Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 21.10.1999, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 21.10.1999, Blaðsíða 12
Jesús Krístur er svarið Samkoma öll fimmtudagskvöld kl. 20.00. Allir velkomnir. Bæna og lofgjördasamkoma sunnudaga kl. 7 7.00. Hvitasunnukirkjan Vegurinn Hafnargötu 84, Keflavík. VEFSIÐA: www.gospel.is Kirkja Keflavíkurkirkja. Fimmtud. 21. okt. Fermingar- undirbúningur kl. 13:30-15:40 í Kirkjulundi. Föstudagur 22.-24. okt. Nám- skeið fyrir hjón og sambýlisfólk í Kirkjulundi: Að gera erfitt hjónaband gott og gott hjóna- band betra? Um samskipti, tjá- skipti og tilfinningar sambýlis- fólks. Umsjón: Stefán Jóhannsson M.A.,fjölskyl- duráðgjafi. Skráning fer fram í síma 553 8800 og 553 9040. Dagskráin verður að nokkru leyti sniðin að þörfum þátttak- enda samkvæmt mati þeirra á föstudagskvöldinu. Laugard. 23. okt. Jarðarför Guðrúnar Gísladóttur, Garð- vangi Garði, áður Hringbraut 70c, Keflavík, fer fram kl. 14. Sunnud. 24. okt. Sunnudaga- skóli kl. 11 árd. Munið skóla- bílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur: sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Gospelsystur Kvennakórs Reykjavíkur syng- ja. Stjórnandi: Margrét Pálma- dóttir. Konur úr Kvenfélagi Keflavíkur lesa ritningarlestra, þær eru Ingibjörg Ingólfsdóttir, Sigurbjörg Sigfúsdóttir og Björg Sigurðardóttir. Hugleið- ingu flytja María Hermanns- dóttir, Ina Dóra Jónsdóttir og Birna Sófanízardóttir. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti: Einar Örn Einarsson. Kvennfélagskonur bjóða til SMÁauglýsingar OSKAST TIL LEIGU Hjón með 1 barn óska eftir íbúð strax erum á götunni. uppl. í síma 421-4169 og 897-9469. Ertu þreytt á að skipta um leigjendur ? við viljum flytja aðeins einu sinni í íbúðina sem þú getur leigt okkur. Erum barnlaus hjón reglusöm og reyklaus greiðslur í gegnum greiðsluþjónustu. Uppl. í síma 421-1925 og 869-9648. 3-4ra herb. íbúð bráðvantar 3-4ra herb.íbúð sem fyrst. Greiðsla í gegnum greiðs- luþjónustu. Vinsamlegast hringið í síma v-421-1584 eða 421-1013 á kvöldin Emma. Reglusamur Maður óskar eftir 2-3ja herb. íbúð, fyrir 1. nóv. n.k. með langtíma- leigu í huga. Öruggar greiðslur, góð umgengni, á sama stað er til sölu vel með farið hjónarúm. Uppl. í síma 698-7629. TIL LEIGU 2ja herb. íbúð Súludansinn heldur inn- reiö sína í Reykjanesbæ kaffisamsætis að athöfn lokinni í Kirkjulundi. Þriðjud. 26. okt. Fjölskyldustund í Kirkjulundi kl. 10.30-11.30. Helgistund, fræðsla og samfélag fyrir aðs- tandendur bama undir grunnskólaaldri (mæður, feður, ömmur, afar o.fl.). Bænir beð- nar með bömunum, lesið fyrir þau og sungið með þeim. Umsjón: Lilja G. Hallgrímsdóttir, djákni og Laufey Gísladóttir, kennari. Kirkjan opin 14-16. Starfsfólk verður á sama tíma í Kirkju- lundi. Fermingarundirbúningur kl. 13:40-15:00 íKirkjulundl Miðvikud. 27. okt. Kirkjan opnuð kl. 12:00. Kyrrðar- og fyrirbænastund í kirkjunni kl. 12:10. Samverustund í Kirkjulundi kl. 12:25 - dják- nasúpa, salat og brauð á vægu verði - allir aldurshópar. Alfanámskeið í Kirkjulundi kl. 19 og lýkur í kirkjunni um kl. 21.30. Starfsfólk Keflavíkurkirkju. Gospelsystur Kvennakórs Reykjavíkur mæta í Keflavikurkirkju á sunnudaginn kemur í guðþjónustu kl. 14. Ytri-Njarðvíkurkirkja Fimmtud. 21. okt. Spilakvöld aldraðra kl. 20. Sunnud. 24. okt. Sunnudagaskóli kl. 11. Foreldrar við Faxabraut. Nöfn, kennitala og símanúmer sendist Víkurfréttum, merkt „íbúð“. TIL SÖLU 365 L frystikista á kr.20.000.- Uppl. í síma 421- 6322 eftir kl. 19.30. Technicheimabíómagnari, 190W og tveir 200 W hátalarar kr.80.000,- Á sama stað Panasonic multi video kr.50.000.- Uppl. í síma 421- 1706 eða 896-1706. Dökk blár Silver Cross vagn með bátalaginu vel með farinn, heilsudýna og plast fylg- ja. Uppl. í síma 895-7306. Farsími Storno nmt farsími. Uppl. í síma 421-2551. VW Golf GL Sincro station fjórhjóladr. árg. '98 dökkblár ekinn ca 35þús. Vetradekk fylg- ja, bílalán. Uppl. í síma 695- 3682. Vel með farin Simo kerra, með krómstelli, selst ódýrt. Uppl. í síma 895 6492 Ég hef, ásamt nokkuð mörg- um íbúum Reykjanesbæjar, lýst mig í andstöðu við opnun á nýjum vínveitingastað í hvattir til að mæta með bömum sínum og taka þátt í starfinu með bömum. Mánud. 25. okt. Systrafélag Ytri-Njarðvíkurkirkju fundar í kirkjunni kl.20. Skátastarfið hjá Víkverjum og kirkjan fundur fyrir böm fædd '89 og'90 þriðjudaginn 26. októberkl. 16,30 og miðviku- daginn 27. október. fyrir böm fædd '87 og '88. Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík) Sunnud. 24. okt. Sunnudaga- skóli kl. 11. og fer hann fram í Ytri- Njarðvíkurkirkju. Bíll fer frá Safnaðarheimilinu í Innri- Njarðvíkkl. 10.45. Miðvikud. 27. okt. Foreldra- morgunn kl. 10.00. Baldur Rafn Sigurðsson Bjarmi Félag um sorg og sorgarviðbrögð á Suðurnesjum Nærhópur í Ytri-Njarðvíkur- kirkju á mánudagskvöldið 25. október kl.20.00. Þriðja skiptið. Kálfatjarnarkirkja Sunnud. 24. okt. Guðþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hans Markús Hafstiensson. Fenningarböm sjá um ritningarlestur. Hvetjum foreldra til að mæta með bör- num sínum. Kirkjukórinn leiðir söng undir stjóm Frank Herlufssen. Sóknarnefnd. OSKAST Útidyrahurð óskast, fyrir lítið. Uppl. í síma 421 4187 eftirki. 6. Hausttilboð á nýjuni tölvum verð frá 68.500,- Sé einnig um viðgerðir og uppfærslur. Kem í heimavitjanir ef óskað er. Tölvuþjónusta Vals, verslun og verkstæði, Hafnargötu 68a, sími 421-7342 og 863-0142. Opið frá 13-18 mánud-laugard. ATVINNA Óska eftir atvinnu hef öll þungavinnuvélaréttindi og meirapróf einnig vanur málingavinnu. Allt kemur til greina. Get byrjað strax. Uppl. í síma 421-2651 og 896-2651. Hársnyrtisveinn eða nemi með reynslu óskast á Nýja Klippótek. Uppl. í síma 421-4816 Linda Ræsting Óska eftir að ræsta litla verslun eða skrifstofu eða annað lítið rými. Uppl. f síma 421-6096. bænum, með nektarsýning- um, súludansi og öllu því er þar kann að fylgja. Fjölmarg- ir sem ekki vissu af þessunt undirskriftum, hefðu gjaman viljað setja nafn sitt þar. Þessi afstaða okkar fór illa fyrir brjóstið á blaðamanni og taldi hann að hér væri um einhvem sértrúarflokk að ræða, en svo erekki. I ítarlegu blaðaviðtali lýsti Jón Magnús Harðarson, eigandi Casino, að hann hefði lagt mikið fjármagn og alla sína framtíð til þess að hugsjón hans um nýjan vínveitinga- I stað og nektarbúllu, næði fram að ganga. Þá var bara eitt sem vantaði, en það var leyfi til að selja áfengi, helst alla daga og langt fram á næt- ur. Við þessar aðstæður er ekki annað að gera en að leggja allt sitt traust á Bakkus gamla, því án hans fulltingis fer útgerðin með súludans- meyjunum á hausinn. En hvað þýðir fjölgun vínveit- ingastaða? Hagfræðideild Há- skóla Islands birti árið 1991 mjög ítarlega skýrslu um pen- ingalegt tjón þjóðarinnar af völdum áfengisneyslu lands- manna árið 1988. Það reynd- ist vera 4,1 milljarður. Síðan hafa sveitarfélög keppst við að fjölga vínveitingastöðum í tugatali og vínsölumönnum sem hafa sitt lifibrauð af því að salan gangi vel. Þrátt fyrir bölvun eiturlyfjanna er þó eini löglegi vímugjafinn, áfengið, ennþá mesti skaðvaldur í krónum talið. I Reykjanesbæ hefur verið sótt um vínveitingaleyfi fyrir Casino, Grófinni 8, sem hefur talsverða sérstöðu í þessu efni. Mér finnst að mörgum bæjarfulltrúum Reykjanes- bæjar hafi langað til að segja nei við þessari umsókn, en ekki þorað af því að einhvetjir misvitrir lögfræðingar hafa sagt þeim að þeirra skylda væri að segja já, því annað væri lögbrot. Öllum ber saman um að það sé lagaskylda bæjarstjóma að taka umsóknir um leyfi til vínveitinga til umfjöllunar. Er þá nokkur glóra í því að önnur lög múlbindi allar sveita- stjómir landsins og skipi þeim að santþykkja allar umsóknir þess eðlis, og gefi þar með öllum umsækjendum vínveit- ingaleyfi fram í tímann, ef þeir hafa tilskilið húsnæði fyr- ir þessa starfsemi. Ég bar þetta undir nokkra fróða menn á þessu sviði, m.a. undir landskunnan og virtan hæstaréttarlögmann. Hann sagði að réttur bæjarstjóma til umfjöllunar og ákvarðana um hvort þær samþykktu eða höfnuðu vínveitingaleyfum, hefði aldrei verið frá þeim tekinn. Ótti manna við að stynja upp að þeir vilji segja nei, virðist því vera ástæðu- laus. Að lokum vil ég enn beina at- hyglinni að framtíðarstaðnum Casino. Mörgum mun finnast það meinlaust þótt þetta stelpustóð forstjórans tjái ein- hverju stálröri ófullnægju sína. En hér vinna allir ein- hverja aukavinnu og það hljóta þær að gera líka, og þá sennilega eitthvað til að létt a lund karlpeningsins. Hús þessa skemmtistaðar er að sjá vel byggt og gluggar þess rúmgóðir. í þessurn gluggum telja sumir að súludansmeyjar muni í framtíðinni sitja skrautlýstar, og taka með blíðu á móti gestunt staðarins. Sigfús Kristjánsson NYBURAR G. Helga Kirstjánsdóttir og Ragnar Eðvarðsson, Grindavík eignuðust dreng 27. ágúst s.l. Hann var 3.200 gr og 50sm. Bryndís Guðbrandsdóttir og lngimundur Kárason eignuðust stúlku 23. sep- tember s.l. Hún var 3.430 gr og 51sm. Elva Björk Guðmundsdótt- ir og Ragnar Leó Schmidt, Grindavík eignuðust stúlku 25. september s.l. Hún var 3.760 gr og 54,5 sm. Kittý Guðmundsdóttir og Símon Jakobsson eignuðust stúlku 25. september s.l. Hún var 3.350 gr og 52,5 srri. Valgerður Freyja Ágústs- dóttir og Róbert Ragn- arsson eignuðust dreng 29. sept. s.l. Hann var 3.950 gr og 54 sm. Gordana Ljubicic og Zoran Daníel Ljubicic eignuðust dreng 5. október. Hann var 4.480 gr og 57 sm. Kristín S. Hansdóttir og Hjalti R. Garðarsson eign- uðust stúlku 5. október s.l. Hún var 3.180 gr og 53 sm. Anna Margrét Ragnars- dóttir og Oskar Marinó Jónsson eignuðust stúlku 10. okt. s.l. Hún var 3.625 gr og 53 sm. Þau eru búsett í Phoenix Arizona. 12 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.