Víkurfréttir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Víkurfréttir - 24.08.2000, Qupperneq 2

Víkurfréttir - 24.08.2000, Qupperneq 2
DAGLEGA Vélarvana á Garðsjó Gánuiskip varð vél- arvana á Garðsjó á aðfaranótt föstu- daí>s. Engin hætta var á fvrðuni. Beiðni um aðstoð barst til lögreglunnar í Keflavík um kl. 3 í nótt. Lögreglan lór á veltvang ásamt hal'nsögu- manni. Dráttarbáturinn Magni kom síðan á staðinn og tók bátinn í tog. Fingralangup viðskiptavinur Ungur niaður var staðinn að því að Itnupla vvski, að vvrðmæti 298 kr. í vvrslun í Rvykjanvsbæ sl. föstudag. Lögrvglan var kölluð á staðinn og farið var mvð þjófinn unga á lögreglu- stiiðina, þar svm hann hvið þar til forvldrar hans komu að sækja hann. lilraun til íkveikju Tilkynnt var uin íkvcikjutilraun í stigagangi í húsi í Rvykjanvshæ á aðfaranótt sl. laugardags. Brvnnu- vargurinn liafði rvynt að troða logandi pappír inn um brvfalúgu hússins. Ekki vr vitað livvr var að vvrki vn nokkrar skvmmdir urðu á tvppinu. ■ Aukinn hagnaður hjá Sparisjóðnum í Keflavík: Stofnfé aukið um 300 milljónir króna Sparisjóðurinn í Kefla- vík hagnaðist um rúm- ar 100 milljónir króna fyrir skatta fyrstu sex mán- uði ársins 2000, í samanburði við 69 milljóna króna hagnað fyrir skatta á sama tímabili árið 1999. Það gerir 45,2% hagnaðaraukningu. Að teknu tilliti til skatta var hagnaður fyrstu sex mánuði ársins 69,5 milljónir króna í samanburði við 49,2 milljónir króna á sama tíma árið 1999. Hagn- aður Sparisjóðsins er því 20,3 milljón króna meiri en á sama tímabili árið 1999 og er það í samræmi við áætlanir Samkvæmt árshlutauppgjöri voru vaxtatekjur alls 760 milljónir króna og jukust um 33,6% í samanburði við sama tímabil árið 1999. Vaxtagjöld hækkuðu á sama tíma um 37,2% og námu alls 497 milljónum króna. Hreinar rek- strartekjur Sparisjóðsins námu 406 milljónum króna en voru 331 milljón á sama tíma árið 1999. Hreinar rekstrartekjur höfðu því aukist um 22,5%. Framlag í afskriftareikning útlána var 42 milljónir króna en var 30 milljónir króna á sarna tímabili síðasta árs. Kostnaðarhlutfall lækkaði úr Lekum luðuveiðana bjargað Björgunasrkipið Siggi Guðjóns kom nivð lúðuveiðarann Sól- borgu RE 22 í togi til Sand- gerðis undir miðnætti á mánu- dagskvöld. Siggi Guðjóns tók við bátnum frá togaranum Sturlaugiz H. Böðvarssyni AK utan við Sandgerði. Varðskipið Ægir fylgdi bæði togaranum og lúðuveiðaranum að Sand- gerði. Hjálparbeiðni barst frá Sólborgu RE um kl. 14 á mánudag en þá vöknðu áhafnarmeðlimir, sem voru tveir, í ökladjúpum sjó í káetu. Þá var lestin orðin hálifull af sjó og vélin á kafi í vélarrúmi. Varðskipið Ægir var kallað til hjálpar og einnig björgunarskipið Hannes Þ. Hafstein. Eldur kom upp í björgunarskipinu sem varð að snúa frá vegna þess. Þeir fengu þó lánaðan slökkvibúnað í varðskipinu. Það var síðan dótturbátur Hannesar sem sótti Sólborgu RE út að togaranum og tók hana í tog til hafnar í Sandgerði. Þar biðu slökkvilið Sandgerðis og kafari eftir því að dæla sjó úr bát- num og til að þétta rifu sem talin var vera við skrúfuöxl. 70,13% 164,93%. Heildarfjármagn þann 30. júní s.l. var 12,97 milljarðar króna og hafði aukist úr 11,45 milljörðum þann 31. desember 1999. Eigið fé Sparisjóðsins þann 30. júní 2000 nam 1.210 milljónum króna. Arðsemi eiginfjár var 14,48%. Eigin- fjárhlutfall samkvæmt CAD- reglum er 11,46% en var 9,41% árið áður. Heildarinnlán í Sparisjóðnunr ásamt lántöku námu tæpum 8,9 milljörðum króna og heildarútlán ásamt markaðsskuldabréfum námu tæpum 11 milljörðum króna. A síðasta fundi stofnfjáraðila Sparisjóðsins í Keflavík var samþykkt að auka stofnfé um 300 milljónir króna og hefur sala þess gengið mjög vel. Atvinna Starfsfólk óskast í fiskvinnslu í Sandgerði. Upplýsingar í símum 423 7375 og 898 9237. Sjávargull ehf. Grunnskólinn . m&BTSandgerði SKÓLASTRÆTI • 245 SANDGERÐI • SÍMI 423 7610 Skólabyrjun Skólinn verður settur föstudaginn 1. setember. Nemendur mæti á sal skólans sem hér segir. 8., 9. og 10. bekkur kl. 9.00 5., 6. og 7. bekkur kl. 10.00 1., 2., 3. og 4. bekkur kl. 11.00 Kennarar mæti til samstarfs mánudaginn 28. ágúst kl. 9.00. Skólastjóri. ^ SANDGERÐISBÆR lítgefandi: Víkurfréttir ehf. kt. 710183-0319, Grundarvegi 23, 2GD Njarðvik, sími 421 4717, fax 421 2777 _ Ritstjóri: Páll Ketilsson, simi 893 3717 pket@vf.is • Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 898 2222. hbb@vf.is y llYm^ Blaðamenn: Silja Bögg Gunnarsdóttir silja@vf.is • Auglýsingar: Kristín Njálsdóttir kristin@vf.is, FRÉTTIR ^°nas Pranz Sigurjónsson, franz@vf.is Auglýsingagerð: Bragi Einarsson bragi@vf.is • Kolbrún Pétursdóttir kolla@vf.is Útlit, umbrot, btgreining og prentvistun: Vikurfréttir ehf. • Prentvinnsla: Oddi hf. DagleCf stafraen Útgáfa: WWW.vf.ÍS

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.