Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 21.12.2000, Side 21

Víkurfréttir - 21.12.2000, Side 21
Ungir og aldnir komu saman um daginn i í Njarðvíkurskóla og Hoitaskóla og fóndruðu fyrir jólin. Mikil stemning var á svæðinu þegar blaðamann bar að garði; ilmur af nýbök- uðum vöffluni og jólatónlist kom fólki í jólaskap. Jólatré, englar og óróar þöktu borðin og smáfólkið virtist ekki geta beðið eftir að komast heim til að fylla húsið með jóla- skrauti og greinum grænum. Sundmet hjá IIMFN Erla Dögg Haraldsdóttir 12 ára Njarðvíkingur, sló í síð- ustu viku á innanfélagsmóti Sunddeildar UMFN, þrjú sundmet í meyjaflokki. Hún synti 50m bringusund á 36.24, en það er bæting um rúmlega sek. á meti Láru Hrund- ar í SH. 100 m fjórsund synti hún á 1.12.65 bæting um tæp- lega þrjár sek. og 400m bringusund á 6.04.69 en það er bæting um ca. 37 sek. Sannarlega góður árangur hjá Erlu Dögg. Safnaðarheimili Aðventista Blikabraut 2, Keflavík. Aftansöngur á aðfangadag kl. 17. Allir velkomnir. Á’.O'nuMidt (W j wi-eÁfiö/l/tfyrt/K vuk/ufU/M á á/M'iiu iem er a& /uía 25 % dfslattur df jSldv/ru jrá Kcff/rtinu. Ddmdsl rúmfit 50% GLEBILEGA H Á T í E 21

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.