Víkurfréttir - 07.09.2000, Blaðsíða 18
Vertu velkomin í Vogavídeo Vogum.
Þar eru til sýnis mjög falleg gervitré frá
Áhús. Þú velur þitt tré og það kemur með
næsta gám sem kemur í nóvember.
Áhús innflutningur á viðhaldsfríu efni.
Gluggar, utanhúsklæðningar,
hurðir og ýmislegt fleira.
Sími 424 6735 • Gummi
Meistaramót
Suðurnesja
Golfklúbbur Suðurnesja auglýsir
Meistaramót Suðurnesja á Hólmsvelli
I Leiru laugardaginn 9. september.
Keppnisfyrirkomulag: Höggleikur
m/ og án forgjafar. Keppt verður i
flokkum samkvæmt ákvörðun
golfnefndar íþróttabandalags
Suðurnesja. Ræst verður úr frá kl. 09.
Skráning er í síma
421 4100 og lýkur skráningu
kl. 18. föstudaginn 8. september.
Mótsgjald er kr. 1500-
750 fyrir unglinga.
Mótanefnd GS.
Þjálfari óskast
okkur vantar þjálfara fyrir yngri flokkana
í knattspyrnu í Vogunum.
Upplýsingar gefur Sara Halldórsdóttir
í síma 424 6792 og 696 5771.
U.M.F. Þróttur, Vogum.
Logi skoraði 43 stig
Góður sigur á Haukum
(81-65)
Keflavík vann sigur á Haukum í
fyrsta leik Reykjanesmótsins í
körfuknattleik sl. fimmtudag 81 -
65. Keflavík leiddi 21-13 eftir
fyrsta leikhluta en annar var jafn-
ari og í hálfleik var forystan 10
stig, 37-27. Calvin tók 11 fráköst
í fyrri hálfleik (14 alls) og gladdi
áhorfendur með því að verja
grimmt skot andstæðinganna.
Alls varði hann 7 skot í leiknum
og þar á meðal nokkur frá
Gumma Braga.
I seinni hálfleik hófst mikið fjör
og náðu heimamenn mest 18
stiga forskoti. I stöðunni 55-37
fóru Haukamir í gangi og
Kaninn, Rick Mickens, tók
leikinn í sínar hendur og gerði 18
stig í röð á 6 mínútna kafla.
Hann var yfirburðamaður í liði
gestanna, en auk hans lék
Gummi Braga vel. í fjórða
leikhluta minnkaði munurinn í 7
stig, 62-55, en þá hertu
Keflvíkingar vamarleikinn. Við
því áttu Haukamir
ekkert svar og Keflavík skoraði
19 stig gegn 9 á lokamínútunum
og sigraði með 16 stiga mun, 81-
65.
Stigin: Calvin 23, Maggi 16,
Hjörtur 11, Birgir Örn og
Gunni Einars 8,
Guðjón 7.
Njarðvík vann Grindavík
(96-88)
Rúmlega hálfskipað lið
Njarðvíkur sigraði fullskipað lið
Grindavíkur frekar óvænt en
sannfærandi. Logi Gunnars var
óstöðvandi og skoraði 43 stig í
öllum regnbogans litum, gerði til
dæmis fimm 3ja stiga körfur og
tróð glæsilega í lokin. Góð
stemming var í Njarðvíkurliðinu
og auk Loga var Teitur góður,
setti 24 stig. Fróðlegt verður að
sjá hvemig Njarðvíkurliðið
breytist við að fá tvo góða menn
til viðbótar, Danann og Kanann.
Grindvíkingar virkuðu þungir og
ráðvilltir og þótt Kim Lewis hafi
gert 20 stig var eins og hann vissi
ekki hvert hans hlutverk væri.
Þeir hafa gert miklar breytingar
frá því í fyrra og eflast örugglega
með tímanum. Keflvísku
Grindvíkingamir gerðu 24 stig í
leiknum, Krissi 12, Elli og Davíð
6 hvor.
Næstu leikir:
Þríðjudaginn 12. september
Iþróttahús Hauka í Hafnarfirði
19.00 Keflavík - Grindavík
20.45 Haukar - Njarðvík
Fimmtudaginn 14. september
íþróttahúsið í Grindavöc
19.00 Keflavík - Njarðvík
20.45 Haukar - Grindavík
þú getur farið á heimasíðuna
http://www.keflavik.is/karfan
þar má finna flest sem lýtur að
keflvískum körfubolta, m.a.
stutta umfjöllun um leikina.
Keflavíkurkirkja
Sunnud.10. sept. 12. sunnud.
eftir þrenningarhátíð. Guðs-
þjónusta kl. 11 árd. Guðspjall:
Mark. 7: Hinn daufi og mál-
halti. Prestur: sr. Sigfús
Baldvin Ingvason.Kór
Keflavíkurkirkju leiðir söng.
Organisti: Einar Öm
Einarsson.
Starfsfólk Keflavíkurkirkju
Kálfatjarnarkirkja
Sunnud.10. sept.
Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr.
Friðrik J. Hjartar. Kirkjukórinn
syngur undir stjóm Frank
Herlufsen.
Sóknarnefnd
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Sunnud.10. sept.
Guðsþjónusta kl.ll. Kirkjukór
Njarðvíkur syngur undir stjóm
Steinars Guðmundssonar
organista.
Sóknarprestur
16" pízza i*)/s áleggs^egunáot*) wm,-
12" f>Í22a w/s áleggsfegondut*) m-
?" pí223 **)/s áleggsfegondott) •m,-
follf af cínot*) C*fot*) á , í; f,
hffino á so% aCslæffí p|ZZA LOPEZ
■^ÁRSÓL
opíá alla daga
fil kl. 21.
Heiðartúni 2c • Garði
Sími 422 7935
Veitingastaðurinn í Bláa Lóninu óskar
eftir matreiðslumanni, framtíðarstarf.
Eirinig óskum við eftir þjónustufólki með
reynslu, bæði er unrr:að ræða framtíðarstarf,
kvöld og helgar vbno.
Upplýsingar gefur Sigurður í síma
426 9800 og 863 3099.
Stúdíó \
Huidu /í
okkarfólk
JfiðmM
hugsum vel
um
f^t~**£tadurinn fyrir þig!
Ranfnargötu 23 • Simi 421 6303
18