Víkurfréttir - 29.04.1999, Blaðsíða 9
FIMM
ÁRÍ
1000
ÍRÚA
Sveitarstjórn Vatnslevsu-
strandarhrepps hefur gert
samning við auglvsingastof-
una H\ íta Húsið um mark-
aðssetningu Voga. Hyggst
sveitarstjórn kynna lands-
mönnum kosti þess að búa í
Vogunum og stefnt er að því
að fjölga íbúum sveitarinnar
úr 700 í 1000 á næstu 5
árum. Markhópurinn eru
ungar fjölskyldur á höfuð-
borgarsvæðinu og lands-
byggðarfjölskyldur sem ’
liorfa löngunaraugum til
höfuðborgarsvæðisins. Að
þessu tilefni telur sveitar-
stjórnin nauðsvnlegt að í
bænum sé góður heilsdags-
skóli, stór Ieikskóli með
sveigjanlegri vistun, öflugt
tómstundarstarf, fjöldi vel
staðsettra byggingarlóða og
góð útivistar og íþróttaað-
staða. Skv. sveitarstjórninni
eru gulrótirnar eftirfarandi:
bvggingarlóðir við sjávar-
síðuna, lág gatnagerðargjöld
(450 þús. á 750 fm. lóð), leik-
skólapláss fvrir 1-6 ára
börn, heilsdagsskóli 8-18
(aðeins fullmenntaðir kenn-
arar), öruggt umhverfi fyrir
börn, metnaðarfull um-
hverfisáætlun, glæsileg
íþróttamiðstöð, stutt til
Reykjavíkur og í Leifsstöð
og sveitasælan á Vatnsleysu-
strönd í göngufæri.
GLERAUGNAVERSLUN
HAGKAUP
Meira úrval - betri kaup
Víkurfréttir