Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 24.08.2000, Side 1

Víkurfréttir - 24.08.2000, Side 1
m < C3 cn >- CD < Fra vettvangi forræðis- deildunnar í Grindavík. Myndin er tekin með leyfi húsráðenda. VF-mynd: Hilmar Bragi Sparisjóðurinn í Keflavík www. s p ke f. i s Deilt um forræði stúlku í Grindavík Tekist er á um forræði yfir níu ára gamalli stúlku í Grindavík þessa dagana. Faðir stúlkunnar kom fram í fjölmiðlum á dögunum og sagði hálfsystkini stúlkunnar hafa rænt henni. Stúlkan hélt þá til á heimili hálf- systur sinnar við Staðarvör í Grindavík. Móðir stúlkunnar er látin en það var hinsti vilji hennar að hún ætti heimili hjá systur sinni. Stúlkan var kyrrsett á heim- ili systur sinnar af Bamavemd- arnefnd Grindavíkur í nokkra daga samkvæmt lögum um vemd bama og ungmenna sem fjalla um neyðarráðstafanir. Stúlkan hafði flúið af heimili föður síns vegna drykkjuskapar. I bókun barna- vemdamefndar, sem Víkurfréttir hafa undir höndum, kemur fram hræðsla bamsins við drykkjuskap föðurins. A miðvikudagskvöldið í síðustu viku var það ætlun barna- verndarnefndar að fjarlægja bamið af heimilinu við Staðarvör þar sem systir þess býr. Fulftrúar nefndarinnar komu í fylgd Iögreglu en fóru á brott án stúlkunnar. Nú hefur hún hins vegar verið send í sveit til föður- bróður síns og að sögn systkina stúlkunnar fá þau ekki að hafa samband við hana. Stúlkan á að byrja í skóla eftir nokkra daga en lögfræðingar vinna nú í málum bamsins á báðum vígstöðvum. Alhliða fjármálaþjónusta fyrir þig og þína Tjarnargata 12 230 Kcflavík Sími 421 6600 Grundarvcgur 23 260 Njarðvík Sími 421 6680 Fax 421 5833 Víkurbraut 62 240 Grindavík Sími 426 9000 Fax 426 8811 Sunnubraut 4 250 Garði Sími 422 7100 Fax 422 7931 34. tölublað 21. árgangur Fimmtudagurinn 24. ágúst 2000 runtinum ltirna Yr Thorsdottir var út aú hjóla með tvíburna sína. Gný og Gná í góðviðrinu í vikuiini. Tvíburarnir sem er nýorðnir tveggja ára voru ánægðir í nýtískulegum fárarskjótanum sem er festur aftan á reiðhjól mommuuur. Vl'-mynd/pket. STÓRGLÆSILEGAR Haustvörur KOMNAR TÍSKUHÚSIÐ JOY Hafnargötu 2 4 • Sími 421 3255

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.