Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 21.10.1999, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 21.10.1999, Blaðsíða 1
FRETTIR 42. TÖLUBLAB 20. ÁRGANGUR FIMMTUDAGURINN. 21. OKTÓBER 1999 Hagstæðar bilatrygglngar Allar tryg«in«ar Siml 421 6070 ■=2— Vörður Vátryggingafélag I JíW Hafnargötu 45. Keflavík, '' sírni 421 6070. fax 421 2633 -<í I------------------ Víkurfréttir: -i i+í »—i Q <1 Tvo bloð á vlku CQ <1 Ö ö M CQ '!* O Víkurfréttir munu hefja tveggja blaða útgáfu í næstu viku. „Hefðbundnar" Víkurfréttir, sem dreift er inn á öll heimili á Suðurnesjum munu koma út á miðvikudögum en nýtt helgarblað VF mun koma á sölu- staði á föstudagsmorgni. Nýja helgar- blaðið verður í „stfl“ við TVF, tímarit Víkurfrétta, veglegt, frísklegt og fjöl- breytt blað sem mun taka á öllum helstu málum mannlífs og þjóðlífs á Suðumesjum. Þessi breyting á útgáfutíðni hjá Víkurfréttum verður fyrst í stað til reynslu í mánuð. " i Falsaður 500 0i krónuseðill íK-video <: E-i I I E-i I I 'H | P5 | Þ< I I I <J I Eh I I CQ L Afgreiðslustúlka í K-video í Keflavík uppgötvaði falsaðan 500 króna seðil þegar hún ætlaði að gefa hann viðskiptavini til baka sl. föstu- dagskvöld. Ungur viðskiptavinur hafði greitt með seðlinum en hann hafði fengið hann á heimili sínu frá systur sinni. Það var hins vegar faðirinn á heimilinu sem hafði verið að leika sér í tölvunni og útbúið 500 kr. seðilinn. Faðirinn hafði samband við lögregluna þegar hann uppgötvaði að seðillinn var kominn í umferð. Sonurinn var kominn heim með myndbandsspólu en faðirinn hafði samband við K-video og greiddi fyrir spóluna með löglegum 500 kr. seðli. Þannig lauk málinu. J Einar Júlíusson, söngvari og einn af bestu sonum Keflavíkur gekk í það heilaga með Luellu Cardos frá Boston í Banda- ríkjunum sem nú hefur fengið eftirnafnið Júlíusson. Um 400 manns sóttu brúðkaupið sesm fram fór í Boston sl. helgi, þar á meðal fjöldi vina og ætt- ingja Einars frá Suðurnesjum. Nánari frásögn og myndir verða í fyrsta helgarblaði VF á föstu- dag í næstu viku. Einn á móti fjöldanum! Ellert Eiríksson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ var fyrstur til að verja markið í Reykjaneshöllinni en það er nafnið á fjölnotahúsinu nýja. Hér reynir hann að verja skot frá Eggert Magnússyni formanni KSÍ. Það var hins vegar rokkarinn Rúnar Júl. sem sigraði í vitakeppninni. Húsið var sýnt bæjarbúum sl. iaugardag í tilefni af því að það var fokhelt. VF-mynd: Páll Ketilsson í Skýjakíjúiur ] | íGrindavík i i Atvinna í Grindavík er næg og i I fjölbreytt, sérstaklega í tengslum | | við ferðamennsku og þjónustu | | tengda sjávarútvegi. Þetta góða j I atvinnuástand hefur skapað | I mikla eftirspurn eftir húsnæði I I auk ftess sem lóðir og gatnagerð- I I argjöld er mun ódýrari en í ná- I I granna sveitarfélögunum. [ Nýlega var Jónasi I. Ragnarssyni [ úthlutað lóð undir fjölbýlishús, [ [ sem verður allt að níu hæðir eða [ J um 20 íbúðir. Með þessari út- . • hlutun, auk 20 annarra lóðaút- ■ ■ hlutana undir einbýlishús, er ver- ■ I ið að reyna að vinna á þeirri hús- | I næðiseklu sem verið hefur í | | bænum að undanfömu. | I_________________________I Betri sýn á námið VIÐ SJAUM UM FJARMALIN Í5 Námsmannaþjónusta SPARISJÓÐSINS A

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.