefur hann farið í farar- broddi í umræðum um nýsköpun og umhverfismál. Þetta hefur honum tekist án ofstækis, sem því miður hefur svo oft orðið reyndin þegar þessa málaflokka hefur borið á góma. Hann hefur verið talsmaður aukinnar nienntunar og tilrauna á tæknisviðinu. Hann hefur sýnt nútímalega hugsun og skýra framtíð- arsýn. Hjálmar hefur átt frumkvæði að, leitt eða tengst mörgum áhugaverðum verkefnum. Má þar nefna notkun vetnis sem eldsneytis á bifreiðar og samninga við alþjóðleg fyrirtæki þar um og notkun rafbfla sem nú hafa litið dagsins ljós m.a. á Suður- nesjum. Onnur verkefni sem vert er að nefna af verkefna- lista þingmannsins í nýsköp- unar og umhverfismálum em: Verðlaunabfll Handfða- og myndlistarskólans, vistvænn hreinsilögur sem Sigurður Hólm hefur hafið ífamleiðslu á í Reykjanesbæ, nýr samningur um saltverk- smiðjuna á Reykjanesi, vænt- anlegt risagróðurhús í Svartsengi, fyrsta fríiðn- aðarfyrirtækið á Islandi Themo Plus, byltingar- kenndur björgunarbúnaður Þorbjöms Friðrikssonar fyrir sjómenn, rekstrarleyfi Suð- urflugs á Keflavíkurflugvelli og svo mætti lengi telja. Ef Hjálmars hefði ekki notið við á Alþingi er hætt við að lítið eða minna hefði orðið úr þeim verkefnum sem hér em nefnd. Við aldamót er mikil- vægt fyrir þjóðina að hafa menn á þingi sem eru nú- tímalegir í hugsun, hafa skýra og heilbrigða framtíðarsýn, em í góðu sambandi við kjósendur og taka mark á skoðunum þeirra. Þannig maður er Hjálmar Ámason og vil ég hvetja alla Suðumesja- menn til þess að tryggja Hjálmari áframhaldandi þingsetu með því að setja x við B laugardaginn 8. maí n.k. Kjartan Már Kjartansson GALLERY * VINNUSTOFA er lokuð í dag fimmtudr ounum að nýju föstudaginn Hafnargötu 29 i3tapafeilshúsinu) tJWá iJtfar****** Fimmt Föstud Þýbing: Leikstióri: Höfundar Júlíus Guömundsson Andrés Sigurvinsson Anthony McCarten Omar Olafsson Stephen Sinclair fliÉLAG KEFUHfl ing: daginn 29. aprílj 'n9: iginn^^p^kkí* ing: ídaginn 1. maí. ning: 'aginn 2. maí. ngar hefjast kl. 21:00 Ath. Sýningum fer fækkandi Sýnt er í Frumleikhúsinu, Vesturbraut 17 - Mibapantanir í síma 421 -2540 Midasalan opnuó kl. 19:00 - Mibaverb kr. 1.200 . ef EKKI Jóhann Björnsson verður frummælandi á opnum fundi um siðferði í stjóm- málum senr verður hald- inn í sal Verslunarmanna- félags Suðurnesja að Vatnsnesvegi 14 þriðju- daginn 4. maí kl. 20:30. Jóltann er með M.A. próf í heimspeki og tekur á ýmsum álitamálum er tengjast siðferði í stjórn- málum og nefnir dænri úr íslenskri þjóðmálaum- ræðu. V íkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.