Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 26.08.1999, Page 17

Víkurfréttir - 26.08.1999, Page 17
Heiðarskóli í Keflavík Byrjað á nám- skeiði hjá Jóhanni Inga sálfræðingi y|, I 5«' i! Heiðarskóli hóf störf í gær miðvikudag er starfsmenn skólans. 48 samtals, sátu nám- skeið hjá Jóhanni Inga Gunn- arssyni sálfræðingi. Var það hlutverk Jóhanns að þjappa mannskapnum saman og búa þá undir að taka móti öllum nýju nemendunum. Amý Inga Pálsdóttir, skólastjóri Heiðar- skóla, sagðist hlakka mikið til að takast á við fyrsta veturinn eftir fjölbreytt verkefni í kringum undirbúning skólans. En hver er nvi skólastjór- inn? „Ég heiti Ámý Inga Pálsdóttir og er 43 ára Sunnlendingur. Eg hef starfað sem kennari í Reykjavík og Kópavogi frá I-------------------------1 Tómstundastarf í grunnskólum Reykjanesbæjar: Bdii pláss lynip i Ungó í Holtaskóla i Undanfarna niánuði hafa átt sér stað mikl- ar umræöur um fyrir- komulag félags- og tómstundastarfs fyrir grunnskólanemendur. I kjölfar brevtinga á Holta- skóla vegna einsetningar- innar og að skólinn verður nú langskiptur var nauð- synlegt að nýta það rými seni félagsmiðstöðin Ungó hefur haft til umráða und- anfarin ár. Fjörheimar sameigin- leg félagsmiöstöö Nú hefur verið ákveðið að tómstundastarf nemenda 6-16 ára fari að mestu Ieyti fram í húsnæði grunnskólanna en Fjörheiniar verði sameiginleg félagsmiðstöð allra og starfs- fólk þar aðstoði við tóm- stundastarfið eftir því sem við á hverju sinni, samkvæmt sér- stökum samstarfssamningi skólaskrifstofu og íþrótta- og tómstundaskrifstofu. Berglind Bjamadóttir verður áfram forstöðumaður Fjör- heima en Jón Hilmarsson læt- ur af störfum sern forstöðu- maður Ungó. Honurn hefur verið boðið áframhaldandi sutrf í Fjörheimum. Bæjaryfirvöld hafa lagt á það áherslu að nýta þekkingu og reynslu þess starfsfólks sem stjórnað hefur telagsmið- stöðvunum og Útideildinni undanfarin ár, en frumkvæði unglinganna sjálfra hefur alltaf verið haft að leiðarljósi og verður svo áfrani. Byggt á reynslu höf- uöborgarsvæöisins Þetta fyrirkomulag tóm- stundastarfs hefur t.d. verið í Grafarvogi og Reykjavík og þykir hafa tekist vel og er ætl- unin að nýta þá reynslu eins og kostur er. Áuðvilað verður að sníða okkar tómstundastttrf samkvæmt okkar óskuni og þörfum og næstu mánuðir munu væntanlega skera úr um hvemig til tekst. Jákvæöni og virk þátttaka grunnurinn Með jákvæðu hugarfari allra bæjarbúa og ekki síst virkri þátttöku unglinganna í tóm- stundastarfinu í skólununt og á vegum Fjörheima, ætti okk- ur að takast (tekst okkur) að ná þeim markmiðum sem stefnt er að og hafa bæði gagn og gaman af. Stefán Bjarkason íþrótta- og tómstundafulltrúi því að ég útskrifaðist frá Kennaraháskólanum 1980 að undanskildum þeim tíma sem ég var í námi við skólastjóm- un í Danmarks Lærehöjskole í Kaupmannahöfn. Til Kefla- víkur flutti ég haustið 1998 er ég tók við skólastjórastarfmu í Heiðarskóla.“ Er skólinn tilhúinn og full- mannaður kennuruin? „Enn er sitthvað ógert en verktakinn segir að allt verði tilbúið í tíma og við treystum því að svo verði. Sundlaugin og íþróttahúsið verða tilbúin og afhent í nóvember. Það er búið að manna skólann að fullu. í raun hefur gengið von- um framar að ráða kennara sé tekið tillit til þess að kennara- stöðum fjölgar í kjölfar ein- setningar og að þegar vel árar hverfur oft fjöldi menntaðra kennara í önnur störf. Eg get ekki annað en verið ánægð með að hafa fengið til starfa 35 kennara í upphafi vetrar." Ertu ánægð með skólabygg- inguna? „Þetta er fallegur skóli og í honum er góð vinnuaðstaða fyrir nemendur og kennara. Honum er í raun skipt upp í 3 einingar eftir aldursflokkum sem allir sækja sérgreinar á einn stað. Fyrsti skálinn hýsir 1-3. bekk, annar 4-6. bekk og sá þriðji 8-10. bekk en 7. bekkur á sínar heimastofur í raungreinastofunum. Þá verð- ur vinnuaðstaða kennara sem næst þeirra kennslustofum.“ Hv ernig verður tekið á nióti óllum nýnemunum 1. sept- ember? „Það verður tekið á móti öll- um bömunum á sama hátt og í öðrum skólum. Bömin safn- ast fyrir í félagsrými skólans þar sem verður lesið í bekki og kennarar taka á móti sínum hópum. Foreldrakynning verður í september og for- eldrafélag stofnað." OpNOM fl MOÍiGUN Kk 13.00 ekki missa a/ opnunard£gi hízitustu unglingav^rslunar a <§>udurn£sjum.. We’ll bíi waiting.... flr^n’t you...? P^bsnloit.7\ Hringbraut 92e.s:42í-tS8S opid 13-IS Jsöuðard, 10-16 Víkurfréttir 17

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.