Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 29.04.1999, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 29.04.1999, Blaðsíða 13
1999 Landsbankinn er aóalstyrktaraóili körfuknattleiksdeildar Keflavíkur Landsbankinn Keflavik íslandsmeistarar Sigurður Ingi- mundarson þjálfari Keflvíkinga fór aiveg á „límingunum" á iokasekúndum leiksins og missti gjörsamlega stjórn á sér af gleði þegar úrslitin voru Ijós. Verða þeir Falur Harðarson og Damon Johnson áfram með Keflavík næsta vetur? „Ég verð örugglega Keflvíkingur áfram en vinur minn Damon Johnson á það skilið að fá tækifæri í betri deild fyrir meiri peninga og vonandi tekst honum það þótt ég vildi glaður hafa hann hér áfram, “ sagði Faiur Harðarson í samtali við IVF. Að ofan má sjá Damon á „siglingu“ og Birgir Örn passar að Friðrik Stefánsson komi engum vörnum við. Ljósmyndir: HRÓS Landsbankinn óskar Keflvíkingum til hamingju með íslands- meistara- titilinn í körfuknattleik 1999 Falur Harðarson réði lögum og lof- um á vellinum í seinni hálfleik og hreinlega bar uppi sóknarleik Keflvíkinga ásamt Damon Johnson en þeir tveir áttu þátt í hverri einni og einustu körfu Keflvíkinga í seinni hálfleik. Hann skoraði alls staðar af vellinum og hver glæsik- arfan á fætur annarri dró mátt- inn úr Njarðvík- ingum hægt og ró- lega þartil þeir áttu ekki lengur svör og sigurinn því Keflvíkinga. i ÉI.. Ljósmynd: Halldór Rósmundur Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.