Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 07.09.2000, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 07.09.2000, Blaðsíða 15
Stúdíó \Y Huitio /ff Vaktirnar eru frá kl. 19 til 23. 2-3 vaktir í viku. Merkja- og pennasala Krabbanteinsfélagsins Hin árlega merkja- og pennasala Krabba- meinsfélagsins verð- ur helgina 8.-10. september n.k. um land allt. Suðumesjabúar eru hvattir til að taka vel á móti sölufólki okkar um helgina. Einnig verð- ur hægt að kaupa merkin og pennana í næstu viku í Apóteki Suðurnesja og nuddstofunni Betri líðan, Sólvallargötu 18, ef fólk fer á mis við sölufólk um helgina. Krabbameinsfélag Suðurnesja Verkjalaus! Bakverkur, stífar axlir annarskonar vanlíðan. Matti Osvald nuddari, sími 694 3828 Efþú hefur metnaö og gerir kröfur, þá er Stúdíó Huldu * . . ^ I staðurinn fyrir þig! pmn smaur! llanWrgötu 23 • Simi 421 G3Q3 Einnig vantar umsjónamanneskju fyrir mjólk og osta. Vel borguð vinna fyrir réttan einstalding. Aðeins reglumanneskjur koma til greina. Upplýsingar á staðnum gefur Ragnar Snorrason, verslunarstjóri. mm HAGKAUP H • Njarövfk • - meira úrval • betri kaup! • Njarðvfk • Valur Rúnar Ármannsson í Tölvuþjónustu Vals. VF-mynd: Bragi Grindavíkurbær óskar hér með eftir tilboðum í endurnýjun vatnslagna og nýlögn gangstéttar d 200m kafla við Víkurbraut. Helstu verkþættir eru: Gröftur, jylling og lagning lagna. Malbikun, kantsteinn og hellulögn. Verkinu skal lokið fyrir 15. nóvember nk. Útboðsgögn verða afhent d skrifstofu Bæjartæknifræðings þar sem þau verða síðan opnuð d sama stað fimmtudaginn 14. september nk. kl. 11. Bœjartœknifrœðingurinn í Grindavík. Okkur vantar nú þegar nokkra einstaklinga til að fylla á vörur í hillur, tilvalið fyrir skólafólk. Tölvuþjónusta Vals flytur áður“, segir Válur. Valur og eiginkona hans Katrín Benediktsdóttir, hafa rekið tölvuþjónustuna í rúmt ár en Valur hefur áralanga reynslu af ýmis konar tölvuvinnu. „Þetta er sérhæft tölvuþjónustufyrir- tæki og ég get sérsniðið tölvur fyrir viðskiptavini mína. Ég er einnig með alla hluti í tölvur og ýmis forrit, svo sem bókhalds- forritið Vaskhuga, Windows '98 á ensku og íslensku, NT- kerfi svo eitthvað sé nefnt. Ég er alltaf með einhver tilboð í gangi, nú erum við t.d. með skólatilboð á Athlon 750 mhz“,segir Valur. Valur kemur í heimahús og gerir við tölvur ef þess er ósk- að. Síminn er 421-7342 og { framtíðinni verður hann með þjónustunúmer, sem verður auglýst síðar. „Ég hef einnig verið með uppfærslutilboð, þá geri ég gömlu tölvumar eins og nýjar“, segir Valur og það á ef- laust eftir að nýtast mörgum vel. Atvinna Starfskraftur óskast í afgreiðslustörf. Um er að ræða fastráðningu. Umsóknareyðublöð á staðmnn. Olís Básinn, Vatnsnesvegi 16, Keflavík. lolísF uppffffp léttir þér lífíS Básinn Tölvuþjónusta Vals hef- ur flutt frá Hafnar- götu 68a í rúmbetra húsnæði við Hringbraut 92, við hiiðina á versluninni Mið- bæ. Að sögn Vals Rúnars Ár- mannssonar, getur hann nú boðið viðskiptavinum sínum upp á betri þjónustu en áður. „Éólk getur slappað af á setu- stofunni hjá mér og fengið sér kaffi, á meðan ég geri við tölv- umar, en flestum liggur á að fá tölvumar úr viðgerð. Þetta er mun betri aðstaða en ég hafði Daglega á Netinu • www.vf.is 15

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.