Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.09.2001, Síða 13

Víkurfréttir - 06.09.2001, Síða 13
Búmenn afhenda íbúðir í Sandgerði og Garði Sunnudaginn 2. septem- ber s.l. voru átta nýjar íbúðir í Miðhúsum í Sandgerði afhentar eigend- um sínum við hátíðlega at- höfn. Ibúðirnar eru í nýrri álmu í húsinu og eru byggðar á vegum Búmanna hsf. í samstarfi við Sandgerðisbæ. Þá voru afhentar 4 íbúðir til félaga Búmanna í Garðinum. Þann 1. september 2000 hóf Húsagerðin hf. framkvæmdir við smíði á nýrri álmu Mið- húsa og ári síðar afhenti fulltrúi fyrirtækisins Steinunni Finn- bogadóttur varaformanni Bú- manna lyklanna að íbúðunum átta. Hún, ásamt Sigurðu Vali Asbjamarsyni bæjarstjóra og Sigurbjörgu Eiríksdóttur full- trúa Sandgerðisbæjar í stjórn Suðurnesjadeildar Búmanna, afhentu nýjum eigendum lyk- lanna að íbúðunum. Séra Bjöm Sveinn Bjömsson vígði hið nýja húsnæði og eftir stutt ávörp frá nokkmm gestum var boðið í veislu sem foreldrafé- Iag Gmnnskólans í Sandgerði sá um. Aætlaður kostnaður við bygginguna er kr. 65.000.000,-. I Miðhúsum em 18 íbúðir auk þjónusturýmir fyrir félagsstarf eldri borgara í Sandgerði. Sex íbúðir em tveggja herbergja, en tvær eru þriggja herbergja. Allur útbúnaður og aðgengi í Miðhúsum miðast við þarfir eldra fólks. A næsta ári er áætlað að fara í lagfæringar á eldri íbúðum í húsinu í sam- ræmi við nýja hönnun. Ibúðimar í Garðinum em í par- húsum við Kríuland en sex íbúðir til viðbótar em í bygg- ingu og verða afhentar eftir ár. Tvær af þessum tíu fbúðum em 105 fm en hinar átta 90 fm. Allar íbúðimar hafa verið seld- ar félögum í Búmönnum. Kríu- land er nýskipulagt hverfí og em íbúðir Búmanna fyrstu hús- in við götuna. REYKJANESBÆR TJARNARGÖTU 12 230 KEFLAVÍK Nj arð vikurskdli Gruimskólakeimari óskast Vegna forfalla vantar óvænt kennara sem getur tekið að sér kennslu á yngsta stigi. Upplýsingar veitir Gylfi Guðmundsson skólastjórií símum 420 3000 og 896-4580. Starf smannastj óri. á Bókhaldari Fyrirtæki í sjávarútvegi óskar eftir starfskrafti til bókhaldsvinnu. Vinnutími er sveigjanlegur. Reynsla af Vaskhuga er kostur. Upplýsingar gefur Gylfi í síma 421 5691. Sæbúð ehf, Hrannargötu 3a, Keflavík. SNYRTISTOFA HULDU KYNNIR NÝJUNGAR Snyrtistofa Huldu kynnir nýungar Ilmolíumeóferðfrá Acad é mie. Pepíta húóslípunartceki. Varanleg háreyðing. Comfortface lifting (rafrcent nudd) Verió velkomin, Hulda, Lóa, Soffía og Svala. Snyrtistofa (Hulduv Sjávargötu 14, Njaróvík U sími 421 1493 STYRIMAÐUR OSKAST Stýrimann vantar á dragnótabát sem rær í Faxaflóa. Upplýsingar í síma 892 0766. Skátafélagið Heiðabúar Innntun í Skátafélagið Heiðabúa. Laugardagitm 8. septembernk. á milli kl: M-16, fer fram innritun í Jk, Skátafélagið Heiðabúa, börn fæáá 1992 og eldri. ínnritmin fer fram í skátahásinu við Hringbraut 101 í Keflavík og í skátaheimilinu í Garði, árgjaldið er kr. 5000- og greiðist við innritun. Hœgt er að greiða með Visa /Eurocard. Efekki er fært að koma til innritunar er hœgt að skrá sig í síma 421 3190. * Daglegar fréttir frá Suðurnesjum á www.vf.is 13

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.