Víkurfréttir - 21.12.2000, Qupperneq 17
Þessi ungi maöur fylgdist
með iéttsveit Tónlistarskóla
Reykjanesbæjar á dögunum
og tók sveinka með sér...
Hvernig aðfangadagskvöld er hjá
ykkur fjölskyldunni ?
Við höldum jólin
heima í Grindavík.
Komandi jól verða
væntanlega þau fyrstu, síðan
telpurnar okkar fæddust,
sem við hjónin verðum ein
yfir hátíðina. Dæturnar eru
orðnar fullorðnar, tvær þeir-
ra halda jól á Húsavík og ein
dóttirin verður erlendis. Við
borðum rjúpur á aðfanga-
dagskvöld, veiddar á Fagra-
dalsfjalli, og jólagraut heimil-
isins sem framreiddur er með
sérstakri sírópsósu. Hand-
skorið laufabrauð er jaíiian á
okkar jólaborði. Eg syng í
kirkjukórnum bæði við aft-
ansöng og miðnæturmessu.“
Einar Njálsson,
bæjarstjóri í Grindavík:
Hvað gerir þú á Jóladag?
Ólafur Þór Ólafsson,
æskulýðs- og tómstunda-
fulltrúi í Sandgerði:
*
jóladag tek ég lífinu
alveg einstaklega ró-
lega með minni litlu
fjölskyldu. Fyrri hluta dags
og fram undir kvöld erum
við heima og njótum þess að
vera saman. Klukkan sex
verðum við þó að vera kom-
inn á Brekkustíginn til for-
eldra minna í jólamatinn,
hangikjöt að hætti mömmu.
Síðan er misjafnt hvað er
gert að kvöldi jóladags, en
öruggt að það er eitthvað ró-
legt og þægilegt.“
Ferð þú í kirkju á jólunum?
Yið fjölskyldan förum
alltaf í kirkju á að-
ventunni, en hingað
til höfum við ekki farið í
kirkju sjálfa hátíðardagana.
Nú er hins vegar ætlunin að
gera þar breytingu á og fara í
Garðakirkju, sem er kirkja
Garðbæinga. Eg tel nauðsyn-
legt að fara í kirkju og rækta
sína trú og þá sérstaklega á
sjálfri jólahátíðinni. Við meg-
um ekki gleyma kjarnanum,
hvers vegna höldum við jól
og hvaða boðskapur býr þar
að baki. Okkur er öllum hollt
að staldra við í dagsins önn
og hugleiðin lífsins gildi og á
hvaða leið við erum.
Jóhann Benediktsson, sýslu-
maður á Keflavíkurnugvelli:
Jolaball í
KK-salnum
Árlegt jólaball Kvennaklúbbs
Karlakórs Keflavíkur verður
haldið í KK-salnum við Vest-
urbraut 29. desember kl. 16.
Öllum er velkomið að koma á
ballið og skemmta sér áður en
nýtt ár gengur í garð.
Kvennaklúbbur Karlakórs
Keflavikur
tesar eru aBlar komnar í Frístund,
einnig mikið úrval af i’fi W&mm.
Leigium úfi DVi spilara og .
Opnun um hátíðarnar:
Þorláksmessa 15:00-23:30
Aöfangadagur 10:00-16:00
Jóladagur JL LOKAÐ
Annar í jólum 15:00-23:30
Gamlársdagur J||||| | 10:00-16:00
Nýársdagur ■■ LOKAÐ
Hringbraut 92 ■ sími 421 4822
Hólmgarði 2 ■ sími 421 5005
GLEEILEGA
H Á T í f)
17