Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 21.12.2000, Side 16

Víkurfréttir - 21.12.2000, Side 16
JÚLA HVAÐ? Hvernig verja Suðurnesjamenn jólum? Við settum okkur í samband við nokkra aðila á svæðinu og lögðum jólatengdar spurningar fyrir þá. Texti: Silja Dögg Gunnarsdóttir Hvað er í matinn á þínu heimili á jólunum? að eru mjög ákveðnar matarhefðir á mínu hcimili, eins og sjálf- sagt er hjá flestum og hafa í raun fylgt mér frá heimili foreldra minna. Mamma var var vön að steikja svínakótel- ettur í raspi á aðfangadags- kvöld og þetta var horið fram með brúnuðum kartöfl- um, rauðkáli og alls kyns grænmeti og sveppasósu eða bræddu smjöri fyrir þá sem ekki vildu sósuna. Þetta þyk- ir herramannsmatur og er aðeins á borðum þetta eina kvöld á árinu. Rétturinn er bæði ljúffengur og fljótgerður og þolir vel dálitla bið ef farið er til messu. Upp- skriftin er frá mömmu sálugu og er henni fylgt í hvfvetna af syninum, sem sér reyndar æv- inlega um matseld, í það minnsta á tyllidögum. Þegar ekki er farið til messu lesa dæt- urnar jólaguðspjallið og við syngjum Heims um ból. Loks Eiríkur Hermannsson, skólamálastjóri í Reykjanesbæ: er atast í pökkum. Seinna um kvöldið er svo heitt súkkulaði, smákökur eða ís og að lokum íslenskt konfekt og jólabók, sem er dmkkin í sig . A jóladag er svo kalt hangikjöt og „upp- stúfur“ og kartöflusalat og af- gangurinn af svínakótelettun- um. Malt og appelsín er dmkk- ið með báða dagana í stómm skömmtum. Hvert er uppáhaldsjólalagið þitt? Uppáhalds jólalagið mitt er og hefur reyndar lengi verið í sérstöku uppáhaldi, The Christmas Song. Eg hef spil- að þetta lag í ótal útgáfum og stjórnað því líka í ótal útgáf- um, náttúrulega misgóðum. Flottasti flutningur á því lagi sem ég heyri og upplifi um hver jól, er flutningur sonar míns, Boga og móður hans Geirþrúðar, þegar þau spila þetta saman í svolítið jassaðri eigin útsetningu, sem reynd- ar er aldrei eins, því hún er ekki skrifuð niður, heldur stemningin hverju sinni látin ráða. Sem sagt The Christ- Haraldur Árni Haraldsson, skólastjóri Tónlistarskóla Reykjanesbæjar: mas Song er flottasta jólalag- ið og flottasti flutningurinn er Boga og Geirþrúðar.“ Hvaða bíómynd kýstu að horfa á um jólin? Eg er ekki búinn að velja mér ákveðna mynd en uppskriftin felur í sér annars vegar ein- hver jákvæð hughrif - sum sé falleg mynd - og hinsvegar mynd sem fær mann til að hlæja. Alveg gæti ég hugsað mér að horfa aftur á Engla alheimsins til að uppfylla fyrra skilyrðið og síðan einhverja I Naked Gun stíl að að þóknast hinu síðara skilyrði (hef nefnilega ósköp einfaldan húmor). Ofan á þetta verður svo að bæta ein- hverri nýrri mynd undir annarri hvorri uppskriftinni þannig að Hjálmar Árnason alþingismaður: maður upplifi bæði fegurð mannlífs og gleðina. Þannig nýtur maður jólanna." Hvað er versta jóla- gjöf sem þú hefur fengið? Ola. vjartansson, framkvæmdastjóri MOA: „Ég liel’ vcrið óskaplcga lukkulegur með allar jóla- gjafir hingað lil. Eg gct hins vegar sagl l'rá því að árið 1970, og í 18 ár cltir það, gál'u ali og amma mér skciðar frá Georg Jcnsen ásaml öðrum gjöluin. Um árabil fannst mér þctta lurðulcg ráðstöfun og cg hcld nteira að segja að hncykslan hafi verið mcr cl'st í huga þcgar ég opnuði þcssar árvissu gjafir. I dag cru þctta án cfa hcstu jóla- gjalir scm cg hcl' l'cngið þó þær hali valtlið vonbrigðum á sínum tíma. Hvað gerir þú á aðfangadag, áður en kl. slær 6? s Imínum huga er aðfanga- dagur einn friðsælasti dagur ársins. Eftir nota- legt morgunkaffi held ég gjarnan í miðbæ Keflavíkur og skoða mannlífíð, kem við í bakaríinu og kaupi nýtt brauð til að hafa nteð kvöld- verðinum. Eftir hádegi fer ég ávalt í kirkjugarðinn og læt ljós að leiðum látinna ættingja. Síðan finnst mér ósköp notalegt að fara með síðustu jólagjafímar til vina og ættingja og gæða mér á kaffi og smákökum í eft- irmiðdaginn. Umfram allt reyni ég að njóta dagsins og forðast allt stress!" Magnea Guðmundsdóttir, markaðsstjóri Bláa lónsins: Hver er eftirminnilegasta jolagjöfin sem þú hefur fengið og hvers vegna? að er ekkert eitt sem stendur upp úr þegar jólagjafír eru annars- vegar en það er mér mikil- vægast að halda jól með minni fjölskyldu og gleðjast með þeim.“ * ■ • 1 Finnbogi Kristinsson, tómstundafulltrúi Vogum: 16 GLEÐILEGA H Á T í Ð

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.