Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 05.08.1999, Síða 11

Víkurfréttir - 05.08.1999, Síða 11
IÞROTTAMIÐSTOÐ NJARDVÍKUR Laus staða Stada badvarðar í Iþróttamiðstöð Njarðvíkur er laus til umsóknar. Um er að ræða m.a. gæslu í karla- klefum. Viðkomandi þarf að stand- ast sundpróf í samræmi við reglur um öryggi á sundstöðum. Allar nánari upplýsingar gefur forstöðumaður íþróttamiðstöðvar, sími 421 2744. Laun eru samkvæmt kjarasamningi STRB og Reykjanesbæjar. Umsóknareyðublöð liggja frammi f íþróttamiðstöð Njarðvíkur og bæjarskrifstofum Tjarnargötu 12. Umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst og berist starfsmanna- stjóra, Tjarnargötu 1 2, 230, Keflavík, Reykjanesbæ. Starfsmannastjóri. Atvinna SAMKAUP hf. • Hafnargötu 62 • sími 421 -5400 Samkaup hf. óskar eftir starfsfólki í eftirfarandi störf. Almenn afgreiðslustörf. Starfsmann í grænmetisdeild. Störfin eru laus frá 23. ágúst. Upplýsingar á skrifstofu að Hafnargötu 62. T//A SAMmUP Hitaveita Suðurnesja óskar eftir að ráða í eftirtalin störf Birgðavörð í birgðageymslu Hitaveitunar við Fitjabraut í Njarðvík Birgðaverði er meðal annars ætlað að sinna vörumótttöku, vörslu og afgreiðslu ásamt vörutalningum og öðrum til- fallandi störfum í birgðageymslu undir stjórn birgðastjóra. Æskilegt er að viðkomandi umsækjandi hafi: -Nokkra reynslu og þekkingu á tölvuvinnslu, strikamerkingum og staðsetningarkerfum. - Þekkingu á birgðabókhaldi - Þekkingu á þeim vörum (og áhöldum) sem eru í birgðageymslum Hitaveitunnar. - Iðnmenntun er einnig æskileg Rafvirkja, rafveituvirkja í rafmagnsdeild Viðkomandi starfsmann er meðal annars ætlað að sinna: - Viðhaldi og viðgerðum á aðveitu og dreifikerfi - Nýframkvæmdum á aðveitu- og dreifikerfi - Eftirliti með spenni- og aðveitustöðvum - Eftirliti og umsjón á verktökum Launakjör eru samkvæmt Starfsmannafélags Suðurnesja- byggða. Umsóknareyðublöðog nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Brekkustíg 36, Njarðvík, sími 422 5200 og skulu umsóknir berast þangað eigi síðar en 13. ágúst 1999. Skemmtileg vinna Vanur starfskraftur óskast í sal strax. Mikil vinna. Vaktavinna. Lámarksaldur 20 ára. Upplýsingar á stadnum milli kl. 13 og 15. VEITINGASTAÐUR RESTAUR ANT Innilega þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur vináttu, samúð og hýhug við andiát og útför móður minnarr, tengdamóður og ömmu Astu Stefánsdóttur Víðihlíd, Grindavík ádur Klapparstíg 5, Keflavík Ingibjörg Þorláksdóttir og fjölskylda. V íkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.