Víkurfréttir - 21.12.2000, Page 26
—
Sjómenn!
Vana háseta vantar á beitningavélabát
sem rær frá Sandgerði.
Upplýsingar í síma
8S3 7622 og 891 8735
Atvinna
Starfsmaöur á fjármálasvið
Laust er til umsóknar nýtt starf á
fjármálasviói hjá Flugþjónustunni á
Kefl avíku rfl u gve 11 i.
Flugþjónustan hefurverið ein af afkomu
einingum Flugleiða en mun frá og meó
1. janúar nk. verða eitt af
dótturfyrirtækjum Flugleiða.
Verksvið:
•Vinna við fjárhagsbókhald.
•Vinna við afstemmingar og
fjárhagslegt eftirlit.
•Aóstoó vió uppgjör og frágang á bókhaldi
til endurskoóunar.
Hæfniskröfur:
•Nauósynlegt er að umsækjandi hafi góóa
bókhaldsmenntun og uppgjörsþekkingu.
•Áhersla er lögð á reynslu af vinnslu
og frágangi bókhalds.
•Viókomandi þarf aó vinna skipulega
og sjálfstætt.
•Excel tölvukunnátta er nauósynleg.
Félagió leitar hér eftir kraftmiklum og
áhugasömum einstaklingi sem ertilbúinn
í krefjandi og spennandi starf
í góðu starfsumhverfi.
Skriflegar umsóknir sem tilgreini menntun
og starfsreynslu óskast sendar
starfsmannaþjónustu félagsins,
aóalskrifstofu, Reykjavíkurflugvelli eigi
síóaren 27. desember.
Starfsmannaþjónusta.
ICELANDAIR
Síðasti skilafrestur í
jólaleik Víkurfrétta og BT
er til kl. 22:00 á morgun!
N
7
Ingveldur Sigurðardottir i snyrtivörudeild Apoteks Keflavíkur.
Snyrtivörudeild Apóteks Keflavíkur:
Ilmandi um jólin
Isnyrtivörudeild Apóteks
Keflavíkur fæst mikið
úrval af góðum kremum
og snyrtivörum, vinsælum
ilmum og hátíðarsokkabux-
um. Ingveldur Sigurðardótt-
ir, einn eigenda apóteksins,
var upptekin við afgreiðslu
þegar blaðamann bar að
garði enda er jólaverslunin
komin í fullan gang.
„Eg sel mest af ilmum frá Noa,
Emporio Armani, Ralph
Lauren og Boucheron-ilmimir
eru alltaf vinsælir. Guerlain var
að koma með nýjan ilm fyrir
dömur. Mahora, sem er mjög
sérstakur og hefur fengið góða
umtjöllun. Einnig hefur nýj
Coriolan herrailmurinn selst
mjög vel fyrir jólin."
Að sögn Ingveldar eru
gjafaöskjurnar alltaf mikið
teknar til gjafa, sérstaklega frá
Noa, Armani, Dior, Estée
Lauder, Clarins og Origins.
„Origins er dótturfyrirtæki
Estée Lauder en þessar vörur
hafa verið seldar í Keflavík síð-
astliðið ár. Vömmar eru algjör-
lega náttúmrlegar og henta því
vel fólki sem er viðkvæmt fyrir
efnum og ilmum“, segir Ing-
veldur og bætir við að sokka-
buxurnar rjúki nú út eins og
heitar lummur enda vilja allar
konur vera fallegar frá toppi til
táar um jólin.
„Við erum líka með fallegar
kremdósir en það er hægt að
láta grafa nafn eigandans í dós-
ina og kaupa fyllingu þegar
kremið er búið. Eg myndi segja
að þetta væri bæði persónuleg
og falleg gjöf‘, segir Ingveldur
stórkaupmaður að lokum og
blaðamaður gengur ilmandi út í
veturinn.
Kirkjustarf
Keflavíkurkirkja
Fimmtud. 21. des. Litlujól
Myllubakkaskóla ki. 17.
Popphljómsveit kirkjunnar ásamt
einsöngvurum leikur og syngur.
Aðfangadagur jóla. Aftansöngur
kl. 18. Sr. ÓlafurOddur Jónsson
prédikar. Kór Keflavíkurkirkju
Íeiðir söng. Guðmundur Ólafsson
syngur einsöng. Organisti: Einar
Öm Einarsson. Jólavaka kl. 23.30.
Kór Keflavíkurkirkju syngur.
Einsöngvarar Einar Júlíusson,
Ingunn Sigurðardóttir og
Guðmundur Sigurðsson. Organisti
og stjómandi: Einar Öm Einarsson
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta á
Hlévangi kl. 11. Prestur: Ölafur
Oddur Jónsson Hátíðar-
guðsþjónusta á sjúkrahúsinu kl. 13.
Hátíðarguðsþjónusta í kirkjunni kl.
14. Böm borin til skímar. Prestur:
Sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór
Keflavíkurkirkju syngur. Guðmun-
dur Sigurðsson syngur einsöng.
Organisti Einar Öm Einarsson.
Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18.
Prestur: Sr. Ólafur Oddur Jónsson.
Kór Keflavíkurkirkju syngur.
Organisti: Einar Öm Einarsson.
Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14. Prestur: Sr. Sigfús Baldvin
Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju
syngur. Organisti: Einar Öm
Einarsson.
Keflavíkurkirkja
Njarðvíkurkirkja
(Innri-Njarðvík)
Aðf angadagur. Aftansöngur.
kl. 18. Einsöngur Guðmundur
Haukur Þórðarson.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta
kl.11.
Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 17.
Einsöngur Bima Rúnarsdóttir.
sr. Baldur Rafn Sigurðsson.
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Aðfangadagur. Jólavaka kl.23.30.
Helgileikur í umsjá fermingarbar-
na. Ámar Steinn Elísson leikur á
trompet og í lokin munu allir ten-
dra kertaljós þegar sungið verður
„Heims um ból“.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14. Einsöngur Rúnar Þór
Guðmundsson.
Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14. Kirkjukór Njarðvíkur syngur
við allar athafnir við undirleik
Steinars Guðmundssonar organist
við allar athafhir. Baldur Rafn
Sigurðsson.
Útskálakirkja
Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18.
Guðspjall: frelsari er fæddur
(Lúkas 2) Litur: hvítur (tákn gleði
og hreinleika) Kór Útskálakirkju
syngur. Organisti Ester Ólafsdóttir
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta
kl. 11. Litur: hvítur (tákn gleði og
hreinleika) Kór Útskálakirkju syn-
gur. Organisti Frank Herlufsen.
Helgistund á Garðvangi kl. 15:15.
Safnaðarheimilið í Sandgerði
Aðfangadagur. Aftansöngur kl.
23:30. Guðspjall: frelsari erfæddur
(Lúkas 2) Litur: hvítur (tákn gleði
og hreinleika) Kór Hvalsneskirkju
syngur. Orgarústi Ester Ólafsdóttir.
Hvalsneskirkja
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14. Litur: hvítur (tákn gleði og
hreinleika) Kór Útskálakirkju syn-
gur. Organisti Frank Herlufsen.
Sóknarprestur Bjöm Sveinn
Bjömsson.
Kálfatjarnarkirkja
Aðfangadagur. Aftansöngur kl.
23. Prestur sr. Friðrik J. Hjartar.
Kirkjukórinn syngur undir stjóm
Frank Herlufsen.
Sóknarnefnd.
26
GLEBILEGA
H Á T í B