Víkurfréttir - 24.08.2000, Page 6
Flutningaþjónusta
Einars Jónssonar
864 7689
894 7689 • 895 7689 • 893 4680
DÞ>
Ásberg
Fasteignasala ' '
Háskólanám á Suðurnesjum:
Fjarhennsla á háshólasUgi
Reykjanesbæjar og Neskaups-
staðar, þar sem 9 manns stunda
nám í hjúkrunarfræðum. Nem-
endur mæta hingað fjóra daga
vikunnar, samkvæmt stundatöflu
og eru í fullu námi. Hér hafa
nemendur góða aðstöðu til að
vinna hópverkefni og aðgang að
skólanetinu, en við leggjum
okkur fram við að skapa gott
námsumhverfi og gera hlutina
faglega í góðri samvinnu við
H.A.“, segir Skúli Thoroddsen.
Rekstrarfræðinám
fyrir vinnandi fólk
Nám í rekstrarfræði á vegum
H.A. hefst nú í vikunni og nú
þegar hafa 24 einstaklingar inn-
ritað sig. „Rekstrarfræðin er
sniðin að þörfum vinnandi fólks.
Þetta er 3 ára nám en við miðum
við að fólk ljúki því á 4-5 árum.
Kennslan fer fram eftir kl.17 á
degi hverjum og er um 6
kennslustundir á viku. Nemendur
þurfa síðan að leysa verkefni á
netinu hér eða heima hjá sér“,
segir Skúli.
Þegar bfaðamann VF bar að garði voru tilvonandi hjúkrunar-
f'ræðinemar nýkomnir í skófann og það leyndi sér ekki að mikil
gleði og eftirvænting lá í loftinu. Sumar hópuðu sig saman frammi
á gangi, sötruðu morgunkaffið sitt og gæddu sér á nýbökuðu
vínarbrauði á meðan aðrar kúrðu sig yfir skólabækurnar inní
kennslustofunni og reyndu að venjast þeirri tilhugsun að vera ses-
tar aftur á skólabekk. Eftir skamma stund kallaði Skúli nemen-
dur inn og kveikti á fjarfundabúnaðinum. Kennarinn fvrir
norðan sýndi stúlkunum í Reykjanesbæ enga miskunn og beindi
ótt og títt til þeirra spurningum, eins og þær væru staddar í
kcnnslustofunni hjá honum. Sumum þótti svolítið skrítið í fyrstu
að geta talað við sjónvarpið, vitandi að kennarinn sæi þær.
„Undarleg tilhugsun en venst vonandi með tímanum“, varð einni
námsmey að orði.
Miðstöð símenntunar á
Suðurnesjum opnaði
með pompi og prakt
sl. fimmtudag í gamla barna-
skólanum við Skólavcg í
Keflavík. Formlegt nám hófst
síðan á mánudagsmorgun en
þar voru mættar 16 konur af
öllum Suðurnesjum sem ætla
sér að stunda hjúkrunar-
fræðinám næstu fjögur árin á
vegum Háskólans á Akureyri.
Námið er samstarfsverkefni
Háskólans á Akureyri og
Hcilbrigðisstofnunar Suður-
nesja. Síðar í vikunni hefst
fjarkennsla í rekstrarfræði og
hafa 24 einstaklingar skráð sig
í það nám.
Úrval námskeiða
Miðstöð símenntunar tók til
starfa 1. febrúar árið 1998.
Kjartan Már Kjartansson var
fyrsti forstöðumaður hennar en
hætti í desember það ár.
Núverandi forstöðumaður hennar
en Skúli Thoroddsen sem hefur
gegnt stöðunni síðan í janúar
1999. Haustið 1998 hófst
kennsla í ferðamálafræðum og
var um tilraunaverkefni að ræða
á vegum Háskóla Islands og
MSS. Síðastliðinn vetur stund-
uðu þrír einstaklingar fjamám hjá
MSS í íslensku og bókmenntum
á vegum H.I. og munu þeir
nemendur halda áfram fjamámi.
Endurmenntunarstofnun Háskóla
Islands mun bjóða upp á spenn-
andi námskeið fyrir námsfúsa
Suðurnesjamenn í vetur, sem
verða auglýst síðar. Einnig mun
fólk eiga kost á að sækja einstök
námskeið hjá H.í.
Góð aðstaða og
fagleg vinnubrögð
Fjamám á Islandi er engin ný-
lunda, en það hófst fyrst á
ísafirði árið 1997. Að sögn Skúla
Thoroddsen kynntu forsvars-
menn MSS sér hvemig málum
var háttað á Isafirði áður en farið
var að undirbúa fjarkennslu á
Suðurnesjum. „Okkur fannst
tilvalið að bjóða upp á hjúkmnar-
fræðinám hér suðurfrá, því hér er
mikill skortur á hjúkrunar-
fræðingum. Þetta er fjögurra ára
nám en fyrirlestrum er sjón-
varpað frá Akureyri til
Hvað segja
nemendurnir?
Helga
Steindórsdóttir:
„Námið leggst
mjög vel í mig.
Mér finnst þetta
__________ vera mjög
spennandi en ég geri mér grein
fyrir að þetta verður frekar
strembið."
Hvers vegna ákvaðstn að fara í
hjúknmarfrœðma?
„Eg tel mig hafa góðan tíma og
mig hefur lengi langað til að fara
út í þetta. Þetta er ffábært fram-
tak að gera fólki kleift að stunda
slíkt nám í heimabyggð", segir
Helga.
Erla Svava
Sigurðardóttir:
„Það er gaman að
vera komin aftur í
skólann en það
em 2 ár síðan ég
lauk stúdents-
próft. Ég var í guðfræði í H.í. í
einn vetur og starfaði síðan í
Fjörhcirnum."
Jón Gunnarsson, löggiltur fasteigna- og skipasali
Hafnargata 27 • 230 Keflavík • Símar 421 1420 og 421 4288
Fax421 5393 • Netfang: fasteign-asberg@simnet.is
Bjarmaland 13, Sandgerði.
120m2 einbýlishús með
3 svefnh. Gott hús sem gefur
mikla möguleika. 7.800.000.-
Njarðargata 5, Keflavík.
78m2 íbúð á neðstu hæð með
2 svefnh. eign í góðu ástandi,
sérinngangur. 5.200.000,-
Grænás 3a, Njarðvík.
125m2 íbúð á e.h. í fjölbýli.
íbúð í góðu ástandi, 3 svefnh.
Skipti á 2ja til 3ja herb. íbúð.
Tilboð.
Brekkustígur 35a, Njarðvík.
3ja herb. 116m2 íbúð á 2. hæð
með 18nv herb. í kjallara
hússins. Laus strax.
8.300.000,-
Túnguvegur 6, Njarðvík.
83m2 íbúð á neðstu hæð með 3
svefnh. og sér inngangi.
Hagstæð lán áhvílandi.
5.800.000.-
Hringbraut 58, Kcflavík.
Góð 65m2 íbúð í fjórbýli á
2. hæð í góðu ástandi, hag-
stæð lán áhvílandi. Laus
fljótlega. 5.200.000,-
Hefur þig lengi langað lil að
verða hjúkmnarfrœðingur?
„Ég ákvað að skrá mig þegar ég
sá fjamám auglýst á sínum tíma.
Ég hefði ekki farið hefði ég þurft
að sækja tíma til Reykjavíkur."
Margrét
Blöndal:
„Ég hef starfað
sem leiðbeinandi í
gmnnskóla
undanfarin tvö ár
en fjamámið er
tækifæri sem ég vildi ekki missa
af. Mér finnst þetta vera frábært
framtak hjá Miðstöð símennt-
unar.“
Sveindís
Skúladóttir:
„Ég lauk sjúkra-
liðanámi árið
1991 og hef starf-
að á heilbrigðis-
stofnunum síðan.
Inntökuskilyrði í hjúkmnar-
fræðinámið er að hafa stúdents-
próf eða a.m.k. 7 ára starfs-
reynslu á þessu sviði. Mér þótti
þetta því freistandi og ákvað að
slá til.“
Álsvellir 8, Keflavík.
126m2 raðhús með
24m2 bílskýli. 3 svefnh. ný
miðstöðvarl. og eldhús. Laus
des - jan. 10.250.000,-
Garðbraut 14, Garði.
151m2 einbýli á 2 hæðum með
48m2 bílskúr. Húsið er í mjög
góðu ástandi. Skipti á eign í
Reykjanesbæ möguleg.
10.500.000.-
Sjávargata 30, Njarðvík.
Eldra einbýli á 3 hæðum, hús
sem er mikið búið að endur-
nýja, 3 svefnh. Skipti á annarri
eign koma til greina. Tilboð.
Brekkustígur 1, Sandgerði.
132m2 íbúð á 2. hæð í tvíbýli
með 35m2 bílskúr. Góð eign,
lagnir nýlegar, þvottahús og
1 herb. á neðri hæð. Laus
fljótlega. 7.300.000,-
6