Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 24.06.1999, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 24.06.1999, Blaðsíða 11
Raðauglýsingar 54 m.kr. í íþrótfa- arðvíkur D-álman á 382 mil||. Bygging D-álmu Heilbrigðis- stofnunar Suðumesja er draumur sem lifði af bæði Sjúkrahús Keflavíkur og Heilsugæslu Suð- umesja en er nú í fullri vinnslu og að sögn Jóhanns Einvarðssonar, framkvæmdastjóra Heilbrigðis- stofnunar Suðumesja, er áætlað að öðmm áfanga ljúki í septem- ber á þessu ári. „Aætlað er að uppsteypu og frágangi bygging- arinnar utan dyra Ijúki í septem- ber og er kostnaður við fyrstu tvo áfangana um 131 milljónir. Unn- ið er að hugmyndum um frágang lóðar í samvinnu við Reykjanes- bæ en það verkefni tilheyrir næsta áfanga. Samkvæmt samn- ingi ríkisins og sveitarfélaganna frá 1997 er gert ráð fyrir rétt rúm- um 382 milljónum í verkið og á því að vera lokið á árinu 2001“. Umdeildasta framkvæmdin í Reykjanesbæ er bygging fyrsta fjöl- nota íþróttahúss landsins á milli Keflavíkur og Njarðvíkur, í allra- hei lagasta landi. Húsið sem rís nú hraðar en baunagras Jóa er áætlað á litlar 371 milljónir. Safnaðarheimilið klárast næsta sumar byggingu íþróttahússins í Njarðvík og kostaði hún 27 milljónir og nú hefur verið í endumýjun á þaki og loft- ræstingu íþróttaliússins. Að sögn Jóhann Bergntanns, bæjarverkfræðings. er áætl- að að kostað verði 27 millj-. ónum til verksins. „Þá á eftir að klæða húsið og innrétta viðbygginguna en það eru ekki fram- kvæmdir sem bráðhastar á og mega bíða þar til betri kjör nást á markaðnum.'1 Það fer að verða messufært í safnaðarheimilinu sem áætlað er að klárist á næsta sumri. Bygging safnaðarheimilis Keflavíkurkirkju er enn ein stórframkvæmdin í Reykja- nesbæ. Birgir Guðnason, for- ntaður Byggingarnefndar safnaðarheimilisins sagði | bygginguna verða fullgerða á næsta sumri. „Safnaðarheim- ilið er á lokaáfanga og áætlað að taka salarkynni þess í notk- un fyrir næstu jól. Skrifstofu- álman verður síðan tekin í notkun á næsta ári. Kostnað- urinn hingað til er um 170 milljónir og 50 milljónir til viðbótar þarf til að ljúka verk- inu.“ / Attatíu og átta í frá- veitukerfið í Njarðvík Framkvæmdir eru hafnar við Bolafót á tveimur áföngum fráveitukerfisins í Njarðvík. Um er að ræða framkvæmdir upp á 88 milljónir. Atvinna Starfskraftur óskast í Blómabúðina Kósý. Vaktavinna, framtídarstarf, ekki yngri en 25 ára. Uppiýsingar í versluninni BLÓMABÚÐIN HAFNARGÖTU 6 - SÍMI 14722 Atvinna Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Víkurbraut 62, 240 Grindavík Starfsmann vantar í sumar- afleysingu við heimahjúkrun frá 1. júlí til 15. ágúst. Um er að ræða um það bil 50% stöðu. Reynsia við umönnunarstörf er nauðsynleg. Umsóknareyðublöð liggja í afgreiðs- lu Heilsugæslunar. Umsóknarfrestur er til 28. júní 1999. Nánari upplýsin- gar veitir Laufey Birgisdóttir hjúkrunarfræðingur í síma 426 7000 alla virka daga. Ibúð til leigu Húsnæðisnefnd Gerðahrepps auglýsir lausa til umsóknar félagslega leiguíbúð. Endurnýja þarf eldri umsóknir. Umsóknafrestur er til 1. júlí 1999. Húsnædisnefnd Gerðahrepps Atvinna Starfsmenn vantar til glugga- og húsþvotta. Lágmarksaldur 18 ára, þarf að vera með bílpróf. Góð vinna fyrir duglega og vandvirka menn. Upplýsingar í síma 421 4143 Teppahreinsun Suðurnesja. Víkurfréttir 11

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.