Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 07.09.2000, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 07.09.2000, Blaðsíða 11
u* GuðrúnF. Hannesdóttir Fæddl4.maíl907 Dáin28.ágúst 2000 Ríkir hryggð í huga mér? Það held ég ekki og ástæðan er einmitt sú að allt of vel ég þekki þig til þess að hryggjast nú. Æni það að hryggja mig að þú sért laus við hlekki. Sál þín virtist ætíð ung og blíð samt var ljóst í seinni tíð er sáumst við að þú varst orðin þreytt á bið. Því er mér fremur ljúft en leitt er loksins er til bóta breytt. Enginn maður missir aldrei neitt. Þótt svona viðbrögð virðist kunna skökk, þau vakna af svo djúpri hjartans þökk að andann brestur orð. En fyrst ég tala bert á annað borð er best að viti menn að þú ert reyndar héma hjá mér enn. Já ástúð þín er engu fjær en áður fyrr þótt gengin sértu Guði nær gegnum opnar dyr. Og víst er gott að vita það er viðjar holdsins rakna að þeir sem kveðja stund og stað í stærra lífi vakna (eftir Úlf Ragnarsson) Vertu sæl að sinni vinkona, hafðu þökk fyrir allt. Asta Dísu. Elsku besta amma mín, mig langar svo til að geta sagt takk fyrir allt. Ég elska þig svo mikð. Þú hefur alltaf verið til staðar þegar ég hef þurft á þér að halda. Þegar við systkinin fluttum heim með mömmu frá Ameríku varstu til staðar og hjálpaðir mömmu að ala okkur upp. Við lærðum svo mart gott af þér ekki bara ég heldur hafa börnin mín fengið að njóta gæsku og visku þinnar líka. Elsku amma mín þú ert yndislegasta kona í heimi og ef að fleiri konur væm eins og þú væri heimurinn betri. Það lfður ekki sá dagur að ég hugsa ekki til þín og hvað ég sakna að heyra ekki hádegisfréttimar í ríkisútvarpinu á meðan borðaður er hádegismatur héma, eins og vaninn var hjá þér. Þegar ég kom heim úr skólanum varstu alltaf heima og hjálpaðir mér að læra og alltaf varstu jafn þolinmóð við mig. Amma mín þú varst alltaf til staðar þegar ég fékk heimþrá fyrir Ameríku og skyldir hvað ég saknaði hans pabba mikið. EÍsku amma mín ég og bömin mín elska þig af öllu hjarta. Astar og saknað- arkveðjur. Kim, Doddi, Sævar og Olöf. í minningu minnar elskulegu vinkonu. Elsku Guðrún, mínar dýpstu þakkir fyrir alla þá umhyggju og vinarþcl er þú sýndir mér alla tíð. Vinskapur þinn var mér ákaflega dýrmætur. Ég þakka þér vinkona samferðarstundir og sólskinsins geisla er færðir þú mér. Ég sé þig ganga um hinmanna grundir og móti þér taka englanna her. Ég sakna þín sárt en minningin lifir um sérstaka manngæsku þína. Ég bið þess að Drottinn vaki þér yfir og sendi þér bænina mína. Birna Þuríður Jóhannesdóttir Auglýsingasíminn er 4214717 Snyrtistofa Lindu Vissir þú að við bjóðum upp á súrefnismeðferðir frá Karin Herzog og Sellulite meðferð frá Karin Herzog. Kynningartilboð á þessum meðferðum til 15. október. Auk þess bjóðum við upp á •andlitsbað •húðhreinsun *sýrumeðferð •handsnyrtingu •fótsnyrtingu •litun •vaxmeðferð •gervineglur •förðun •varanlega vaxmeðferð. L r N D U HAFNARGÖTU 29 • SÍMI 421 4068 Islenski draumurinn Aöeins í kvöld kl. 20:00 NVJACtó) KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 Það er til leið til að „Lifa” þessu lífi... Hun liggur í gegnum Jesú Krist sem sagði: Eg er Vegurinn - Sannleikurinn og LÍfið. Við bjóðum þér að koma og skoða „LÍfið” með okkur fimmtudag og föstudag, 7.-8. sept. kl. 20. Serstakur gestur okkar verður Ed Fernandez frá Filippseyjum, hingað til hefur enginn sofnað undir hans prédikun. Mikill söngur - Drama o.fl. Vertu tengdur við skoporonn. Þoð er „LÍfið” Hvrtasunnukirkjan Vegurinn Hafnargötu 84 Daglega á Netinu • www.vf.is 11

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.