Víkurfréttir - 05.08.1999, Síða 9
l illllii i: L 'lllillli!!:!i
Sveinbjörg Gunniaugsdóttir og Friðbjörn Júlíusson eru íbúarnir að
Lyngbraut 14 í Garði. Sveinbjörg hefur séð um garðyrkjuna.
Garðar Helgi er hér með móður sinni á myndinni.
ÍSLANDSBANKI
Tekið úr
Leiðarljósi
íslands-
bankasveitarinnar
Við viljum vera
ábyrg gagnvart
samfélaginu
og umhverfinu og
virkir þátttakendur í
þjóðlífinu.
Við gætum
heilsunnar og
hvetjum
til útivistar
og hreyfingar.
Við hugsum vel
um vinnustað okkar
til að húsnæði
íslandsbanka-
sveitarinnar
sé jafnan til
fyrirmyndar
og prýði.
Þjónustustjóri
- lánasérfræðingur
í Keflavík
Islandsbanki hf. auglýsir stöðu
þjónustustjóra í Keflavík lausa til
umsóknar. Þjónustustjórinn er jafnframt
lánasérfræðingur útibúsins.
Umsækjandi þarf að hafa viðskipta-
fræðimenntun eða sambærilega men-
ntun, góða skipulags- og söluhæfileika
og eiga gott með að umgangast sam-
starfsmenn og viðskiptavini bankans.
Hann þarf auk þess að vera jafnvígur á
hópvinnu og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Reykjavík,
3. ágúst 1999
Nánari upplýsingar veitir Una
Steinsdóttir, útibúinu í Keflavík
Umsóknir berist Guðmundi Eiríkssyni,
starfsmannaþjónustu íslandsbanka hf.
Kirkjusandi, 155 Reykjavík,
fyrir 1. september 1999.
J
Nt w , \ v
Góð þátttaka var i árlegu Kristinarmóti i golfi. sem halclió var á Hólmsvelli i Leiru
\Nánar er fjallað um
. . mótið á íþróttasíðu
Víkurfrétta á
bls. 14-15 í dag.
Víkurfréttir
9