Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 29.04.1999, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 29.04.1999, Blaðsíða 16
r -i Fjármögnun Bláa Lónsins frágengin: Lántaka upp á 3.900.000 evrur Viðstöddum var boðid að skoða framkvæmdir við nýjan baðstað Biáa iónsins sem verður opnaður innan tíðar. Bláa Lónið ehf'. gekk frá lánasamning vegna fjármögnun- ar á framkvænid- um við nvjan baðstað við Bláa Lónið sl. laugardag. Athöfnin fór fram í inótt- tökuhúsi H.S, Eldborg- inni, í Svartsengi. Heild- arkostnaður baðstaöarins er 500 milijónir króna og er að hluta fjármagnaður með eigin fé en afgangur- inn er fjármagnaöur með fjölbankaláni að upphæð 3,9 milljón evrur eða um 300 miiljónir króna. Að undirritun samninga loknum var viðstöddum boðið að skoða stöðu framkvæmda við hinn nýja baðstaö. L J STRANGLEGA BANNAD AÐ L0SA ÚRGANG I SJ0INN Spontköfunarskoli Islands og Blái herinn toku til hendinni neöansjávar: i Garði en þar se stranglega bannað að losa úrgang i sjóinn. Hafið engin sopphaugup! - segir Tómas J. Knútsson sportkafari Blái herinn er flokkur kafara við Sportköfunarskóla íslands sem hefur sagt rusli og drasli í höfnum Suðurnesja stríð á hendur. í samstarfi við Hafna- samlag Suðumesja og Holl- ustuvernd ríkisins hefur Tómas J. Knútsson köfunar- kennari fengið sína menn til hreinunarátaks þar sem allar hafnir innan Hafnasamlags Suðumesja verða hreinsaðar neðansjávar. „Ruslið og draslið er ótrúlegt og neðansjávar kennir ýmissra grasa,“ sagði Tómas í samtali við Víkurfréttir. Hreinsunar- átakið var kynnt fjölmiðlum á blaðamannafundi sl. laugar- dag og þá var átakið formelga hafið við Gerðahöfn. Þar var heinsað upp rusl sem fyllti heilan ruslagám af stærstu gerð. Ruslið verður flokkað og skráð og gefin út skýrsla í lok sumars um átak Bláa hersins. gera klárt til að hífa upp skipskjöl sem var á hafsbotni. Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.