Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 07.09.2000, Side 2

Víkurfréttir - 07.09.2000, Side 2
Alvarlegt bílslys á Brautinni Þrír ungir nienn lentu í alvarlegu bílslysi á Reykjanesbraut, skammt austan við Vogaaf- leggjara, á ellefta tímanum s.l. fimmtudagskvöld. Ökumaður bílsins tók framúr tveimur bílum en ók of greitt og missti stjóm á bílnum. Bif- reiðin kastaðist út í móa og gjöreyðilagðist. Drengimir þrír voru allir fluttir á sjúkrahús í Reykjavík, mikið slasaðir. Þegar farið var að kanna vett- vang, fannst mikið af vopnum í móanum í kringum bifreiðina, m.a. flugbeittir hnífar og fleira. Málið er í rannsókn. Vettvangur umferðarslyssins á Reykjanesbraut í síðustu viku. VF-mynd: Silja Dögg | Rólegheit "j | á Ljósanótt | Ljósanótt fór friðsam- I lega frani í Reykja- I nesbæ, að sögn lög- I ' reglu. Aðeins ein tilkynning barst vegna líkamsmeið- ! inga, en tveimur mönnum j lenti saman fyrir utan ■ skemmtistaðinn Ránna rétt ■ I fyrir klukkan fimm um j I nóttina. Þeir voru báðir | | fluttir á sjúkrahús, annar | I hlaut höfuðáverka og hinn I I slasaðist á hendi og kenndi I I til í andliti. I Tilkynnt var um rúðubrot í ' [ samkomuhúsinu í Garði og j ólæti utandyra. Þegar lögregl- [ an ætlaði að hafa afskipti af [ j drengnum sem braut rúðuna, . ■ þá veittist hann að lögreglu- j I manni og beit hann í sköfl- | | unginn. Bitvargurinn var | I handtekinn og vistaður í | I fangaklefa lögreglunnar um I I nóttina. I I___________________I NOTAÐIR BÍLAR Mazda 32310/98 MMC Lancer 08/98 ek. 30.þkm. sjálfskiptur ek. 75.þkm. sjálfskiptur verð 1.230.000,- verð 1.190.000,- Toyota Corolla xli 05/93 ekinn 120.þkm 1600 vél verð 530.000,- Toyota Avensis 08/99 2000 vél ek.25.þkm sjálfsk. verð 1.810.000,- 0K. Njarðarbraut 13 « 260 Njarðvík Steinarsson ehf. HEKLA Sími 420 5000 • Fax 421 5946 VW Bora 01/99 ekinn 25.þkm Verð 1.490.000,- Peugeot 406 08/99 ek. 32.þkm. 1800 vél verð 1.600.000,- Eldri borgarar fengu píanó 1 ón Ólafsson, stjórnar- |1 formaður Norðurljósa • I hf., og fjölskylda hans, aíhenti eldri borgurum í Reykjanesbæ píanó sl. sunnudag. Afhendingin fór fram í Hvammi, félagsmiðstöð eldri borgara við Suðurgötu. Séra Bjöm Jónsson setti samkom- una og blessaði hljóðfærið, en hann var prestur í Keflavík á ámnum 1952-75. Jón er fæddur og uppalinn í Keflavík hjá ömmu sinni og afa, Jóneyju Margréti Jónsdótt- ur og Kristjáni Jónssyni en pí- anóið er gefið til minningar um þau hjón. Jóney var fædd 27. júní 1900 og hefði því orðið 100 ára en hún lést árið 1994. Hún dvaldi síðustu árin á Hvammi og leið þar vel að sögn Jóns. Bræðurnir Kjartan Már og Magnús Kjartanssynir sungu og spiluðu falleg lög fyrir við- stadda og Magnúsi varð að orði að hann yrði eiginlega að eyða síðustu ámnum á Hvammi, ef píanóið yrði þar. Skúli Þ. Skúlason þakkað gjöfina fyrir hönd bæjarbúa og Jóhanna Arngrímsdóttir, forstöðukona tómstundastarfs eldri borgara í Reykjanesbæ, sagði að píanóið ætti eflaust eftir að verða möig- um til ánægju á komandi ámm. Hilmar Jónsson, formaður fé- lags eldri borgara, flutti einnig stutta tölu og þakkaði góða gjöf- VIKUR FRÉTTIR Útgefandi: Víkurfréttir ehf. kt. 710183-0319, Grundarvegi 23, 2G0 Njarðvík, simi 421 4717, fax 421 2777 Ritstjóri: Páll Ketilsson, simi 893 3717 pket@vf.is • Fréttastjóri: Hilmar Bragi BáröarsDn, sími 898 2222 hbb@vf.is Blaðamenn: Silja Ðögg Gunnarstfóttir silja@vf.is • Auglýsingar: Kristín Njálstláttir kristin@vf.is, Jónas Franz Sigurjónsson, franz@vf.is Auglýsingagerö: Bragi Einarsson bragi@vf.is • Kolbrún Pétursdóttir kolla@vf.is Útbt, umbrot, litgreining og prentvistun: Víkurfréttir ehf. • Prentvinnsla: Dddi hf. Dagleg stafrasn Úttjáfa: WWW.vf.ÍS 2

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.