Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 07.09.2000, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 07.09.2000, Blaðsíða 1
NYR OPNUNARTIMI OPIÐ 11-18. OPIÐ í HÁDEGINU * LAUGARDAGAR * OPIÐ 11-13 TÍSKUHÚSIÐ JOY Haf nargötu 24 • Sími 42 1 3255 Fólk var ekki í hættu í Njarðvík í gærdag. Ammoníaksleki í Njarðvík Tilkynnt var um ammoníaksleka í flskverkunar- húsum gamla Brynjólfs í Innri Njarðvík klukk- an rúmlega ellefu í gærmorgun. Lögregla og slökkvilið Brunavarna Suðurnesja fór á vett- vang ásamt eiturefnaköfurum en vindátt var hagstæð þannig að fólk í nærliggjandi húsum var ekki í hættu. Gísli Viðar Harðarson, aðalvarðstjóri Brunavama Suðumesja og stjómandi á vettvangi, sagði að við- bótarmannskapur hafi strax verið settur í viðbragðs- stöðu þegar útkallið barst. ,,Þeir vom sendir aftur til baka því starfið gekk vel. Útkallið barst kl. 11:20 og við vomm búnir að skrúfa fyrir lekann kl. 11:55“, sagði Gísli Viðar. Sem betur fer var vindátt hagstæð og ytri aðstæður eins og best varð á kosið þannig að starfsfólk Laugafisks, í næsta húsi, var aldrei í hættu. Að sögn Gísla bregst líkaminn við ammoníaki á þann hátt að fólk finnur fyri ertingu í hálsi og augum, en efnið er ekki hættulegt í sjálfu sér. „Ef ytri aðstæður helðu verið aðrar, þá hefði getað skapast þama mik- il sprengihætta, þ.e. annað hlutfall súrefnis á móti ammoníaki", sagði Gísli Viðar. Hvað gerðist? „Tveir vélstjórar vom þama að vinna við frystikerfi í húsinu, og tóku tappa úr leiðslu og um leið fór ammoníak og olía að streyma út í andrúmsloftið. Tveir eiturefnakafarar fóm inní húsið og skrúfuðu fyrir neyðarloka, sem þar vom og settu tappann aft- ur í, sem vélstjóramir höfðu fjarlægt. Þetta gekk allt saman vel því við fengum allar upplýsingar hjá vél- stjómnum og gátum því reiknað út aðstæður", sagði Gísli Viðar og bætti við að um mistök hefði verið að ræða hjá vélstjórunum sem ættu ekki eftir að endurtaka sig, en frystitækin í húsinu væm í fínu lagi. Ferskleiki er okkar bragð." •SUBWfiV' Hafnargötu 32 Keflavík Alhliða fjármálaþjónusta fyrir þig og þína Tjarnargata 12 230 Keflavík Sfmi 421 6600 Fax 421 5899 Grundarvcgur 23 Sunnuhntut 4 Víkurbraut 62 260 Njarðvík 2S0 Gnrði 240 Grindavík Sími 421 6680 Sími 422 7100 Sfmi 426 9000 Fax 421 5833 Fax 422 7931 Fax 426 8811

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.